TÆKNILÝSING
RANGE ROVER

STAÐLAÐ HJÓLHAF
D250 AWD AUTOMATIC MHEV
RANGE ROVER SE

RANGE ROVER SE

D250 AWD AUTOMATIC MHEV

AFKÖST
SPARNEYTNI
VÉL
ÞYNGD
DRÁTTUR
FARANGUR Á ÞAKI
MÁL
HÖFUÐRÝMI
FÓTARÝMI
RÚMTAK FARANGURSRÝMIS
HÆÐ FRÁ JÖRÐU - STAÐALBÚNAÐUR
HÆÐ FRÁ JÖRÐU - TORFÆRUHÖNNUN
VAÐDÝPI
BEYGJURADÍUS

FARANGURSRÝMI (FRÁ)

1050 l✦


Á Range Rover-bílum með staðlað hjólhaf.

FELGUR

23 "


Staðalbúnaður með Range Rover First Edition.

DRÆGI Á RAFMAGNI

113 KM


Á Range Rover Plug-in Hybrid*.

SNERTISKJÁR

13,1


Staðalbúnaður í öllum útfærslum Range Rover.

SKOÐA NÁNAR

RANGE ROVER SV

RANGE ROVER SV

Fágaður. Glæsilegur. Einstakur.
RANGE ROVER-GERÐIR

RANGE ROVER-GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.
AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR

AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR

Sérsníddu Range Rover.

±Birtar tölur eru NEDC-tölur reiknaðar út frá opinberum prófunum hjá framleiðanda. Tölur geta verið mismunandi eftir umhverfi og aksturslagi. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður.
††Skoðaðu tölur úr WLTP-prófun.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

Með Dynamic Launch tengt.

Gert ráð fyrir 75 kg ökumanni, fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.

Gert ráð fyrir fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.

Þurrt: Mælt með gegnheilum VDA-kubbum (200 mm x 50 mm x 100 mm).

Blautt: Mælt með því að líkja eftir vökvafylltu farangursrými.

**Án hlífar yfir dráttarauga.