HÖNNUN

NÝR DISCOVERY SPORT VEKUR ATHYGLI OG AÐDÁUN

EFST Á SÍÐU
HÖNNUN YTRA BYRÐIS
#component-4
INNANRÝMI
#component-7
VELDU ÞINN DISCOVERY SPORT
#component-11
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Finndu fyrir frelsinu og notaðu þessar tvær einstöku útfærslur til eigin tjáningar.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DISCOVERY SPORT
Discovery Sport er sérlega tjáningarrík og skörp útfærsla á hinni sígildu hönnun.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
DISCOVERY SPORT R-DYNAMIC
Discovery Sport R-Dynamic er áræðinn og sportlegur.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
NÝ NÁLGUN
Range Rover Sport er sterkbyggður bíll sem samsvarar sér fullkomlega, hannaður til að vekja athygli hvert sem hann fer.
yt:UxzYiKmfdKU
MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS
Margskipt LED-ljós eru aðeins ein ótal tæknilausna sem við bjóðum upp á, en ljósin státa af sjálfvirkum ljósgeisla sem stillir ávallt á mesta ljósmagn sem truflar ekki bíla sem koma á móti.
INNANRÝMI
FRAMHLUTI
5 + 2 SÆTI
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
PREMIUM MATERIALS
Í endurhönnuðu innanrými Discovery Sport er meðal annars að finna nýjar klæðningarútfærslur sem gera þér kleift að sérsníða innanrýmið í Discovery Sport enn frekar. Hægt er að velja á milli fjögurra klæðninga.
yt:RoePpKes3I
Sæti
Fjölbreytt úrval sæta er í boði, rafknúin, með 8, 10, 18 eða 20 stefnustillingar, með fjölbreyttum eiginleikum á borð við minni, nudd, hita og kælingu í framsætum. Þægindin eru fyrir öllu.
TVEGGJA SVÆÐA HITA- OG LOFTSTÝRING
Býður upp á sjálfstæða hitastillingu fyrir ökumann og farþega, þannig að öllum líður eins vel og kostur er.
VELDU ÞINN DISCOVERY SPORT

Veldu á milli fjögurra gerða og tveggja einstakra yfirbygginga sem báðar bjóða upp á sérkenni og ýmsan aukabúnað.

VELDU GERÐ
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.