SVEIGJANLEIKI

NÝR DISCOVERY SPORT – FJÖLHÆFNI FYRIR ÞÍNAR ÞARFIR

EFST Á SÍÐU
FARANGURSRÝMI
#component-4
ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR
#component-7
ÖRYGGI
#component-10
STAÐLAÐUR AKSTURSAÐSTOÐARBÚNAÐUR
#component-13
PAKKAR
#component-15
VELDU ÞINN DISCOVERY SPORT
#component-21
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
FARANGURSRÝMI

Discovery Sport nýtir rýmið til fullnustu með hámarksþægindum fyrir farþega og framúrskarandi geymsluplássi.

5+2 SÆTI
5+2 SÆTI

157 lítrarStöðluð blautvigt er allt að 157* lítrar en samt er nægilegt rými fyrir þig og sex vini þína. Slíkt jafngildir 115* lítra þurrvigt sem er mæld með gegnheilum kubbum.


5 SÆTI
5 SÆTI

1179 lítrarPakkaðu niður öllum aukabúnaði sem þú þarft að nota. Fimm sæta staðalútfærslan býður upp á 1179* lítra blautvigt og nýtileg þurrvigt er 963* lítrar.

4 SÆTI
4 SÆTI

1302 lítrarLeggðu eitt aftursæti niður til að auka blautvigtina í 1302* lítra. Þetta jafngildir þurrvigt upp á 1085* lítra sem gerir þér kleift að pakka niður enn meiri farangri.

3 SÆTI
3 SÆTI

1548 lítrarFarðu í bílferð með tveimur vinum án þess að illa fari um farangurinn ykkar; þessi útfærsla á Discovery Sport býður upp á 1548* lítra blautvigt og nýtileg þurrvigt er 1330* lítrar.

2 SÆTI
2 SÆTI

1794 lítrarÞegar önnur sætaröðin er lögð niður er auðvelt að koma stærri hlutum fyrir. Geymslurýmið stækkar í 1794* lítra. Þurrvigtin verður 1574* lítrar.

Blautvigt er staðlað gildi sem mælt er með því að fylla farangursrýmið af vökva. Þurrvigt er mæld með gegnheilum kubbum (200 x 50 x 100 mm) og hún sýnir hversu mikið pláss er nýtanlegt í innanrými bílsins.

ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR
CLEARSIGHT-BAKSÝNISSPEGILL
CLEARSIGHT-BAKSÝNISSPEGILL

Hvort sem búnaður eða hávaxið fólk er að þvælast fyrir sjónlínunni geturðu alltaf treyst á að ClearSight-baksýnisspegillinn birti þér ótakmarkað útsýni aftur fyrir bílinn.

yt:ekTZu2pQNCc
RÚMTAK ELDSNEYTISGEYMIS
RÚMTAK ELDSNEYTISGEYMIS

Það er ánægjulegt að elta uppi afskekkta og ósnortna staði í náttúrunni, en það getur dregið úr ánægjunni að þurfa að fylla nokkrum sinnum á bílinn á leiðinni. Aktu lengra og upplifðu meira með 67 lítra bensíngeymi Discovery Sport eða stækkuðum 65 lítra dísileldsneytisgeymi.

RAFKNÚINN AFTURHLERI
Með rafknúnum afturhlera er auðvelt að opna eða loka afturhleranum með lykli með fjarstýringu, hnappi í innanrými eða með földum hnöppum á afturhleranum.
JÓNAÐ LOFT Í FARÞEGARÝMI
Jónað loft í farþegarými með Nanoe™-tækni eykur velferð þína og farþeganna með auknum loftgæðum í farþegarými bílsins, minna magni ofnæmisvalda og loftborinna baktería og minni lykt.
GEYMSLA
Opið og bjart innanrýmið í Discovery Sport veitir mikla rýmistilfinningu – sem þú vilt örugglega ekki missa þegar bíllinn er fullhlaðinn. Snjallar geymslulausnir víðs vegar um bílinn gera þér kleift að hafa allt meðferðis – án þess að óreiða myndist.
TÓMSTUNDALYKILL
Opið og bjart innanrýmið í Discovery Sport veitir mikla rýmistilfinningu – sem þú vilt örugglega ekki missa þegar bíllinn er fullhlaðinn. Snjallar geymslulausnir víðs vegar um bílinn gera þér kleift að hafa allt meðferðis – án þess að óreiða myndist.
ÖRYGGI

Discovery Sport er hannaður með hámarksöryggi í huga og er búinn úrvali öryggisbúnaðar sem verndar þig og farþega þína.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
ISOFIX-FESTING
ISOFIX-festingarnar festa barnasætin kyrfilega við bílinn og auka þannig öryggið í öllu innanrýminu.
LOFTPÚÐAR
Umfangsmikið loftpúðakerfi Discovery Sport (átta loftpúðar) býður ökumanni og öllum farþegum upp á framúrskarandi vörn.
AKSTURSKERFI
Discovery Sport er búinn nýjasta öryggistæknibúnaðinum, þar á meðal rafstýrðri EBD-hemlajöfnun sem stillir hemlunarkraft á hvern öxul sjálfkrafa til að stytta hemlunarvegalengd, um leið og búnaðurinn sér til þess að bílinn sé stöðugur og hægt sé að stýra honum.
MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS

Margskipt LED-ljós eru aðeins ein ótal tæknilausna sem við bjóðum upp á, en ljósin státa af sjálfvirkum ljósgeisla sem stillir ávallt á mesta ljósmagn sem truflar ekki bíla sem koma á móti.

yt:OdjfEiDzOkk
STAÐLAÐUR AKSTURSAÐSTOÐARBÚNAÐUR
NEYÐARHEMLUN
Sjónræn viðvörun birtist ef árekstur er yfirvofandi og ef ekkert er gert hemlar bíllinn sjálfkrafa. Virkar fyrir bíla á 5 til 80 km/klst. hraða og gangandi vegfarendur eða hjólreiðafólk á 5 til 60 km/klst. hraða.
AKREINASTÝRING
Akreinastýringin hentar frábærlega við hálar aðstæður. Hún greinir þegar bíllinn reikar yfir á næstu akrein og snýr stýrinu í rétta átt til að beina þér og bílnum mjúklega til baka.
BÍLASTÆÐAKERFI AÐ FRAMAN OG AFTAN
Nú er auðveldara að leggja í stæði. Settu í bakkgír eða veldu búnaðinn á snertiskjánum og hjálparefni á skjánum eða hljóðmerki segja til um hversu nálægt bílnum er ekið að hindrunum.
BÍLASTÆÐAKERFI AÐ FRAMAN OG AFTAN
Bakkmyndavélin bætir útsýni þitt með föstum línum sem sýna ummál bílsins, auk þess sem það er búið þvottabúnaði sem tryggir alltaf skyggni fyrir aftan bílinn.
PAKKAR Í BOÐI

Þú getur valið úr miklu úrvali aukapakka til að bæta akstursupplifunina

BÍLASTÆÐAPAKKI
AKSTURSPAKKI
AKSTURSAÐSTOÐARPAKKI
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ
Þegar búnaðurinn er virkjaður leitar Discovery Sport að hentugu bílastæði. Bílinn stýrir sér inn í og út úr bílastæðinu.
360° BÍLASTÆÐAKERFI
Veitir fullkomið öryggi þegar lagt er í þröng stæði. Skynjarar að aftan, að framan og á hliðunum gefa frá sér hljóðmerki og veita myndrænar upplýsingar í rauntíma til að sýna hversu nálægt er ekið að hindrunum.
UMFERÐARSKYNJARI AÐ AFTAN
Varar ökumann við bílum, gangandi vegfarendum eða öðrum hættum báðum megin við bílinn. Kemur sér afar vel, sérstaklega þegar bakkað er út úr stæði, jafnvel þótt þú sjáir ekki aftur fyrir bílinn.
ÚTGÖNGUSKYNJARI
Skynjarinn eykur öryggi farþega með því að láta þá vita af aðvífandi hættu þegar stigið er út úr Discovery Sport, t.d. bílum sem aka framhjá eða hjólreiðamönnum á ferð.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SJÁLFVIRKUR HRAÐASTILLIR
Aksturspakkinn inniheldur þrjár gerðir af búnaði. Sjálfvirkur hraðastillir heldur bílnum í öruggri fjarlægð frá bílnum fyrir framan ef hann hægir á sér eða stöðvast við akstur eða í hægri umferð. Ef ökutækið fyrir framan stöðvast alveg mun kerfið stöðva bílinn varlega.
BLINDSVÆÐISHJÁLP
Ef Discovery Sport greinir annan bíl á blindsvæðinu þegar skipt er um akrein kviknar viðvörunarljós á viðeigandi hliðarspegli og stýrisátakið hvetur þig til að stýra bílnum þínum frá aðvífandi bíl.
NEYÐARHEMLUN FYRIR MIKINN HRAÐA
Sjónræn viðvörun birtist ef árekstur er yfirvofandi og ef ekkert er gert hemlar bíllinn sjálfkrafa. Virkar fyrir bíla á 5 til 80 km/klst. hraða og gangandi vegfarendur eða hjólreiðafólk á 5 til 60 km/klst. hraða.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SJÁLFVIRKUR HRAÐASTILLIR MEÐ STÝRISAÐSTOÐ
Akstursaðstoðarpakkinn inniheldur einnig aukabúnað sem fylgir bílastæðapakkanum og aksturspakkanum. Sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð aðstoðar við að stýra bílnum og halda honum á réttri akrein og í öruggri fjarlægð frá ökutækinu fyrir framan. Vélin, hemlarnir og stýrið bregðast sjálfkrafa við.
VAÐSKYNJARAR
Létta þér lífið þegar ekið er í vatni. Vaðskynjarar sýna vatnshæðina umhverfis bílinn í rauntíma og vara við þegar vatnsdýptin nálgast hámarks vaðdýpi Discovery Sport.
360° MYNDAVÉL
Fjórar stafrænar myndavélar sem komið hefur verið fyrir á snjallan hátt á Discovery Sport veita 360° yfirsýn á snertiskjánum og hægt er að skoða fjölda sjónarhorna á sama tíma.
VELDU ÞINN DISCOVERY SPORT

Veldu á milli fjögurra gerða og tveggja einstakra yfirbygginga sem báðar bjóða upp á sérkenni og ýmsan aukabúnað.

VELDU GERÐ
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover

*Þessi tala fæst þegar sætin eru í fremstu stöðu og þeim er ekki hallað.
Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.
Nanoe™ er skrásett vörumerki Panasonic Corporation.