RANGE ROVER

HINN FULLKOMNI RANGE ROVER

360˚ SJÓNARHORN AÐ UTAN

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km
Allt niður í 182


ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km
Frá 6,9

9ZOjjguTDJk
RANGE ROVER <br/>PHEV

NÝ PHEV-AFLRÁS KYNNT TIL SÖGUNNAR

Horfðu á myndskeiðið

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km
Allt niður í 64


ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km
Frá 2,8

RANGE ROVER

FYRSTA FLOKKS TENGIMÖGULEIKAR OG AFÞREYING

Skoða helstu eiginleika

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km
Allt niður í 182


ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km
Frá 6,9

TOP
HELSTU EIGINLEIKAR
#component-6
HÖNNUN
#component-15
TÆKNI
#component-19
FJÖLHÆFNI
#component-23
AKSTURSGETA
#component-28
VELDU GERÐ
#component-33
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Range Rover
SÆKJA BÆKLING
Frekari upplýsingar um Land Rover-bíla
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
HELSTU EIGINLEIKAR
HÖNNUN
Flæðandi þaklína, samfelld miðlína og áherslulínur á neðri hluta - markmiðið var ekki að endurhanna Range Rover heldur gera hann enn glæsilegri. Til þess notum við ýmsan nýstárlegan búnað, t.d. aðalljós með margskiptum LED-geislaperum sem bæta enn við magnað útlitið.
SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
yt:yRzwc69-5t4
AFKÖST
Raunveruleg fyrsta flokks upplifun. Einstaklega fallegt innanrýmið er búið þægilegum og sérhönnuðum sætum fyrir fjóra, sem hægt er að breyta í sæti fyrir fimm. Nú er hægt að halla aftursætunum meira aftur og þau eru enn þægilegri en áður.
SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
yt:wOmJlO60HEE
TÆKNI
Í Range Rover er að finna úrval sérhannaðra tæknilausna sem skila þér fáguðum og sítengdum akstri, til að mynda snertinæma rofa á stýrinu sem sjást aðeins við snertingu og glæsilega og innbyggða 10" snertiskjái Touch Pro Duo.
SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
yt:6_yslklA0dI
HÖNNUN
SKOÐA YTRA BYRÐI

Hönnun bílsins er áreynslulaus og náttúruleg, sígild og nútímaleg; nýtt framgrill, framstuðari og vélarhlíf, innfelld endarör og glæsileg ný LED-ljós.

360˚ SJÓNARHORN AÐ UTAN
Skoða myndasafn
https://www.cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/rr/01.jpg
https://www.cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/rr/**.jpg
Click to interact
https://www.cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/rr/01_m.jpg
https://www.cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/rr/**_m.jpg
Touch to interact
ÚTLIT SEM FANGAR ATHYGLINA

Range Rover er auðþekkjanlegur á sínum þremur sígildu línum. Afgerandi útlínurnar mjókka mjúklega upp á við og skyggðar rúðurnar, sem renna nánast saman við umgjörðina, og gljásvartar stoðirnar undirstrika þakið og gefa því straumlínulagaða og fágaða lögun.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Skoða myndasafn

EINSTAKLEGA FÁGAÐUR

Langt hjólhaf Range Rover er auðþekkjanlegt á einstakri, fallegri og stílhreinni hönnuninni. Á yfirbyggingunni er þakgluggi staðalbúnaður og hún hefur verið lengd um 200 mm til að bjóða upp á enn íburðarmeira innanrými.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Skoða myndasafn

SKOÐA YTRA BYRÐI
ÚTLIT SEM FANGAR ATHYGLINA
EINSTAKLEGA FÁGAÐUR
HÖNNUN INNANRÝMIS

Þægilegt á afslappaðan hátt, einstaklega fallegt og sýnileg vandvirkni í hverju smáatriði. Nýjar klæðingar og listar undirstrika enn frekar hina einstöku fágun Range Rover.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Skoða myndasafn

COMFORT

Hönnun og útfærsla í nýju innanrými Range Rover miða að því að skapa mestu þægindin í flokki sambærilegra bíla. Hvarvetna er notast við hágæðaefni á borð við hálf-anilínleður, sætin eru breiðari og nýr og þaulskipulagður miðstokkur er hannaður sérstaklega með þægindin í huga.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Skoða myndasafn

