HÖNNUN

NÝTT VIÐMIÐ FYRIR FÁGUN

Horfðu á myndskeiðið
RANGE ROVER EVOQUE FIRST EDITION

RANGE ROVER EVOQUE Í ÖLLU SÍNU VELDI.

SKOÐA ÞESSA GERÐ
EFST Á SÍÐU
HÖNNUN YTRA BYRÐIS
#component-4
INNANRÝMI
#component-7
VELDU ÞINN RANGE ROVER EVOQUE
#component-11
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Range Rover Evoque
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Færri, hreinni og skarpari línur ýta undir framsækna og fágaða hönnun Range Rover Evoque. Innfelldir hurðarhúnar, 21" felgur (aukabúnaður) og margskipt LED-aðalljósin og stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan gefa bílnum sterka útgeislun.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RANGE ROVER EVOQUE
Range Rover Evoque er látlaus og fágaður.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC
Range Rover Evoque R-Dynamic fetar nýjar slóðir með einstökum hönnunareinkennum.
SKOÐA ÞESSA GERÐ
INNFELLDIR HURÐARHÚNAR
Stílhreinn, fágaður og í stíl við framsækna hönnun Range Rover Evoque. Einstök hönnunaratriði eru m.a. innfelldir hurðarhúnarnir sem gefa bílnum fágaðra og nýtískulegra yfirbragð.
MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS
Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og sjálfvirkum akstursgeisla. Þannig er hægt að hámarka nýtingu háljósa og auka þannig útsýnið um leið og skugga er varpað á bíla úr gagnstæðri átt til að koma í veg fyrir að ökumenn þeirra blindist.
INNANRÝMI

Áhersla smáatriði í innanrými bílanna okkar hefur ávallt verið í fyrirrúmi.

FRAMHLUTI
SÆTI
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
GÆÐAHANDVERK Í INNANRÝMI
Útlit Range Rover Evoque geislar af sjálfstrausti og kemur best fram í frágangi innanrýmisins í Windsor-leðri, úrvals Kvadrat-ullarblöndu og tauáklæði úr Eucalyptus-trefjum.
SPLIT ARMREST
Helping to maximise front passenger comfort, each split sliding armrest can be operated independently.
SÆTI
Sæti eru í boði með 8 handvirkum stefnustillingum eða 10, 14 og 16 rafdrifnum stefnustillingum. Eiginleikar í boði eru m.a. minni, nudd, hiti og kæling.
VELDU ÞINN RANGE ROVER EVOQUE

Veldu á milli fjögurra gerða og tveggja einstakra yfirbygginga sem báðar bjóða upp á sérkenni og ýmsan aukabúnað.

VELDU GERÐ
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá bíla og berðu þá saman.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Range Rover Evoque
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.