SVEITAPAKKI

SETTU Á ÞIG STÍGVÉLIN

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
SVEITAPAKKI

Njóttu þess að upplifa ótal veðrabrigði og gerðu hverja ökuferð eftirminnilega.

SVEITAPAKKINN INNIHELDUR:
SVEITIN
UPPFÆRSLUR<sup>1</sup>
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SÍGILDAR AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN
Dregur úr skvettum og ver lakk Defender gegn óhreinindum og aðskotahlutum, auk þess að falla fullkomlega að hönnun ytra byrðis bílsins.
SKILRÚM Í FARANGURSRÝMI – UPP Í ÞAK
Skilrúmið aðskilur farangursrými og farþegarými.
GLJÁANDI SÍLSAHLÍF AÐ AFTAN
Ver stuðarann gegn rispum við hleðslu farangursrýmisins eða frá runnum og lággróðri í torfærum.
FERÐAHREINSIKERFI
Skolaðu aurinn af eftir atið. Skolaðu hjólið. Skolaðu stígvélin. Þrýstifyllt með áfyllingu úr krana eða með handdælu.
BRETTAKANTSVÖRN
Þegar ekið er í gegnum lággróður veita brettakantarnir aukna vörn með endingargóðu og samsettu gæðaefni ásamt því að undirstrika enn frekar afgerandi útlitið.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
A-LAGA VARNARGRIND
Aukin vörn á framhluta Defender sem gerir það að verkum að þú getur tekist á við erfiðara undirlag af öryggi.
FÖST STIGBRETTI<sup>2</sup>
Nú er enn auðveldara að setjast upp í Defender.
INNDRAGANLEG STIGBRETTI<sup>2</sup>
Haganlega geymdur undir sílsunum og gengur sjálfkrafa út þegar dyr eru opnaðar. Einnig hægt að færa út með lykli með fjarstýringu.
LJÓS HLIÐARRÖR<sup>2</sup>
Ljós hliðarrör gefa hlið bílsins afgerandi útlit um leið og þau verja dyrasvæðið við akstur í torfærum.
HVAÐA AUKAHLUTAPAKKI HENTAR ÞÉR?

Finndu rétta aukahlutapakkann fyrir þig með því að svara þremur stuttum spurningum um þinn lífsstíl.

HEFJAST HANDA
LÍFSSTÍLSLÍNAN
SKOÐA LÍFSSTÍLSLÍNUNA
SNOWDEN-SÓLGLERAUGU
Umgjörð þessara sólgleraugna er úr nýjustu möttu asetatefnum og íhlutum og þau eru sérhönnuð fyrir útvistina.
„ABOVE AND BEYOND“-PENNI
Sérunninn T6-álumgjörð „Above and Beyond“-pennans með rafhúðun er hönnuð til að endurspegla meitlað form og styrk endingarbestu og kraftmestu bílanna okkar.
SVEITALÍNAN
- Ferðabolli úr ryðfríu stáli
- Ferðataska út leðri
- Land Rover-regnhlíf
SKOÐA FLEIRI AUKAHLUTAPAKKA
KÖNNUÐARPAKKI
Veldu þína eigin leið, óháð undirlagi. Könnuðarpakkinn býr Defender undir að takast á við erfiðustu torfærur.
SKOÐA KÖNNUÐARPAKKA
ÆVINTÝRAPAKKI
Njóttu þín á ókönnuðum slóðum. Ævintýrapakkinn býr Defender undir að takast á við óvissu hinna ótroðnu slóða.
SKOÐA ÆVINTÝRAPAKKA
INNANBÆJARPAKKI
Sigraðu malbikið. Innanbæjarpakkinn tryggir að Defender sker sig úr í innanbæjarakstrinum með gullfallegum stíl, öryggi og afgerandi stöðu.
SKOÐA INNANBÆJARPAKKA
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Land Rover-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Defender
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
SENDA MÉR FRÉTTIR
Fáðu nýjustu fréttir um Defender sendar

1Uppfærslur fáanlegar um mitt ár 2020.

2A-LAGA VARNARGRIND aðeins í boði fyrir Defender 110. Ekki samhæft föstu FÖST STIGBRETTI, INNDRAGANLEG STIGBRETTI, LJÓS HLIÐARRÖR.

Upplýsingar, tæknilýsing, vélar og litir á þessu vefsvæði eru samkvæmt tæknilýsingu fyrir Evrópu. Þau kunna að vera mismunandi á milli markaðssvæða og geta breyst án fyrirvara. Sumir bílar eru sýndir með aukabúnaði og aukahlutum frá söluaðila sem mögulega eru ekki í boði á öllum markaðssvæðum. Upplýsingar um framboð og verð fást hjá næsta söluaðila.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila.