AFKÖST

FARÐU LENGRI LEIÐINA HEIM

EFST Á SÍÐU
VÉLAR
#component-4
AKSTURSEIGINLEIKAR
#component-8
VELDU ÞINN DISCOVERY SPORT
#component-13
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
VÉLAR

Úrval véla er í boði fyrir Discovery Sport, þar á meðal tengiltvinnbíll, sem skila afli og hreinni akstursánægju jafnt sem sparneytni og fáguðum akstri.

LÍNAN
BENSÍN
2,0 lítra, 4 strokka, 200 hestafla bensínvél með forþjöppu skilar sparneytnum akstri með litlum útblæstri. Kraftmikil hröðun og fyrirhafnarlaus framúrakstur næst með 249 hestafla bensínvél með forþjöppu.
NÝ DÍSILVÉL
Nýju dísilvélarnar okkar eru eins umhverfisvænar og bensínvélarnar, en gefa frá sér minni koltvísýring. Þær eru sparneytnari á lengri vegalengdum og bjóða upp á meira tog, sem gerir þær tilvaldar fyrir lengri ferðir, drátt eða torfæruakstur.
TENGILTVINNBÍLL
Discovery Sport tengiltvinnbíllinn sameinar 3 strokka, 1,5 lítra bensínvél og rafmagnsvél sem skila samtals orku upp á 300 hestöfl. Á PHEV P300e AWD Auto-útgáfunni með 1,5 l bensínvél geturðu valið milli aksturs í EV-stillingu og samhliða hybrid-stillingar.
AKSTURSEIGINLEIKAR
GÍRSKIPTING
GÍRSKIPTING

Níu þrepa sjálfskiptingin með stuttu gírhlutfallssviði í Discovery Sport er einstaklega viðbragðsþýð. Hún sér til þess að réttur gír sé ávallt valinn og tryggir þannig hámarkseldsneytisnýtingu og -hröðun. Gírskiptingarnar finnast varla og eru lagaðar á snjallan hátt að aksturslagi ökumannsins.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
FJÖÐRUN
FJÖÐRUN

Öruggur og yfirvegaður akstur er tryggður með nýjustu gerð rafrænnar loftfjöðrunar* sem býður upp á frábæra lóðrétta hreyfigetu hjóla og stöðugleika.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
TOGSTÝRING
TOGSTÝRING

Hemlatogstýring tryggir þér fulla og viðbragðsgóða stjórn í beygjum. Sjálfvirk læsing mismunadrifs að aftan veitir einnig aukna spyrnu.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
yt:B_y9K6VMH6s
REYNSLUAKSTUR
ACTIVE DRIVELINE
Virk driflína fyrir torfærur skilar enn betri stöðugleika, togi og yfirvegun. Í akstri skilar kerfið betri beygjustýringu og hámarks eldsneytisnýtingu.
AKSTURSSTJÓRNSTILLING
Akstursstjórnstillingin gerir ökumanni kleift að sérstilla inngjöf, gírskiptingar, stýri og fjöðrun eftir því hvaða aksturseiginleikar eru nauðsynlegir hverju sinni og býður um leið upp á val á milli fágaðs og þægilegs aksturs eða ómengaðra afkasta.
ADAPTIVE DYNAMICS-FJÖÐRUN
Þegar Adaptive Dynamics-fjöðrunin er valin á snertiskjánum skilar Discovery Sport enn meiri stífni, flatari stjórn og snarpara viðbragði.
VELTIVARNARSTÝRING
Innbyggð DSC-stöðugleikastýring lágmarkar hættu á veltu um leið hún býður upp á hægt sé að stýra fram hjá hindrun eða bíl eða vegfaranda.
DYNAMIC STABILITY CONTROL
DSC-stöðugleikastýringin greinir hreyfingar Discovery Sport og grípur inn í til að hámarka stöðugleika bílsins. DSC-stöðugleikastýring dregur úr togi vélarinnar og beitir hemlum á viðeigandi hjól til að leiðrétta akstursstefnu bílsins með því að vinna á móti undirstýringu eða yfirstýringu.
VELDU ÞINN DISCOVERY SPORT

Veldu á milli fjögurra gerða og tveggja einstakra yfirbygginga sem báðar bjóða upp á sérkenni og ýmsan aukabúnað.

VELDU GERÐ
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover

*Only available with 5 seat variants.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.