RANGE ROVER

AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR

PAKKAR Í BOÐI

Gott úrval af útlitspökkum er í boði til að laga ytra byrðið að þínum smekk.

Nickel Atlas-útlitspakkinn á ytra byrði felur í sér:

– Atlas-áletrun á vélarhlíf
– Nickel Atlas-smáatriði á grilli
– Nickel Atlas-umgjarðir á hurðum
– Atlas-lok á dráttarauga
– Nickel Atlas-lista neðan á afturhlera
– Nickel Atlas-málmstöng á afturstuðara

Þessi pakki er staðalbúnaður fyrir Range Rover SE og Range Rover HSE. Aukabúnaður fyrir Range Rover Autobiography.

NICKEL ATLAS-ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI
SHADOW-ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI
AUTOBIOGRAPHY-ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI

SÉRHANNAÐUR SV

Sérsníddu þinn Range Rover með einstökum aukabúnaði frá SVO-sérsmíðadeildinni.

SÉRSTAKIR LITIR

SÉRSTAKIR LITIR

SV-sérhönnunarlitaspjaldið býður upp á 14 litbrigði með glansandi áferð og satínáferð, þar sem notuð er háþróuð litarefnistækni.
SÉRSNIÐNIR LITIR EFTIR ÞÖRFUM

SÉRSNIÐNIR LITIR EFTIR ÞÖRFUM

SV-sérhönnunarþjónustan býður upp á nánast óendanlega möguleika á að búa til bíl í lit eftir þínu eigin höfði.
EINSTAKUR FRÁGANGUR

EINSTAKUR FRÁGANGUR

Sérhannaðar SV-felgur eru fáanlegar með einstökum frágangi, þ.m.t. gljásvörtum og títansilfruðum.
FLÓKIN SMÁATRIÐI

FLÓKIN SMÁATRIÐI

Meðal möguleikanna fyrir innanrými Range Rover má nefna sérhannaðar SV-klæðningar með málminnfellingum.

AUKABÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI

Val um heillandi liti, felgur og aukabúnað á þak.

LITAVAL

Veldu úr 12 litum eða kynntu þér SV-sérhönnunarlitaspjaldið til að skapa einstakt útlit.

Ekki er allur aukabúnaður sýndur.

FELGUR

FELGUR

Range Rover er fágaður bíll í alla staði, með fjölbreyttu úrvali í stíl og áferð fyrir 21", 22" og nýjar 23" felgur til að tryggja traust hlutföll og fyrirtaks stöðu.
VAL UM ÞAKGLUGGA

VAL UM ÞAKGLUGGA

Bæði fasti og opnanlegi þakglugginn, sem er aukabúnaður, baða innanrými Range Rover dagsljósi. Í boði í yfirbyggingarlit að þínu vali eða Narvik-svörtum.

AUKAHLUTIR FYRIR INNANRÝMI

Úrval möguleika fyrir innanrými gefur þér kost á að ferðast í lúxus.

STILLANLEG LÝSING Í FARÞEGARÝMI

STILLANLEG LÝSING Í FARÞEGARÝMI

Lýsingin í farþegarýminu, með vali um 30 liti, undirstrikar hönnunaratriði Range Rover og skapar einstakt og afslappandi umhverfi.

ÖRYGGI OG AÐSTOÐ

Akstursaðstoðareiginleikarnir og bílastæðakerfin okkar eru hönnuð til að tryggja að sérhver ferð sé eins örugg og hún er ánægjuleg.

AKSTURSAÐSTOÐ

AKSTURSAÐSTOÐ

Hægt er að velja úr fjölbreyttum búnaði sem er hannaður til að gera þér bæði auðveldara og öruggara að aka og leggja. Allur búnaður er byggður á háþróuðum tæknilausnum og hannaður með það í huga að veita þér enn betri akstursupplifun og enn meira öryggi.

FALLEGT SÉRSNIÐ

Þú getur valið þér SV-sérhönnun fyrir bílinn þinn ásamt miklu úrvali aukabúnaðar og Land Rover-línunni fyrir lífsstílsvörur.

LAND ROVER-AUKAHLUTIR

LAND ROVER-AUKAHLUTIR

Þú getur sérsniðið þinn Range Rover með miklu úrvali aukabúnaðar fyrir innanrými og ytra byrði, þar á meðal inndraganlegum stigbrettum og gæludýrapökkum.
LEITA AÐ AUKAHLUTUM

SKOÐA NÁNAR

HELSTU ATRIÐI

HELSTU ATRIÐI

Range Rover sýnir fordæmi.
RANGE ROVER-GERÐIR

RANGE ROVER-GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
MYNDASAFN

MYNDASAFN

List Range Rover.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.