AFGERANDI MUNAÐUR

Farþegar í Range Rover með löngu hjólhafi geta skapað sitt eigið afslappaða rými. Miðað við bíla með stöðluðu hjólhafi býður þessi bíll upp á ný viðmið í fágun, þar má nefna 186 mm viðbótarfótarými sem skilar farþegum enn meiri þægindum og plássi.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Skoða myndasafn

HÖNNUN INNANRÝMIS
COMFORT
AFGERANDI MUNAÐUR
EDITIONS
RANGE ROVER FIFTY

Óviðjafnanleg samsetning fágaðrar hönnunar, fínleika og akstursgetu skín í gegn. Range Rover Fifty er búinn einstökum Satin Auric Atlas-skreytingum og smekklegum smáatriðum eins og handunninni áletruninni „Fifty“ á minningarskildinum og textanum „1 of 1970“ (einn af 1970) sem er til marks um afar takmarkað upplag bílsins.

FINNA SÖLUAÐILA
SKOÐA MYNDASAFN

TÆKNI
TOUCH PRO DUO

Touch Pro Duo-upplýsinga- og afþreyingakerfið er búið tveimur afar næmum 10" háskerpusnertiskjáum og með því geturðu á sveigjanlegan og skilvirkan hátt fengið allar nauðsynlegar upplýsingar um leið og þú notar aðra eiginleika.

SKOÐA TÆKNI
GAGNVIRKUR ÖKUMANNSSKJÁR

12,3" gagnvirkur ökumannsskjár í háskerpu getur móttekið og birt fjölbreyttar akstursupplýsingar, afþreyingu og akstursöryggisgögn, þar á meðal úr leiðsögukerfi, síma og margmiðlunarbúnaði.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU
TOUCH PRO DUO
GAGNVIRKUR ÖKUMANNSSKJÁR
FJÖLHÆFNI
5 SÆTI

900 lítrarÞú getur skroppið í helgarferð með vinum eða fjölskyldu og haft nóg pláss fyrir ferðatöskur og annan farangur.

4 SÆTI

1321 lítrarMeð fjórum sætum er meira pláss fyrir stærri hluti á borð við skíðatöskur eða koffort.

3 SÆTI

1522 lítrarÞegar aðeins eru notuð þrjú sæti hefurðu úr nógu plássi að moða.

2 SÆTI

1943 lítrarÞegar þrjú sæti eru lögð niður má koma stórum og fyrirferðarmiklum hlutum fyrir í farangursrýminu.

*Í PHEV-tengiltvinnbílum er farangursrýmið aftur í minna. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila.

FJARSTÝRÐ NIÐURFELLING SÆTA

Ef þú ert með Executive Class-aftursæti geturðu fjarstýrt niðurfellingu aftursæta á efri snertiskjánum eða með forriti í snjallsímanum þínum.*


*Krefst Remote Premium.

SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
AKSTURSGETA
ALDRIF

Akstur í torfærum er öruggur og nákvæmur, þökk sé aldrifinu. Range Rover viðheldur mestu mögulegu spyrnu við allar aðstæður með sítengdu drifi sem stjórnað er með gaumgæfilega þróaðri tækni.

SENDA MÉR FRÉTTIR
DRÁTTUR

Dráttargeta upp í 3.500 kg* og innbyggð sérsniðin tækni gera Range Rover kleift að ráða við erfiðustu verk. Njóttu aukinna þæginda með aukabúnaði á borð við rafknúið inndraganlegt dráttarbeisli, háþróaða dráttarhjálp og hæðarstillingu að aftan.

*Hámark 2500 kg í P400e. Hámark 3000 kg í bílum með 565 ha. V8-vél með forþjöppu

SÆKJA BÆKLING
VAÐ

Range Rover býður upp á allt að 900 mm* vaðdýpi. Hægt er að fá bílinn afhentan með vaðskynjurum í hliðarspeglunum sem gefa merki þegar vatnshæðin er að nálgast hámarksvaðdýpt bílsins. Stjórnkerfið býður upp á upplýsingar í rauntíma og er sérlega gagnlegt eftir að birtu bregður.

Finna söluaðila
ALDRIF
DRÁTTUR
VAÐ
AFKÖST
PHEV-TENGILTVINNBÍLL

Framsæknasta aflrás okkar í dag. Í Range Rover PHEV (tengiltvinnbíll) er háþróuð Ingenium-bensínvél og rafmótor. Þetta kerfi skilar 404 hö. og 0-100 km/klst. á 6,8 sekúndum

SKOÐAÐU PHEV-TENGILTVINNBÍLINN
VÉLAR

Fjölbreytt úrval véla er í boði fyrir Range Rover sem geta skilað afli og hreinni akstursánægju jafnt sem sparneytni og fáguðum akstri. Allar hafa þessar vélar verið sérstilltar í samræmi við sérstaka eiginleika sem uppfylla ólíkar þarfir. Allar vélarnar eru búnar Stop/Start-tækni og hugvitsamlegri endurnýtingarhleðslu.

SÆKJA BÆKLING
UNDIRVAGN ÚR ÁLI

Með sjálfberandi yfirbyggingu úr áli nær Range Rover að vera bæði einn sterkasti og einn léttasti bíllinn í flokki sambærilegra bíla. Notkun sérstyrkts áls í yfirbygginguna tryggir einnig að líkurnar á rofi á öryggisbyggingu farþegarýmisins eru lágmarkaðar.

SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
PHEV-TENGILTVINNBÍLL
VÉLAR
UNDIRVAGN ÚR ÁLI
VELDU GERÐ
STANDARD WHEELBASE
LONG WHEELBASE
hse


Allar gerðir bílanna okkar eru þekktar fyrir fágaða akstursgetu. HSE státar af skreytingum á grilli í dökkum Atlas-lit, samlitum loftunaropum á hliðum og áherslulínum.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
- 19" Style 5001-felgur með 5 skiptum örmum
- LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
- Þriggja svæða hita- og loftstýring
- Sjálfvirk hæðarstilling
- Leðursæti
- Framsæti með 16 stefnustillingum og hita og aftursæti með handvirkri hallastillingu
- InControl Touch Pro Duo
- InControl Connect Pro-pakki
- Meridian™-hljóðkerfi
- Bakkmyndavél
- Terrain Response
- Leðurklætt stýri
vogue


Með Atlas-grillmöskvum og -framstuðara og veigamiklum eiginleikum í innanrými á borð við gatað Windsor-leður á sætum.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
- 20" Style 1065-felgur með 12 örmum
- Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
- Þokuljós að framan
- Þriggja svæða hita- og loftstýring
- Sjálfvirk hæðarstilling
- Lyklalaus opnun
- Dempuð lokun hurða
- Bendistjórnun afturhlera
- Fastur þakgluggi (aðeins staðalbúnaður í LWB)
- Götuð Windsor-leðursæti
- Framsæti með 20 stefnustillingum og hita og aftursæti með rafdrifinni hallastillingu og hita
- InControl Touch Pro Duo
- InControl Connect Pro-pakki
- Meridian™-hljóðkerfi
- Stafrænt sjónvarp
- 360° myndavélarkerfi
- Terrain Response 2
- Torfæruhraðastillir
- Leðurklætt stýri með hita
AUTOBIOGRAPHY


Íburðarmikill jeppi með Atlas-listum umhverfis loftunarop á framstuðara, skreytingum á hliðarloftunaropum og hliðum og Executive-aftursætum í innanrýminu.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
- 21" ljóssilfraðar og demantsslípaðar Style 7001-felgur með 7 skiptum örmum
- Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljósum
- Þokuljós að framan
- Fjögurra svæða hita- og loftstýring
- Stillanleg lýsing í innanrými
- Sjálfvirk hæðarstilling
- Lyklalaus opnun
- Dempuð lokun hurða
- Bendistjórnun afturhlera
- Opnanlegur þakgluggi (aðeins staðalbúnaður í SWB og LWB)
- Gatað hálf-anilínleður á sætum
- Framsæti með 24 stefnustillingum, hita, kælingu og nuddi ásamt Executive-aftursætum
- InControl Touch Pro Duo
- InControl Connect Pro-pakki
- Meridian™ Surround-hljóðkerfi
- Stafrænt sjónvarp
- 10" afþreyingarkerfi í aftursæti (aðeins staðalbúnaður í LWB)
- 360° myndavélarkerfi
- Terrain Response 2
- Torfæruhraðastillir
- Leðurklætt stýri með hita
<span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography DYNAMIC</span>


Range Rover SVAutobiography Dynamic er hannaður með lúxus og afköst í huga. Fæst aðeins með stöðluðu hjólhafi og 565 ha. V8-vél með forþjöppu.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
- Demantsslípaðar 22" Style 5087-felgur með 5 skiptum örmum og dökkgráum litaskilum
- Aðalljós með margskiptum LED-geislaperum og einkennandi dagljósum
- Þokuljós að framan
- Fjögurra svæða hita- og loftstýring
- Stillanleg lýsing í innanrými
- Svart, leðurklætt stýri með hita
- Gatað hálf-anilínleður á sætum
- Framsæti með 24 stefnustillingum, hita, kælingu og nuddi ásamt Executive Class Comfort-Plus-aftursætum
- InControl Touch Pro Duo
- InControl Connect Pro-pakki
- Meridian™ Signature-hljóðkerfi
- Stafrænt sjónvarp
- 360° myndavélarkerfi
- Rauðir hemlaklafar með Land Rover-merkinu
- Þakklæðning úr götuðu leðri
- Narvik-svartur litur á þaki og speglahlífum
- Einstök hönnun á innfelldum SVAutobiography endarörum með krómáferð
VOGUE


Með Atlas-grillmöskvum og -framstuðara og veigamiklum eiginleikum í innanrými á borð við gatað Windsor-leður á sætum.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
- 20" Style 1065-felgur með 12 örmum
- Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
- Þokuljós að framan
- Þriggja svæða hita- og loftstýring
- Sjálfvirk hæðarstilling
- Lyklalaus opnun
- Dempuð lokun hurða
- Bendistjórnun afturhlera
- Fastur þakgluggi (aðeins staðalbúnaður í LWB)
- Götuð Windsor-leðursæti
- Framsæti með 20 stefnustillingum og hita og aftursæti með rafdrifinni hallastillingu og hita
- InControl Touch Pro Duo
- InControl Connect Pro-pakki
- Meridian™-hljóðkerfi
- Stafrænt sjónvarp
- 360° myndavélarkerfi
- Terrain Response 2
- Torfæruhraðastillir
- Leðurklætt stýri með hita
AUTOBIOGRAPHY


Íburðarmikill jeppi með Atlas-listum umhverfis loftunarop á framstuðara, skreytingum á hliðarloftunaropum og hliðum og Executive-aftursætum í innanrýminu.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
- 21" ljóssilfraðar og demantsslípaðar Style 7001-felgur með 7 skiptum örmum
- Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljósum
- Þokuljós að framan
- Fjögurra svæða hita- og loftstýring
- Stillanleg lýsing í innanrými
- Sjálfvirk hæðarstilling
- Lyklalaus opnun
- Dempuð lokun hurða
- Bendistjórnun afturhlera
- Opnanlegur þakgluggi (aðeins staðalbúnaður í SWB og LWB)
- Gatað hálf-anilínleður á sætum
- Framsæti með 24 stefnustillingum, hita, kælingu og nuddi ásamt Executive-aftursætum
- InControl Touch Pro Duo
- InControl Connect Pro-pakki
- Meridian™ Surround-hljóðkerfi
- Stafrænt sjónvarp
- 10" afþreyingarkerfi í aftursæti (aðeins staðalbúnaður í LWB)
- 360° myndavélarkerfi
- Terrain Response 2
- Torfæruhraðastillir
- Leðurklætt stýri með hita
<span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span>


Fágunin nær hátindi í SVAutobiography með löngu hjólhafi þar sem finna má munað á borð við upphleypta áferð í innanrými og Executive Comfort-Plus aftursæti.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
- Einstakt grill með Atlas-gráu neti og ljósleitum króminnfellingum
- Einstök hönnun ytra byrðis og innanrýmis með sérstökum merkingum
- 21" „Style 7006“-felgur með sjö örmum og háglansandi burstaðri áferð
- Framsæti klædd götuðu hálf-anilínleðri með saumamynstri, með 24 stefnustillingum, hita, kælingu og „heitsteinanuddi“
- Executive Comfort-Plus aftursæti með föstum miðstokki
- Meridian™ Signature-hljóðkerfi (1700 W)
- Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun
- Aðalljós með margskiptum LED-geislaperum og einkennandi dagljósum
LAND ROVER GEAR - AUKAHLUTIR

Sníddu Range Rover Sport að þínum þörfum hvenær sem er með Land Rover Gear-aukahlutum. Aukahlutirnir eru stílhreinir, sterkbyggðir og fjölhæfir, hannaðir, prófaðir og framleiddir til að uppfylla sömu kröfur og staðalbúnaður bílsins.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:yGT-kJB1NbY

Þegar InControl kemur á markað kunna tilteknir eiginleikar að vera valfrjálsir og mismunandi eftir markaðssvæðum eða aflrásum. Upplýsingar um framboð og skilmála viðkomandi lands fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að tryggja þráðlausa tengingu á öllum svæðum.