KÖNNUÐARPAKKI

VELDU ÞÍNA EIGIN LEIÐ, ÓHÁÐ UNDIRLAGI

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
KÖNNUÐARPAKKI

Búðu þig undir að takast á við erfiðustu torfærur.

KÖNNUÐARPAKKINN INNIHELDUR:
KÖNNUÐURINN<sup>1</sup>
UPPFÆRSLUR<sup>2</sup>
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
HLIÐARGEYMSLA Á YTRA BYRÐI
Geymslan er bæði vatnsheld og með lás og býður upp á einfalda og örugga geymslu skítugra eða blautra hluta.
EXPEDITION-TOPPGRIND
Ótrúlega létt en getur þó borið allt að 132kg* hreyfanlegan farm.
HÁTT LOFTINNTAK
Hreinna loft streymir í vélina þegar ævintýrin leiða þig í mikið ryk eða sand.
BRETTAKANTSVÖRN
Fyrir varhugaverða torfæruslóða. Aukin vörn fæst með endingargóðu og samsettu gæðaefni um leið og afgerandi útlitið er enn frekar undirstrikað.
SÍGILDAR AURHLÍFAR AÐ FRAMAN OG AFTAN
Dregur úr skvettum og ver lakk Defender gegn óhreinindum og aðskotahlutum, auk þess að falla fullkomlega að hönnun ytra byrðis bílsins.
MATT SVART MERKI Á VÉLARHLÍF
Mattsvört, stílhrein skreyting á vélarhlíf. Einstakt í alla staði.
HLÍF Á VARADEKK
Stílhrein vörn fyrir varadekk á afturhlera.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
EXPEDITION-VARNARKERFI Á FRAMHLUTA
Býður upp á undirvörn að framan og A-laga varnargrind til að tryggja hámarksvörn og hækkuð horn til að skapa meiri hæð frá jörðu.
FÖST STIGBRETTI<sup>4</sup>
Stígðu yfir polla og inn í Defender á auðveldari máta.
ÞAKSTIGI
Auðveldar hleðslu farangurs á þak. Tekinn niður í tveimur hreyfingum.
INNDRAGANLEG STIGBRETTI<sup>4</sup>
Haganlega geymdur undir sílsunum og gengur sjálfkrafa út þegar dyr eru opnaðar. Einnig hægt að færa út með lykli með fjarstýringu.
LJÓS HLIÐARRÖR<sup>4</sup>
Ljós hliðarrör gefa hlið bílsins afgerandi útlit um leið og þau verja dyrasvæðið við akstur í torfærum.
HVAÐA AUKAHLUTAPAKKI HENTAR ÞÉR?

Finndu rétta aukahlutapakkann fyrir þig með því að svara þremur stuttum spurningum um þinn lífsstíl.

HEFJAST HANDA
LÍFSSTÍLSLÍNAN
SKOÐA LÍFSSTÍLSLÍNUNA
UNDIRLAG SEM HÆGT ER AÐ SNÚA VIÐ
Undirlagið er hægt að laga að umhverfisaðstæðum, til að halda á þér hita eða kæla þig niður. Búið til úr Merino-ull og ofnu hágæðaáklæði sem dregur í sig raka.
TEPHRA GORE‑TEX<sup>®</sup>-ÚLPA
Ending, vörn og þægindi. Úlpa, búin til úr þremur GORE‑TEX®-lögum, sem bæði andar og er vatnsheld.
FLÍSPEYSA MEÐ BRÆDDUM SAUMUM
Peysa með PrimaLoft®, bræddum saumum og innbyggðu RECCO®-neyðarkerfi. Sérhönnuð fyrir breytilegar aðstæður utandyra.
KÖNNUÐARLÍNAN
- „Above and Beyond“-hanskar
- Rodina-belti
- Fjölnotaverkfæri
- „Above and Beyond“-penni
SKOÐA FLEIRI AUKAHLUTAPAKKA
ÆVINTÝRAPAKKI
Njóttu þín á ókönnuðum slóðum. Ævintýrapakkinn býr Defender undir að takast á við óvissu hinna ótroðnu slóða.
SKOÐA ÆVINTÝRAPAKKA
SVEITAPAKKI
Smelltu þér í stígvélin. Sveitapakkinn býr Defender undir að takast á við veður og vinda og tryggir þér ógleymanlega ferð.
SKOÐA SVEITAPAKKA
INNANBÆJARPAKKI
Sigraðu malbikið. Innanbæjarpakkinn tryggir að Defender sker sig úr í innanbæjarakstrinum með gullfallegum stíl, öryggi og afgerandi stöðu.
SKOÐA INNANBÆJARPAKKA
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Land Rover-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Defender
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
SENDA MÉR FRÉTTIR
Fáðu nýjustu fréttir um Defender sendar

1Toppgrindar krafist við uppsetningu.

2Uppfærslur fáanlegar um mitt ár 2020.

*Þegar notað á 110 með torfæruhjólbörðum.

4A-LAGA VARNARGRIND aðeins í boði fyrir Defender 110. Ekki samhæft föstu FÖST STIGBRETTI, INNDRAGANLEG STIGBRETTI, LJÓS HLIÐARRÖR.

Upplýsingar, tæknilýsing, vélar og litir á þessu vefsvæði eru samkvæmt tæknilýsingu fyrir Evrópu. Þau kunna að vera mismunandi á milli markaðssvæða og geta breyst án fyrirvara. Sumir bílar eru sýndir með aukabúnaði og aukahlutum frá söluaðila sem mögulega eru ekki í boði á öllum markaðssvæðum. Upplýsingar um framboð og verð fást hjá næsta söluaðila.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila.