LAND ROVER DEFENDER

GERÐIR

YFIRBYGGINGAR

Lögun og lengd bílsins hafa áhrif á heildareiginleika hans.​

GERÐIR

Einstakir eiginleikar skilgreina útlit og áferð hverrar gerðar.

ÚTFÆRSLUPAKKAR

Hver pakki býður upp á frekari búnað og sérhannaða eiginleika.

ÚTFÆRSLUR

Sérhönnuð túlkun á bílnum. Í takmarkaðan tíma eða í takmörkuðu magni.

VELDU ÞÉR GERÐ

DEFENDER 90
DEFENDER

DEFENDER 90

Frábær á vegi sem og í torfærum. Búnaður er staðalbúnaður í öllum gerðum.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

90

Afl (kW/hö.)

147 / 200

Hámarkshraði km/klst.

175

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

9,8
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • Samlitt þak
  • LED-aðalljós
  • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu ökumannsmegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • Gljáhvítar 18" 5093-stálfelgur
  • Heilsárshjólbarðar
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Ljósgrár þverbiti með burstaðri duftáferð
  • Göngurými í farþegarými
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Hálfrafdrifin framsæti með ofnu áklæði og 8 stefnustillingum
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • Pivi Pro með 10" snertiskjá3
  • Snjallasímapakki4
  • Remote5
  • Nettengingarpakki með gagnaáskrift6
  • Secure Tracker (12 mánaða áskrift)
  • Mælar með vísum og miðlægur TFT-skjár
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Þrívíð umhverfismyndavél
  • Ökumannsskynjari
  • 360° bílastæðakerfi
  • Vaðskynjarar
  • Hraðastillir og hraðatakmarkari
  • Heilsárshjólbarðar
  • Neyðarhemlun​​
  • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
  • Sex loftpúðar fyrir ökumann og farþega, loftpúðatjöld til hliða og fyrir efri hluta líkama​​
AKSTURSGETA
  • Aldrif
  • Millikassi með tveimur drifum
  • Gormafjöðrun
  • Terrain Response

DEFENDER 90 S

Enn sterkbyggðara innanrými. Búnaður til viðbótar búnaði í Defender 90.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

3.0D I6 250 PS AWD Auto MHEV

Afl (kW/hö.)

183 / 249

Hámarkshraði km/klst.

188

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

8,0
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • LED-aðalljós með sjálfvirkri háljósaaðstoð
  • Lyklalaus opnun
  • Samlitir hurðarhúnar
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • 19" 6010-felgur
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Stýri klætt gervileðri
  • Armpúði á miðstokki
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Hálfrafdrifin framsæti klædd Resist-áklæði með 12 stefnustillingum
  • Föst 40:20:40 skipting aftursæta með armpúða í miðju
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • Gagnvirkur ökumannsskjár

DEFENDER 90 SE

Betra útsýni, alls staðar, alltaf. Búnaður til viðbótar búnaði í Defender 90 S.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

2.0D SD4 200 PS AWD Auto

Afl (kW/hö.)

147 / 200

Hámarkshraði km/klst.

175

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

10,2
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
  • Þokuljós að framan​​
  • Aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • 20" 5094-felgur
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Fyrsta flokks lýsing í farþegarými
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Rafdrifin framsæti klædd Resist-áklæði með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • 400 W MeridianTM hljóðkerfi með tíu hátölurum og bassahátalara
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Blindsvæðishjálparpakki

DEFENDER 90 HSE

Ævintýri. Þægindi. Búnaður til viðbótar búnaði í Defender 90 SE.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

90 HSE

Afl (kW/hö.)

147 / 200

Hámarkshraði km/klst.

175

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

9,8
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • Opnanlegur þakgluggi
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • 20" 5098-felgur
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Leður á innréttingu
  • Gólfmottur
  • Tveir glasahaldarar með loki við framsæti
  • Rafræn stilling stýrissúlu
  • Leðurklætt stýri
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Rafdrifin framsæti klædd Windsor-leðri með 14 stefnustillingum, hita og kælingu, minni og fjórum handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • Pivi Pro með 11,4" snertiskjá3
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Akstursaðstoðarpakki

SKOÐA NÁNAR

TENGILTVINNBÍLL

TENGILTVINNBÍLL

Kynntu þér akstur tengiltvinnbíls.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Mótaðu Land Rover Defender eftir eigin höfði.
AUKAHLUTAPAKKAR

AUKAHLUTAPAKKAR

Veldu á milli fjögurra pakka.

Hámarkshraði er 209 km/klst. á 22" felgum

‡‡Með rafmótor.

Hámarkshraði er 191 km/klst á 20" felgum.

119" 6009-felgur eru staðalbúnaður með D300- og P400e-vél.
2Miðstokkur með armpúða er staðalbúnaður með P400e-vél.
3Tengd leiðsögn krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.
4Aðeins samhæfir snjallsímar. Bíllinn býður upp á notkun Apple CarPlay. Þjónustan sem boðið er upp á í Apple CarPlay ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.apple.com/uk/ios/feature-availability/#apple-carplay. Bíllinn er tilbúinn fyrir Android Auto. Þjónustan sem boðið er upp á í Android Auto ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.android.com/intl/en_uk/auto/. App Store er vörumerki Apple Inc. Google Play Store er vörumerki Google LLC.​

5Remote felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover. Remote-forritið þarf að sækja á Apple App Store/Google Play Store. Aðeins samhæfir snjallsímar.

6Stefna um sanngjörn afnot kann að gilda. Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

7Rafræn loftfjöðrun með Adaptive Dynamics-fjöðrun er staðalbúnaður í P400e.

8Fellur undir gildandi lög. Ef notendur sem nota tvískipt eða margskipt gleraugu eiga í erfiðleikum með að ná fókus á stafrænu ClearSight-baksýnismyndina geta þeir notað baksýnisspegilinn þegar það hentar. Myndin er ekki í rauntíma. Kannið umhverfi til að tryggja öryggi. Fellur undir gildandi lög.

7Krefst rúðu sem dökknar í sólarljósi á sumum markaðssvæðum. Akstursleiðsögn á framrúðunni birtist einungis þegar Pivi Pro er uppsett í bílnum.

Defender V8-gerðirnar eru með 0 kg hleðslugetu á þaki. Takmarkað úrval aukahluta. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover.

Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir því landi sem bíllinn er keyptur í og vali á vél og gírkassa.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tiltekinn búnaður krefst viðeigandi SIM-korts með gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.

Ökumenn ættu einungis að nota innbyggðan búnað bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.