GERÐIR DEFENDER

GERÐIR DEFENDER

VELDU ÞÉR GERÐ

VELJA STÍL YFIRBYGGINGAR
DEFENDER 90
VELJA GERÐ
DEFENDER
DEFENDER 90 HSE

DEFENDER 90 HSE

Ævintýri. Þægindi.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

DEFENDER 90 HSE

Hámarkshraði í km/klst.

175

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

9,8

Kraftur (kW/PS)

147 / 200
Helsti búnaður

Helsti búnaður


BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI


  • Samlitur opnanlegur þakgluggi

  • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu ökumannsmegin

  • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og þokuljósum að framan

  • Aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu og sjálfvirkri háljósaaðstoð

  • Lyklalaus opnun og samlitir hurðarhúnar

  • Umlykjandi gler í hliðarrúðum að aftan


FELGUR OG HJÓLBARÐAR


  • 20 tommu 5098-felgur

  • Heilsárshjólbarðar

  • 20 tommu varadekk í fullri stærð


BÚNAÐUR Í INNANRÝMI


  • Ljósgrár þverbiti með duftáferð

  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu

  • Stillanleg lýsing í farþegarými

  • Leðuruppfærsla og ofnar gólfmottur

  • Rafræn stilling stýrissúlu

  • Hefðbundið leðurklætt stýri

  • Armpúði á miðstokki

  • Leðurklædd gírskipting

  • Tveggja svæða hita- og loftstýring

  • Hlíf yfir farangursrými

  • Flatt gólf í farangursrými




SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI


  • Sæti klædd tinnusvörtu Windsor-leðri

  • Rafdrifin framsæti með 18 stefnustillingum, hita, kælingu og minni

  • Aftursæti með 40:20:40 niðurfellingu og armpúða í miðju

  • Ljósgrá Morzine-þakklæðning


UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI


  • 11,4 tommu snertiskjár með Pivi Pro1

  • Snjallasímapakki2

  • Remote3

  • Nettengingarpakki með gagnaáskrift4

  • Secure Tracker (12 mánaða áskrift)

  • 400 W MeridianTM hljóðkerfi með tíu hátölurum og bassahátalara

  • Gagnvirkur ökumannsskjár

  • Stafrænt DAB-útvarp


AKSTURSAÐSTOÐ


  • Neyðarhemlun

  • Blindsvæðishjálp

  • Þrívíð umhverfismyndavél

  • Sjálfvirkur hraðastillir

  • Akreinastýring, aftanákeyrsluvörn og umferðarskynjari að aftan

  • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

  • Vaðskynjarar

  • Sex loftpúðar fyrir ökumann og farþega, loftpúðatjöld til hliða og fyrir efri hluta líkama

  • Jaðarviðvörun


AKSTURSGETA


  • Aldrif

  • Millikassi með tveimur drifum

  • Gormafjöðrun

  • Terrain Response

  • Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum


DEFENDER 90 SE

DEFENDER 90 SE

Verð frá 17.590.000 kr.
Sjáðu lengra. Alhliða akstursgeta.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

DEFENDER 90 SE 3.0D I6 300 PS AWD Auto

Hámarkshraði í km/klst.

191‡

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

6,7

Kraftur (kW/PS)

221 / 300
Helsti búnaður

Helsti búnaður


BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI


  • Samlitt staðlað þak

  • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum


FELGUR OG HJÓLBARÐAR


  • 20 tommu 5094-felgur


BÚNAÐUR Í INNANRÝMI


  • Staðlað innanrými

  • Handvirk stilling stýrissúlu

  • Stýri klætt gervileðri

  • Gírstöng klædd Resist-gervileðri




SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI


  • Tinnusvart Resist-gervileður á sætum

  • Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða


UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI


  • 10 tommu snertiskjár með Pivi Pro1


AKSTURSAÐSTOÐ


  • Hraðastillir og hraðatakmörkun

  • Akreinastýring og umferðarskynjari að aftan


DEFENDER 90 S

DEFENDER 90 S

Öflugur. Frá öllum sjónarhornum.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

DEFENDER 90 S

Hámarkshraði í km/klst.

175

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

9,8

Kraftur (kW/PS)

147 / 200
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • LED-aðalljós
  • Aðalljós með handvirkri hæðarstillingu og sjálfvirk háljósaaðstoð
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • 19 tommu 6010-felgur
  • 19 tommu varadekk í fullri stærð
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Lýsing í farþegarými
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Hálfrafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • 180 W hljóðkerfi með sex hátölurum
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Akreinastýring

SKOÐA NÁNAR

SÉRSNIÐ

SÉRSNIÐ

Fjölbreytt úrval aukahluta og aukabúnaðar
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
TENGILTVINNBÍLL

TENGILTVINNBÍLL

Kraftmikill og sjálfbær.

Hámarkshraði er 209 km/klst. á 22" felgum.

‡‡Með rafmótor.​

Hámarkshraði er 191 km/klst. á 20" felgum.
*Fáanlegt frá árslokum 2023. Spyrðu söluaðilann þinn um nánari upplýsingar.


1Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. 2Aðeins samhæfir snjallsímar. Bíllinn býður upp á notkun Apple CarPlay. Þjónustan sem boðið er upp á í Apple CarPlay ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.apple.com/uk/ios/feature-availability/#apple-carplay. Bíllinn býður upp á notkun Android Auto. Þjónustan sem Android Auto veitir veltur á því hvaða búnaður er í boði í þínu landi. Fáðu frekari upplýsingar á https://www.android.com/intl/en_uk/auto/. App Store er vörumerki Apple Inc. Google Play Store er vörumerki Google LLC. 3Remote felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. Remote-forritið þarf að sækja á Apple App Store/Google Play Store. Aðeins samhæfir snjallsímar. 4Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. 5Rafræn loftfjöðrun með Adaptive Dynamics-fjöðrun er staðalbúnaður í P400e. 6Fellur undir gildandi lög. Ef notendur sem nota tvískipt eða margskipt gleraugu eiga í erfiðleikum með að ná fókus á stafrænu ClearSight-baksýnismyndina geta þeir notað baksýnisspegilinn þegar það hentar. Myndin er ekki í rauntíma. Kannið umhverfi til að tryggja öryggi. Fellur undir gildandi lög. 7Krefst rúðu sem dökknar í sólarljósi á sumum mörkuðum. Akstursleiðsögn á framrúðunni birtist einungis þegar Pivi Pro er uppsett í bílnum.

Defender V8-gerðirnar eru með 0 kg hleðslugetu á þaki. Takmarkað úrval aukahluta. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover.

Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir því landi sem bíllinn er keyptur í og vali á vél og gírkassa.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tiltekinn búnaður krefst viðeigandi SIM-korts með gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.

Ökumenn ættu einungis að nota innbyggðan búnað bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.