AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR
EFST
PAKKAR Í BOÐI
SVARTUR ÚTLITSPAKKI

Veldu svarta útlitspakkann á ytra byrði til að gera Discovery Sport enn glæsilegri. Í honum er m.a. gljásvart grill og speglahlífar, auk áletrunar á vélarhlíf og afturhlera. Í boði fyrir bæði Discovery Sport og Discovery Sport R-Dynamic.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AUKABÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI
FELGUR

Veldu úr ríkulegu felguúrvali fyrir Discovery Sport og Discovery Sport R-Dynamic. Felgurnar eru frá 17" til 21". Afgerandi hönnunareinkenni hverrar og einnar setur sinn svip á heildarútlit bílsins.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
ÞAKGLUGGI

Fasti þakglugginn er fáanlegur í yfirbyggingarlit eða í svörtum áherslulit. Hann streymir náttúrulegu ljósi inn í innanrými Discovery Sport og gerir það enn bjartara og rúmbetra.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
LED-AÐALLJÓS

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum sameina afgerandi hönnun og hagnýta notkun. Með sjálfvirkri háljósaaðstoð lækkar hágeislinn sjálfkrafa þegar kerfið greinir ökutæki úr gagnstæðri átt. Kerfið hækkar hann síðan aftur þegar ökutækið hefur ekið framhjá.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS

Frábær lýsing sem jafnast nánast á við dagsbirtu og dregur úr álagi á augu. Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og sjálfvirkum akstursgeisla. Þegar sjálfvirki akstursgeislinn greinir bíla úr gagnstæðri átt tryggir hann þér háljós án þess að trufla aðra ökumenn.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AUKAHLUTIR FYRIR INNANRÝMI
STILLANLEG LÝSING Í INNANRÝMI

Notaðu stillanlega stemmningslýsingu til að gera innanrýmið í Discovery Sport meira að þínu. Með þessum aukabúnaði geturðu valið á milli tíu litatóna sem breyta litaáferð innanrýmisins.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
NUDD OG LOFTRÆSTING Í SÆTUM

Til að tryggja hámarksþægindi og algera slökun er að finna nudd, hita og loftræstingu í sætum Discovery Sport. Með þessum aukabúnaði er hægt að stilla hita og kælingu með aðskildum hætti í báðum framsætunum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
LISTAR/KLÆÐNINGAR
Leyfðu þínum persónuleika að birtast og gerðu fleti í innanrýminu að þínum með því að velja á milli fjögurra ólíkra klæðninga og lista.
SÆTI
Sæti eru í boði með 8 handvirkum stefnustillingum eða 12 og 14 rafdrifnum stefnustillingum. Eiginleikar í boði eru m.a. minni, nudd, hiti og kæling.
LITAÞEMU Í INNANRÝMI
Hægt er að velja litaþema, t.d. íbenholtslitað og ljósgrátt, og jafnvel appelsínurauða sauma (aukabúnaður í Discovery Sport R-Dynamic).
PAKKAR FYRIR INNANRÝMI
Þú getur stílfært þinn Discovery Sport enn frekar með ótal smáatriðum og aukabúnaði – allt eftir því hvort þú færð þér Discovery Sport eða Discovery Sport R-Dynamic.
TÆKNI

Discovery Sport er m.a. búinn sjónlínuskjá, Connected Navigation Pro, gripstjórnun og blindsvæðishjálp, hugvitsamlegustu, einföldustu og framúrstefnulegustu aksturstækni sem fyrirfinnst, til að gera aksturinn enn ánægjulegri, tengdari og upplýstari.

SKOÐA TÆKNI
LAND ROVER GEAR – AUKAHLUTIR
LEITA AÐ AUKAHLUTUM
SPEGLAHLÍFAR
Gljákrómaðar speglahlífar eru á meðal þeirra aukahluta sem þú getur valið til að stílfæra ytra byrði Discovery Sport enn frekar.
SAMFELLANLEG TASKA FYRIR GÆLUDÝR
Með aukahlutum á borð við samfellanlega tösku fyrir gæludýr geturðu sérstillt innanrými og farangursrými Discovery Sport eftir öllum þínum þörfum.
FLUTNINGUR OG DRÁTTUR
Ýmsir aukahlutir fyrir flutning á frístundabúnaði og stærri hlutum veita þér aukinn sveigjanleika og betri nýtingu á farangursrýminu.
HAGKVÆMNI OG TÆKNI
Þú getur ekki aðeins stílfært innanrýmið í Discovery Sport – veldu þér tæknibúnað og aukabúnað sem hentar einmitt þínum þörfum.
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við viðurkenndan söluaðila Land Rover til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.