PAKKAR Í BOÐI

  AUKABÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI

  ÞAKGLUGGI


  Þakglugginn fyllir innanrýmið dagsljósi og eykur tilfinninguna fyrir björtu og góðu rými Range Rover Evoque. Veldu á milli fasts þakglugga eða opnanlegs þakglugga og hvort hann sé samlitur eða í silfruðum eða svörtum áherslulit. 1

  SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

  AUKAHLUTIR FYRIR INNANRÝMI

  • LISTAR
   LISTAR

   Auktu við heildaryfirbragð bílsins með ljósum eða dökkum bogadregnum skrautlistum úr áli eða grárri eða svarbrúnni askklæðningu.

  • SÆTI
   SÆTI

   Sæti eru í boði með 8 handvirkum stefnustillingum eða 10, 14 og 16 rafdrifnum stefnustillingum. Eiginleikar í boði eru m.a. minni, nudd, hiti og kæling.

  • LITAÞEMU Í INNANRÝMI
   LITAÞEMU Í INNANRÝMI

   Fjöldi litaþema er í boði, þar á meðal íbenholt, skýjað, myrkvablátt og dökk granatrauður. Þakklæðninguna er hægt að fá í ljósgráu eða íbenholt.

  • ÞÆGINDAPAKKI FYRIR KALT LOFTSLAG
   ÞÆGINDAPAKKI FYRIR KALT LOFTSLAG

   Fljótleg leið til að afþíða framrúðuna. Felur í sér hita í framrúðu, hita í rúðusprautum og hita í stýri.

  LAND ROVER GEAR - AUKAHLUTIR

  • YTRI AUKAHLUTIR
   YTRI AUKAHLUTIR

   Lagaðu Range Rover Evoque enn frekar að eigin þörfum með fjölda aukahluta til að uppfæra afkastadrifna eiginleika bílsins, eins og speglahlífar og hliðarop úr koltrefjum, undirhlífar að framan og aftan úr ryðfríu stáli og aurhlífar að framan og aftan.

  • AUKAHLUTIR Í INNANRÝMI
   AUKAHLUTIR Í INNANRÝMI

   Veldu aukabúnað er best á við lífstíl og áhugamál þín. Nýttu þér viðbótareiginleika smellukerfisins, sveigjanleika og hagnýtni farangursskilrúmanna eða lýsingarinnar í farangursrýminu.

  • FLUTNINGUR OG DRÁTTUR
   FLUTNINGUR OG DRÁTTUR

   Mikið úrval af aukahlutum fyrir íþróttir, flutning og tog eru í boði, allir sérhannaðir fyrir Range Rover Evoque. Njóttu sveigjanlegrar hleðslugetu með hjólafestingum á þaki, brimbrettafestingum, farangursboxum og dráttarbitum.

  • HAGKVÆMNI OG TÆKNI
   HAGKVÆMNI OG TÆKNI

   iPhone® tengi- og hleðslukvíin er hönnuð til að auka sýnileika símans meðan á hleðslu stendur.3 Það er gert með því að nýta rými glasahaldarans í miðstokknum. Stjórnaðu auðveldlega spilunarlistum, hlaðvörpum og öðru efni með upplýsinga- og afþreyingarkerfi Range Rover Evoque.