NÝR DISCOVERY SPORT

FJÖLHÆFI SMÁJEPPINN

360˚ SJÓNARHORN AÐ UTAN

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km*
Allt niður í 140 með beinskiptingu
Allt niður í 144 með sjálfskiptingu

ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km*
Frá 5,3 með beinskiptingu
Frá 5,5 með sjálfskiptingu

NÝR DISCOVERY SPORT

HANNAÐUR FYRIR FJÖLSKYLDUNA

SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km*
Allt niður í 140 með beinskiptingu
Allt niður í 144 með sjálfskiptingu

ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km*
Frá 5,3 með beinskiptingu
Frá 5,5 með sjálfskiptingu

EFST
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
HELSTI BÚNAÐUR
HÖNNUN
Afgerandi útlínur, fullkomið jafnvægi í hlutföllum og sérstök hönnunareinkenni aðgreina Discovery Sport frá öðrum bílum.
SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
yt:ZFUuFd8fgeM
FJÖLHÆFNI
Sveigjanleiki í 5+2 sætaskiptingu, snjallar geymslulausnir og nægt rými fyrir alla – Discovery Sport er hannaður út frá fjölhæfni.
SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
yt:kEHm7H9GfMo
AKSTURSGETA
Akstursgeta og yfirvegun í jöfnum hlutföllum. Það besta við Discovery Sport er að uppgötva að ekkert ævintýri er utan seilingar.
SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
yt:0Af001I_1XU
HÖNNUN
SKOÐA YTRA BYRÐI

Í Discovery Sport finnurðu áræðna útfærslu á helstu Discovery-einkennunum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA MYNDASAFN
E X T E R IOR : 3 6 0 °
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l550/l550_00.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l550/l550_**.jpg
Smelltu til að hreyfa
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l550/l550_00_m.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/l550/l550_**_m.jpg
Snertu til að hreyfa
TVÆR EINSTAKAR STÍLFÆRSLUR

Finndu fyrir frelsinu og notaðu þessar tvær einstöku útfærslur til eigin tjáningar. Discovery Sport R-Dynamic er áræðinn og sportlegur. Hins vegar er Discovery Sport sérlega tjáningarrík og skörp útfærsla á hinni sígildu hönnun.

Smelltu til að hreyfa
Snertu til að hreyfa
NEW FRONT BUMPER AND GRILL
NÝ NÁLGUN

Í Discovery Sport ferðu með stíl inn í næsta ævintýri, hvort sem það er í frumskógi hversdagsins eða inn í dalsmynnið.

SKOÐA MYNDASAFN

yt:UxzYiKmfdKU
SKOÐA YTRA BYRÐI
TVÆR EINSTAKAR STÍLFÆRSLUR
NÝ NÁLGUN
SKOÐA INNANRÝMI

Áhersla smáatriði í innanrými bílanna okkar hefur ávallt verið í fyrirrúmi. Hreinar línur og vönduð gæðaefni mætast og skapa fágað og áferðarfallegt innanrými.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Skoða myndasafn

FÁGAÐ RÝMI

Hönnunin og uppsetningin í innanrými Discovery Sport þjónar bæði ökumanni og farþegum. Hún er rennileg, rúmgóð og búin nýjum klæðningarútfærslum, þar á meðal gljáandi krómlistum.

yt:-RoePpKes3I
HÁGÆÐA EFNI

Í endurhönnuðu innanrými Discovery Sport er meðal annars að finna nýjar klæðningarútfærslur sem gera þér kleift að sérsníða innanrýmið í Discovery Sport enn frekar. Hægt er að velja á milli fjögurra klæðninga.

SKOÐA INNANRÝMI
FÁGAÐ RÝMI
HÁGÆÐA EFNI
FJÖLHÆFNI
5+2 sæti
5+2 sæti

157 lítrarStöðluð blautvigt er allt að 157 lítrar en samt er nægilegt rými fyrir þig og sex vini þína. Slíkt jafngildir 115 lítra þurrvigt sem er mæld með gegnheilum kubbum.

