AUKAHLUTAPAKKAR

NJÓTTU LÍFSINS ENN FREKAR MEÐ ÚRVALI AUKAHLUTAPAKKA FYRIR DEFENDER

Gi8ZwNzCHKE
ÞITT ER VALIÐ
Allir aukahlutapakkar sérsníða Defender að þínum uppáhaldsakstursaðstæðum. Frekari uppfærslur bjóða upp á sérhannaða virkni.
HVAÐA PAKKI HENTAR ÞÉR?
Þú finnur rétta aukahlutapakkann fyrir þig með því að svara þremur stuttum spurningum um þinn lífsstíl, hvort sem þú ert í því að kanna óbyggðirnar eða þræða þig eftir götum borgarinnar.
HEFJAST HANDA
MÖGNUÐ AKSTURSGETA
Defender-aukahlutir eru hannaðir til að komast lengra. Akstursgetan er enn meiri, hvort sem er með uppblásnu, vatnsheldu fortjaldi, Expedition-toppgrind* eða hliðargeymslu á ytra byrði*.
ALDREI HAFA VERIÐ MEIRI MÖGULEIKAR Á AÐ SÉRSNÍÐA LAND ROVER
Settu saman þinn Defender með fjölbreyttu úrvali klæðninga í innanrými og ytra byrði, búnaðar, lita og tæknilausna.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

KÖNNUÐARPAKKI


Veldu þína eigin leið, óháð undirlagi. Könnuðarpakkinn býr Defender undir að takast á við erfiðustu torfærur.

Helstu atriði:

- Expedition-toppgrind
- Hliðargeymsla á ytra byrði
- Hátt loftinntak
- Matt svart merki á vélarhlíf
- Brettakantsvörn
- Sígildar aurhlífar að framan og aftan

FREKARI UPPLÝSINGAR

https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/explorer/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/explorer/**.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/explorer/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/explorer/**.jpg

ÆVINTÝRAPAKKI


Njóttu þín á ókönnuðum slóðum. Ævintýrapakkinn býr Defender undir að takast á við óvissu hinna ótroðnu slóða.

Helstu atriði:

- Innbyggð loftþjappa
- Hliðargeymsla á ytra byrði
- Ferðahreinsikerfi
- Bakpoki á sæti
- Gljáandi sílsahlíf að aftan
- Aurhlífar að framan og aftan

FREKARI UPPLÝSINGAR

https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/adventure/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/adventure/**.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/adventure/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/adventure/**.jpg

SVEITAPAKKI


Smelltu þér í stígvélin. Sveitapakkinn býr Defender undir að takast á við veður og vinda og tryggir þér ógleymanlega ferð.

Helstu atriði:

- Sígildar aurhlífar að framan og aftan
- Skilrúm í farangursrými – upp í þak
- Ferðahreinsikerfi
- Gljáandi sílsahlíf að aftan
- Brettakantsvörn

FREKARI UPPLÝSINGAR

https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/country/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/country/**.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/country/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/country/**.jpg

INNANBÆJARPAKKI


Sigraðu malbikið. Innanbæjarpakkinn tryggir að Defender sker sig úr í innanbæjarakstrinum með gullfallegum stíl, öryggi og afgerandi stöðu.

Helstu atriði:

- Gljáandi málmfótstig
- Gljáandi sílsahlíf að aftan
- Hlíf á varadekk
- Undirhlíf að framan

FREKARI UPPLÝSINGAR

https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/urban/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/urban/**.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/urban/00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l663/accessory-packs/urban/**.jpg
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Land Rover-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Defender
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
SENDA MÉR FRÉTTIR
Fáðu nýjustu fréttir um Defender sendar

*Toppgrindar krafist.

Upplýsingar, tæknilýsing, vélar og litir á þessu vefsvæði eru samkvæmt tæknilýsingu fyrir Evrópu. Þau kunna að vera mismunandi á milli markaðssvæða og geta breyst án fyrirvara. Sumir bílar eru sýndir með aukabúnaði og aukahlutum frá söluaðila sem mögulega eru ekki í boði á öllum markaðssvæðum. Upplýsingar um framboð og verð fást hjá næsta söluaðila.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila.