Hönnun

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Range Rover Evoque First Edition er falleg útfærsla á hönnunareinkennum bílsins. Bíllinn er með föstum þakglugga með svörtum áherslulit og hægt er að velja á milli grárrar Nolita, perlusilfurlitaðrar Seol eða hvítsanseraðrar Yulong lakkaáferðar.

SÆKJA BÆKLING

HÖNNUN INNANRÝMIS

Range Rover Evoque First Edition tekur hlýlega á móti þér og farþegum þínum. Vandað innanrýmið er skreytt First Edition-sílsahlífum og -listum, tvítóna leðurstýri og leðursætum í skýja/íbenholtlit.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

SÉREINKENNI

 • FELGUR
  FELGUR

  Range Rover Evoque First Edition er búinn gljádökkgráum 20" Style 5079-felgum með 5 skiptum örmum, demantsslípaðri áferð og sígildu Land Rover-merkinu í miðjunni.

 • SÉREINKENNI
  SÉREINKENNI

  Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum bjóða upp á frábært útsýni og stillanlegur akstursgeisli býður upp á frábæra lýsingu.

 • SÆTI
  SÆTI

  Rafdrifin sæti með 14 stefnustillingum og hita eru í boði með tvítóna fínunnu leðri. Minniseiginleikinn vistar allt að þrjár stöður.

 • TOUCH PRO DUO
  TOUCH PRO DUO

  Skoðaðu upplýsingar á einum skjá, t.d. leiðsögukerfið, um leið og þú notar aðra eiginleika, eins og t.d. margmiðlun, á hinum.

 • ÞAKGLUGGI
  ÞAKGLUGGI

  Fastur þakgluggi eykur rýmistilfinninguna í innanrými bílsins og fyllir Range Rover Evoque náttúrulegri birtu.

 • BÍLASTÆÐAPAKKI OG AKSTURSPAKKI
  BÍLASTÆÐAPAKKI OG AKSTURSPAKKI

  Bílastæðapakkinn aðstoðar þig við að aka inn í og út úr þröngum stæðum. Aksturspakkinn inniheldur sjálfvirkan hraðastilli, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða og blindsvæðishjálp.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur Frá l/100 km Utanbæjarakstur Frá l/100 km Blandaður akstur Frá l/100km Koltvísýringslosun* Frá g/kg
D150 FRAMHJÓLADRIFINN, BEINSKIPTUR

2,0 lítra dísilvél (150 hö.)*

Sex gíra skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
10,5 201 380 6,3 4,8 5,3 141
D150 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (150 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
11,2 196 380 - - 5,7 149
D150 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (150 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
11,2 196 380 6,6 5,1 5,6 149
D180 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (180 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
9,3 205 430 - - 5,8 153
D180 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (180 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
9,3 205 430 6,7 5,1 5,7 150
D240 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (240 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
7,7 225 500 7,2 5,5 6,1 161
P200 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (200 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
8,5 216 320 - - 7,4 168
P200 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (200 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
8,5 216 320 9,7 6,5 7,7 176
P250 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (249 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
7,5 230 365 - - 7,4 169
P250 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (249 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
7,5 230 365 9,8 6,8 7,9 180
P300 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (300 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
6,6 242 400 10,1 7,0 8,1 186

VELDU GERÐ

 • EVOQUE
 • EVOQUE S
 • EVOQUE SE
 • EVOQUE HSE
 • EVOQUE R-DYNAMIC
 • EVOQUE R-DYNAMIC S
 • EVOQUE R-DYNAMIC SE
 • EVOQUE R-DYNAMIC HSE
 • EVOQUE FIRST EDITION