5 SÆTI
5 SÆTI

1179 lítrarPakkaðu niður öllum aukabúnaði sem þú þarft að nota. Fimm sæta staðalútfærslan býður upp á 1179** lítra blautvigt og nýtileg þurrvigt er 963** lítrar.

4 SÆTI
4 SÆTI

1302 lítrarLeggðu eitt aftursæti niður til að auka blautvigtina í 1302** lítra. Þetta jafngildir þurrvigt upp á 1085** lítra sem gerir þér kleift að pakka niður enn meiri farangri.

3 SÆTI
3 SÆTI

1548 lítrarFarðu í bílferð með tveimur vinum án þess að illa fari um farangurinn ykkar; þessi útfærsla á Discovery Sport býður upp á 1548** lítra blautvigt og nýtileg þurrvigt er 1330** lítrar.

2 SÆTI
2 SÆTI

1794 lítrarÞegar önnur sætaröðin er lögð niður er auðvelt að koma stærri hlutum fyrir. Geymslurýmið stækkar í 1794 lítra. Þurrvigtin verður 1574 lítrar.

Blautvigt er staðlað gildi sem mælt er með því að fylla farangursrýmið af vökva. Þurrvigt er mæld með gegnheilum kubbum (200 x 50 x 100 mm) og hún sýnir hversu mikið pláss er nýtanlegt í innanrými bílsins.

CLEARSIGHT-BAKSÝNISSPEGILL

Farangursrýmið er leiðandi í flokki sambærilegra bíla og einkar hentugt fyrir allar þarfir fjölskyldunnar – en hvernig nær ökumaðurinn að sjá eitthvað fyrir farþegum og farangri? Með ClearSight-baksýnisspeglinum færðu óhindrað útsýni og engu máli skiptir hvað er á bakvið þig.

SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
yt:ekTZu2pQNCc
AKSTURSGETA
ALDRIF
ALDRIF

Öruggur akstur bæði í torfærum og á vegum. Á hálu yfirborði á borð við gras og snjó er hægt að dreifa átaki á milli fram- og afturhjóla til að hámarka grip.

BÓKA REYNSLUAKSTUR
CLEARSIGHT-MYNDAVÉL
CLEARSIGHT-MYNDAVÉL

Fullkomin í torfærum og krefjandi undirlagi. ClearSight-myndavélin³ gerir ökumanni kleift að „sjá í gegnum“ vélarhlífina á Discovery Sport og fletta á milli fjölda sjónarhorna, þar með talið af undirvagni og hjólum bílsins.

SÆKJA BÆKLING
yt:g1_naKnySQU
TERRAIN RESPONSE 2
TERRAIN RESPONSE 2

Mættu kröfum vegarins hverju sinni með einni af fjórum akstursstillingum Discovery Sport. Terrain Response 2 fylgist með akstursskilyrðunum. Þetta verðlaunaða kerfi velur kerfisbundið hentugustu akstursstillinguna hverju sinni og er því orðið enn öflugra en áður.

yt:Qy2NrTzOd20
TÆKNI
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

Með tækni á borð við 4G heitan Wi-Fi reit geta farþegar þínir streymt uppáhalds sjónvarpsþáttunum, myndskeiðum og tónlist og aðgengilegt viðmótið í InControl gerir þér kleift að einbeita þér að akstrinum með allar upplýsingar við hendina.

SKOÐA TÆKNI
TENGIMÖGULEIKAR
TENGIMÖGULEIKAR

Vertu í sambandi hvert sem þú ferð. Með nettengingarpakkanum tryggirðu farþegum þínum stöðuga afþreyingu og snjallsímapakkinn tengir öll þín tæki við Discovery Sport til að halda þér ávallt upplýstum.

SKOÐA TÆKNI
AKSTURSAÐSTOÐ
AKSTURSAÐSTOÐ

Í aukabúnaðinum okkar er að finna ýmsar tæknilausnir sem bæta enn frekar við grunnbúnaðinn í Discovery Sport. Staðlaður akstursaðstoðarbúnaður hjá okkur er m.a. akreinastýring og bakkmyndavél. Notaðu aukabúnaðarpakkana til að bæta við ýmsum stjórntækjum, t.d. sjálfvirkum hraðastilli með stýrisaðstoð.

