NÝR DISCOVERY SPORT R-DYNAMIC

ÁRÆÐNARI OG SPORTLEGRI VALKOSTUR

SKOÐA GERÐIR

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km*
Allt niður í 140 með beinskiptingu
Allt niður í 144 með sjálfskiptingu

ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km*
Frá 5,3 með beinskiptingu
Frá 5,5 með sjálfskiptingu

SÉREINKENNI
R-DYNAMIC
R-DYNAMIC S
R-DYNAMIC SE
R-DYNAMIC HSE
FELGUR
Discovery Sport státar af dökksatíngráum 17" „Style 5073“ felgum með fimm örmum2 sem kallast á við sígilt ytra byrðið.
LED-AÐALLJÓS
LED-aðalljósin eru staðalbúnaður. Þau skila lýsingu sem jafnast á við dagsbirtu og tryggja þér enn betra skyggni, sama hversu dimmt verður á kvöldin.
SÆTI
Í Discovery Sport R-Dynamic er innanrýmið bæði þægilegt og endingargott og dæmi um þetta eru íbenholtslituð framsæti með appelsínurauðum saumum og átta handvirkum stillingum.
TOUCH PRO
Touch Pro er margmiðlunarkerfi í bíla og það er staðalbúnaður í Discovery Sport R-Dynamic. Notaðu bendistjórnun til að stjórna eiginleikum á 10" snertiskjánum.
HLJÓÐKERFI
Njóttu þess að hlusta á tónlist í hverri ökuferð. Hljóðkerfið samanstendur af sex hátölurum og það skilar nákvæmum og skörpum hljómgæðum í öllu innanrými Discovery Sport R-Dynamic.
BAKKMYNDAVÉL
Bakkmyndavélin bætir útsýni þitt með föstum línum sem sýna ummál bílsins, auk þess sem það er búið þvottabúnaði sem tryggir alltaf skyggni fyrir aftan bílinn.
FELGUR
Discovery Sport R-Dynamic S státar af hinu sígilda Land Rover-merki á léttum, gljátindrandi silfruðum 18" „Style 5074“ felgum með fimm skiptum örmum.
LED-AÐALLJÓS
LED-aðalljósin eru staðalbúnaður. Þau skila lýsingu sem jafnast á við dagsbirtu og tryggja þér enn betra skyggni, sama hversu dimmt verður á kvöldin.
SÆTI
Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða úr íbenholtslituðu fínunnu leðri með appelsínurauðum saumum.
CONNECTED NAVIGATION PRO
Connected Navigation Pro er hluti af InControl-tæknipakkanum okkar og kerfið býður upp á ýmsa aukaeiginleika, s.s. raddskipanir og umferðarupplýsingar í rauntíma.
HLJÓÐKERFI
Njóttu þess að hlusta á tónlist í hverri ökuferð. Hljóðkerfið samanstendur af sex hátölurum og það skilar nákvæmum og skörpum hljómgæðum í öllu innanrými Discovery Sport R-Dynamic.
BAKKMYNDAVÉL
Bakkmyndavélin bætir útsýni þitt með föstum línum sem sýna ummál bílsins, auk þess sem það er búið þvottabúnaði sem tryggir alltaf skyggni fyrir aftan bílinn.
FELGUR
Discovery Sport R-Dynamic SE er búinn dökksatíngráum 19" „Style 1039“ felgum með tíu örmum.
LED-AÐALLJÓS
LED-aðalljós með einkennandi dagljósum sameina afgerandi hönnun og hagnýta notkun. Innihalda einnig sjálfvirka háljósaaðstoð.
SÆTI
Rafdrifin framsæti með minni, 12 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða úr íbenholtslituðu fínunnu leðri með appelsínurauðum saumum.
GAGNVIRKUR ÖKUMANNSSKJÁR
12,3" gagnvirki ökumannsskjárinn er í sérlega hárri upplausn og skilar mjúkum beygjum og skörpum birtuskilum, en á honum færðu einnig snöggt og þægilegt aðgengi að síma, margmiðlunartækjum og öðrum eiginleikum.
HLJÓÐKERFI
Njóttu þess að hlusta á tónlist í hverri ökuferð. Hljóðkerfið samanstendur af sex hátölurum og það skilar nákvæmum og skörpum hljómgæðum í öllu innanrými Discovery Sport R-Dynamic.
BLINDSVÆÐISHJÁLP
Ef Discovery Sport greinir annan bíl á blindsvæðinu þegar skipt er um akrein kviknar viðvörunarljós á viðeigandi hliðarspegli og stýrisátakið hvetur þig til að stýra bílnum þínum frá aðvífandi bíl.
FELGUR
Discovery Sport R-Dynamic HSE er búinn gljásilfruðum 20" „Style 5089“ felgum með fimm skiptum örmum.
LED-AÐALLJÓS
LED-aðalljós með einkennandi dagljósum sameina afgerandi hönnun og hagnýta notkun. Innihalda einnig sjálfvirka háljósaaðstoð.
SÆTI
Rafdrifin framsæti með minni, 14 stefnustillingum og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða úr íbenholtslituðu Windsor-leðri með appelsínurauðum saumum.
CLEARSIGHT-BAKSÝNISSPEGILL
Hvernig nærðu að sjá eitthvað fyrir farþegum og farangri? Með ClearSight-baksýnisspeglinum færðu óhindrað útsýni og engu máli skiptir hvað er á bakvið þig.
HLJÓÐ FRÁ MERIDIAN™
Tryggðu að Discovery Sport skili þér öflugri hljómgæðaupplifun fyrir alla farþega með Meridian 380W hljóðkerfinu. 10 hátalarar víðs vegar um farþegarýmið tryggja öllum farþegum frábær hljómgæði.
AKSTURSPAKKI
Aksturspakkinn inniheldur sjálfvirkan hraðastilli, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða og blindsvæðishjálp.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
YFIRLIT YFIR VÉLAR
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
LAND ROVER GEAR – AUKAHLUTIR

