Einstök hljómgæði, kristaltærir háir tónar og drynjandi bassi hljóma úr þrettán nákvæmlega uppstilltum hátölurum, þar á meðal tveggja rása bassahátalara.1
Dýpt og tærleiki lifandi tónlistarflutnings fæst í gegnum 19 hátalara við framsæti, á hliðum og við aftursæti, þar á meðal tveggja rása bassahátalara - allt fullkomlega fellt saman með Trifield™-tækni.2
Signature-hljóðkerfið er með 29 hátölurum, þar á meðal tveggja rása bassahátalara, og það skilar áhrifamikilli hljóðupplifun til allra farþega. Glæný Trifield 3D-tækni býður upp á áður óþekktan surround-hljóm.
Akstursaðstoðarpakkinn inniheldur fjölbreyttan akstursaðstoðarbúnað, þar á meðal búnað úr ítarlega aksturspakkanum og ítarlega bílastæðapakkanum og 360° myndavélakerfi. Sjálfvirkur hraðastillir með stýrisaðstoð er einnig hluti af pakkanum.
1Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd.
2Trifield og „three fields“-tækið eru vörumerki Trifield Productions Ltd.
Þegar InControl , kemur á markað kann tiltekinn búnaður að vera aukabúnaður og mismunandi eftir markaðssvæðum eða aflrásum. Upplýsingar um framboð og skilmála viðkomandi lands fást hjá næsta söluaðila Land Rover Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila Land Rover. Ekki er hægt að tryggja þráðlausa tengingu á öllum svæðum.