SKOÐA TÆKNI
AFKÖST
VÉLAR
VÉLAR

Nýju bensín- og dísilvélarnar frá okkur eru hannaðar til að skila mikilli sparneytni og hreinum bruna. Í því skyni að draga úr eldsneytiseyðslu og losun koltvísýrings safnar MHEV-kerfið og geymir orku sem yfirleitt fer forgörðum við hemlun og endurnýtir hana.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU
VIRK DRIFLÍNA
VIRK DRIFLÍNA

Virk driflína fyrir torfærur skilar enn betri stöðugleika, togi og yfirvegun. Í akstri skilar kerfið betri beygjustýringu og hámarks eldsneytisnýtingu.

BÓKA REYNSLUAKSTUR
AKSTURSSTJÓRNSTILLING
AKSTURSSTJÓRNSTILLING

Þú getur notað snertiskjáinn í Discovery Sport til að stilla ólíka eiginleika eftir þínu höfði, s.s. fjöðrunina og stýringuna.

BÓKA REYNSLUAKSTUR
VELDU GERÐ
DISCOVERY SPORT
R-DYNAMIC
DISCOVERY SPORT


Veldu á milli fjögurra gerða og tveggja einstakra yfirbygginga sem báðar bjóða upp á sérkenni og ýmsan aukabúnað.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DISCOVERY SPORT S


Aukabúnaður í Discovery Sport S er m.a. 18" „Style 5075“ felgur og rafdrifin framsæti með 12 stillingum.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DISCOVERY SPORT SE


19" „Style 1039“ felgur og LED-aðalljós eru m.a. aukabúnaður í Discovery Sport SE.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DISCOVERY SPORT HSE


Discovery Sport HSE er búinn 20" „Style 5076“ felgum og rafdrifnum framsætum með minni og 14 stillingum, til viðbótar við annan staðalbúnað.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
R-DYNAMIC


Í Discovery Sport R-Dynamic finnurðu áræðna útfærslu á helstu Discovery-einkennunum.

SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
R-DYNAMIC S


Aukabúnaður í Discovery Sport R-Dynamic S er m.a. 18" „Style 5074“ felgur og rafdrifin framsæti með 12 stillingum.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
R-DYNAMIC SE


19" „Style 1039“ felgur og LED-aðalljós eru m.a. aukabúnaður í Discovery Sport R-Dynamic SE.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
R-DYNAMIC HSE


Discovery Sport R-Dynamic HSE er búinn 20" „Style 5089“ felgum og rafdrifnum framsætum með minni og 14 stillingum, til viðbótar við annan staðalbúnað.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
LAND ROVER GEAR – AUKAHLUTIR
LAND ROVER GEAR – AUKAHLUTIR

Sérsníddu Discovery Sport enn frekar með flottum, sterkbyggðum og notadrjúgum aukahlutum og pökkum fyrir ytra byrði og innanrými.

SKOÐA AUKAHLUTI OG AUKABÚNAÐ
MERKTIR AUKAHLUTIR
MERKTIR AUKAHLUTIR

Skoðaðu úrval okkar af merktum aukahlutum sem auðvelda þér að undirbúa fjölbreytt ævintýri. Merkt gjafavara, fatnaður og ýmsir aukahlutir – allt undir áhrifum af bílunum okkar.

/* Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og eldsneytisnotkun geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.
Skoða tölur úr WLTP-prófun.
WLTP er nýja opinbera ESB-prófunin sem notuð er til að reikna út staðlaðar tölur um eldsneytisnotkun og koltvísýring fyrir fólksbíla. Hún mælir eldsneytis- og orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila tölum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Hún prófar bíla með aukabúnaði og prófunum og akstursstillingum sem eru meira krefjandi.
 
**Þessi tala fæst þegar sætin eru í fremstu stöðu og þeim er ekki hallað.
 
Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.