Glæsilegur, öflugur og hentugur: Sérsníddu þinn Discovery Sport enn frekar með góðu úrvali aukahluta og pakka fyrir ytra byrði og innanrými.

SKOÐA AUKAHLUTI OG AUKABÚNAÐ
VELDU GERÐ
DISCOVERY SPORT
R-DYNAMIC
DISCOVERY SPORT


Veldu á milli fjögurra gerða og tveggja einstakra yfirbygginga sem báðar bjóða upp á sérkenni og ýmsan aukabúnað.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Satíndökkgráar 17" „Style 1005“ felgur með 10 örmum1

– LED-aðalljós

– Átta handvirkar stefnustillingar í framsætum

– Touch Pro

– Hljóðkerfi

– Bakkmyndavél
DISCOVERY SPORT S


Aukabúnaður í Discovery Sport S er m.a. 18" „Style 5075“ felgur og rafdrifin framsæti með 12 stillingum.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ felgur með fimm skiptum örmum

– LED-aðalljós

– Rafdrifin framsæti með 12 stillingum og höfuðpúðum með tveimur handvirkum stillingum

– Connected Navigation Pro

– Hljóðkerfi

– Bakkmyndavél
DISCOVERY SPORT SE


19" „Style 1039“ felgur og LED-aðalljós eru m.a. aukabúnaður í Discovery Sport SE.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Gljátindrandi silfraðar 19" „Style 1039“ felgur með 10 örmum

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

– Rafdrifin framsæti með minni, 12 stillingum og höfuðpúðum með tveimur handvirkum stillingum

– Gagnvirkur ökumannsskjár

– Hljóðkerfi

– Blindsvæðishjálp
DISCOVERY SPORT HSE


Discovery Sport HSE er búinn 20" „Style 5076“ felgum og rafdrifnum framsætum með minni og 14 stillingum, til viðbótar við annan staðalbúnað.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Gljátindrandi silfraðar 20" „Style 5076“ felgur með fimm skiptum örmum

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

– Rafdrifin framsæti með minni, 14 stillingum og höfuðpúðum með tveimur handvirkum stillingum

– ClearSight-baksýnisspegill

– MeridianTM hljóðkerfi

– Aksturspakki
R-DYNAMIC


Í Discovery Sport R-Dynamic finnurðu áræðna útfærslu á helstu Discovery-einkennunum.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Dökksatíngráar 17" „Style 5073“ felgur með sjö skiptum örmum2

– LED-aðalljós

– Átta handvirkar stefnustillingar í framsætum

– Touch Pro

– Hljóðkerfi

– Bakkmyndavél
R-DYNAMIC S


Aukabúnaður í Discovery Sport R-Dynamic S er m.a. 18" „Style 5074“ felgur og rafdrifin framsæti með 12 stillingum.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5074“ felgur með fimm skiptum örmum

– LED-aðalljós

– Rafdrifin framsæti með minni, 12 stillingum og höfuðpúðum með tveimur handvirkum stillingum

– Connected Navigation Pro

– Hljóðkerfi

– Bakkmyndavél
R-DYNAMIC SE


19" „Style 1039“ felgur og LED-aðalljós eru m.a. aukabúnaður í Discovery Sport R-Dynamic SE.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Satíndökkgráar 19" „Style 1039“ felgur með 10 örmum

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

– Rafdrifin framsæti með minni, 12 stillingum og höfuðpúðum með tveimur handvirkum stillingum

– Gagnvirkur ökumannsskjár

– Hljóðkerfi

– Blindsvæðishjálp
R-DYNAMIC HSE


Discovery Sport R-Dynamic HSE er búinn 20" „Style 5089“ felgum og rafdrifnum framsætum með minni og 14 stillingum, til viðbótar við annan staðalbúnað.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
– Gljásilfraðar 20" „Style 5089“ felgur með fimm skiptum örmum

– LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

– Rafdrifin framsæti með minni, 14 stillingum og höfuðpúðum með tveimur handvirkum stillingum

– ClearSight-baksýnisspegill

– MeridianTM hljóðkerfi

– Aksturspakki

1Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5075“ felgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður með D240- og P249.
2Gljátindrandi silfraðar 18" „Style 5074“ felgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður með D240- og P249.

* Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og eldsneytisnotkun geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.

**Allar tölur eru viðmið sem framleiðandi setur og eru háðar lokastaðfestingu áður en framleiðsla hefst. Athugið að tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og lægstu tölurnar eiga mögulega ekki við um staðlaðan hjólabúnað.

Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Discovery Sport
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila