AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Ekki eru allir aukahlutir í boði í öllum gerðum. Frekari upplýsingar fást hjá söluaðila Land Rover.

TOP
PAKKAR Í BOÐI
SVARTUR ÚTLITSPAKKI
SVARTUR ÚTLITSPAKKI

Svarti útlitspakkinn skilar kraftmeira útliti með fjölbreyttum búnaði, s.s. Narvik-svartri vélarhlíf og áletrun á afturhlera, skreytingum á grilli, krómi á loftopi framstuðara1 og upphleypingu á afturstuðara.

Skoða myndasafn
SHADOW-ÚTLITSPAKKI FYRIR YTRA BYRÐI
SHADOW-ÚTLITSPAKKI FYRIR YTRA BYRÐI

Shadow-útlitspakkinn fyrir ytra byrði inniheldur sérstakar skreytingar sem auka enn við fágun Range Rover. Þar á meðal er vélarhlíf í Atlas-svörtu og áletrun á afturhlera, skreytingar á grilli, króm á loftopi afturstuðara og upphleyping á stuðara, hurðarhúnaumgjarðir, grafík á hliðarloftopum, áherslulínur á hliðum og króm á afturhlera.

Skoða myndasafn
ÚTLITSPAKKI SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR
ÚTLITSPAKKI SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR

Útlitspakki SVO-sérsmíðadeildarinnar er þaulhugsaður til að falla fullkomlega að einkennandi hönnun og fyrirhafnarlausri fágun Range Rover. Í útlitspakkanum er framstuðari með einkennandi hönnun, afturstuðari með innbyggðum púströrum, loftunarop á hliðum og klæðningar á sílsalistum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AFÞREYINGARPAKKI
AFÞREYINGARPAKKI

Til að tryggja bæði ökumanni og farþegum skemmtilega ökuferð samanstendur afþreyingarpakkinn af stafrænu DAB-útvarpi, Meridian™ Surround-hljóðkerfi, CD/DVD-spilara, 10" afþreyingakerfi í aftursæti, stafrænu sjónvarpi og innbyggðum tengli/tenglum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SIGNATURE-AFÞREYINGARPAKKI
SIGNATURE-AFÞREYINGARPAKKI

Signature-afþreyingarpakkinn samanstendur af stafrænu DAB-útvarpi, Meridian™ Signature-hljóðkerfi, CD/DVD-spilara, 10" afþreyingakerfi í aftursæti, stafrænu sjónvarpi og innbyggðum tengli/tenglum og státar þannig af öllu því besta í bæði hljóðkerfum og myndkerfum fyrir bíla.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DRÁTTARBÚNAÐUR
DRÁTTARBÚNAÐUR

Þessi búnaður hentar vel fyrir þá sem vilja nýta sér óviðjafnanlega dráttargetu Range Rover. Dráttarbúnaðurinn samanstendur af dráttarbeislisfestingu, dráttarkróki með hæðarstillingu, rafknúnum dráttarkróki, háþróaðri dráttarhjálp, varadekki í fullri stærð og Range Rover-tómstundalykli.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AUKABÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI
AFGERANDI FELGUR

Range Rover er fágaðasti Land Rover-bíllinn hingað til og þá þarf felgur í stíl. Sérhannaðar gæðafelgur fást í 19” til 22” og eru í boði með fjölbreyttri áferð, þar á meðal demantsslípaðar, dökkgráar og gljásvartar.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
ÞAKGLUGGI

Hægt er að velja fastan eða opnanlegan þakglugga til að fá meiri birtu inn í Range Rover og auka tilfinningu fyrir rými og umhverfi. Þakglugginn fæst samlitur eða í Narvik-svörtum eða Indus-silfruðum áherslulit.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS
MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS

Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum eru aukabúnaður sem býður upp á ADB-akstursljós og AFS-framljósakerfi. Þessi tvö kerfi vinna saman til að hámarka skyggni við allar aðstæður.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AÐALLJÓS MEÐ MARGSKIPTUM LED-PERUM
AÐALLJÓS MEÐ MARGSKIPTUM LED-PERUM

Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljósum eru það háþróaðasta sem við bjóðum upp á í lýsingu og byggja á ADB-akstursljósum og AFS-framljósakerfi margskiptu LED-aðalljósanna. Þau bjóða upp á meiri skerpu til að hámarka virkni ljósgeislans fyrir ökumanninn og nákvæmari deyfingu til að blinda ekki ökumenn ökutækja sem koma úr gagnstæðri átt.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AÐALLJÓS MEÐ MARGSKIPTUM LED-GEISLAPERUM
AÐALLJÓS MEÐ MARGSKIPTUM LED-GEISLAPERUM

Aðalljós með margskiptum LED-geislaperum og einkennandi dagljósum veita einstaklega góða lýsingu með geislatækni sem skilar fimm sinnum meiri lýsingu en hefðbundin LED-ljós. Ljósin verða virk þegar 80 km/klst. hraða er náð og engin umhverfislýsing greinist.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AUKAHLUTIR FYRIR INNANRÝMI
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
REAR BENCH SEAT
The leather seating in Range Rover is truly comfortable and effortlessly versatile. The powered recline variant provides Intelligent Seat Fold which offers the ability to fold and configure your seats from the loadspace. Seat comfort is heightened even further with the addition of heated and cooled variants.
REAR EXECUTIVE CLASS SEAT
The ultimate in luxury, these seats provide exemplary levels of comfort and feature wider and deeper cushioning. The power deployable centre console integrates seamlessly with the two outer passenger seats to create a luxury four-seat environment. If more versatility is required, fold your rear Executive Class seats forward to maximise your loadspace.
LISTAR/KLÆÐNINGAR
Veldu eina af sjö nýjum klæðningum, m.a. Kalahari, Argento Pinstripe, Satin Straight Walnut og Black Burr Ash.
SÆTI
Sætin í Range Rover eru hönnuð og framleidd með hámarksþægindi í huga og hægt er að fá þau í mörgum gerðum leðurs og ofins áklæðis. Auk þess eru sætin búin ýmsum sérstökum eiginleikum, t.d. axlarstuðningspúðum og Hot-Stone-nuddbúnaði.
LITAÞEMU Í INNANRÝMI
Farþegarýmið í Range Rover fangar allt það besta við nútímalíf. Hlýleikinn í viðarklæðningunum, einstakir málmlistarnir og mjúkt leðrið - allt skapar þetta heimilislegan anda. Boðið er upp á fjölbreyttar litasamsetningar og vönduð sætisefni til að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.
PAKKAR FYRIR INNANRÝMI
Þér býðst margvíslegur aukabúnaður til að sérsníða Range Rover. Afþreyingarpakki, Connect Pro-pakki með 4G Wi-Fi-tengingu og snjallsímapakki sem býður upp á samstillingu fyrir flestar gerðir snjallsíma - þú finnur örugglega rétta pakkann.
TÆKNI

Range Rover er búinn snjöllustu, framsæknustu og nýstárlegustu tæknilausnum fyrir jeppa sem við bjóðum upp á til að skila þér bæði upplýsingum og afþreyingu.

SKOÐA TÆKNI
LAND ROVER GEAR - AUKAHLUTIR
LEITA AÐ AUKAHLUTUM
PET PACKS
Choose from our selection of Pet Packs to ensure your pet is safe, yet comfortable on every journey while protecting your vehicle’s interior.
SMELLUKERFI
Þetta fjölnota aukahlutakerfi er fest á milli höfuðpúðastanganna og er festingum fyrir spjaldtölvur, töskur og jakka.
INNDRAGANLEG STIGBRETTI
Þessi snjöllu og hagnýtu þrep auðvelda ökumanni og farþegum að stíga út úr og inn í bílinn og falla fullkomlega undir sílsana þegar þau eru ekki notkun.
FARANGURSAUKAHLUTIR Á ÞAKI
Njóttu sveigjanlegrar hleðslugetu með úrvali aukahluta á þak, þar á meðal hjólafestingar á þak, brimbrettafestingar og farangursbox.
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Land Rover-bíla og berðu þá saman
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
SÆKJA BÆKLING
Frekari upplýsingar um Land Rover-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Sætin eru með nýjum sessum og millilögum með mýkra og lausara leðri. Leitaðu frekari upplýsinga hjá næsta söluaðila Land Rover.