ALGENGAR SPURNINGAR UM PHEV-TENGILTVINNBÍLA

SP.) ER RAFHLAÐAN Í ÁBYRGÐ?

SP.) ER RAFHLAÐAN Í ÁBYRGÐ?

SV.) Já. Auk hefðbundinnar bílaábyrgðar fylgir rafhlöðunum átta ára ábyrgð.
SP.) HVERT ER DRÆGI TENGILTVINNBÍLS?

SP.) HVERT ER DRÆGI TENGILTVINNBÍLS?

SV.) Þegar tengiltvinnbíl er eingöngu ekið á rafmótornum er drægið allt að 68 km*. Tengiltvinnbílar nota einnig bensínvél til að lengja drægið verulega.
SP.) GET ÉG HLAÐIÐ TENGILTVINNBÍLINN MINN Í RIGNINGU?

SP.) GET ÉG HLAÐIÐ TENGILTVINNBÍLINN MINN Í RIGNINGU?

SV.) Já. Hleðsla tengiltvinnbílsins er fyllilega örugg.
SP.) RÆÐUR RAFORKUKERFIÐ VIÐ EFTIRSPURNINA?

SP.) RÆÐUR RAFORKUKERFIÐ VIÐ EFTIRSPURNINA?

SV.) Raforkukerfið ræður auðveldlega við hleðslu rafmagnsbíla, sem oftast eru hlaðnir að nóttu til þegar heildarnotkun rafmagns er lítil. Við, ásamt öðrum bílaframleiðendum, eigum í samstarfi við yfirvöld og raforkuframleiðendur til að tryggja viðeigandi framboð raforku.
SP.) ERU RAFMAGNSBÍLAR HÆGFARA SAMANBORIÐ VIÐ BENSÍN- OG DÍSILBÍLA?

SP.) ERU RAFMAGNSBÍLAR HÆGFARA SAMANBORIÐ VIÐ BENSÍN- OG DÍSILBÍLA?

SV.) Nei, langt í frá. Rafmótorar bjóða upp á tafarlaust og óskert tog úr kyrrstöðu sem skilar frábæru viðbragði og hröðun.
SP.) ERU RAFMAGNSBÍLAR ÖRUGGIR?

SP.) ERU RAFMAGNSBÍLAR ÖRUGGIR?

SV.) Já. Allar nýjar gerðir uppfylla sömu ströngu öryggisstaðla og aðrir bílar.

GERÐIR RAFMAGNSBÍLA

OPNA ALLT
Hvað er tengiltvinnbíll?
Eru tengiltvinnbílar eina tegund rafmagnsbíla?

LÍFIÐ MEÐ TENGILTVINNBÍL

OPNA ALLT
Hefur loftslag áhrif á rafhlöðuna?
Tærast rafhlöður með tímanum eins og gerist í öðrum tækjum?
Þarf reglulega að skipta um rafhlöður?
Hverjir eru helstu kostir þess að eiga tengiltvinnbíl?
Er annar ávinningur til staðar?
Hverjir eru ókostirnir við að eiga tengiltvinnbíl?

DRÆGI PHEV-TENGILTVINNBÍLS

OPNA ALLT
Er drægi tengiltvinnbíls nægt fyrir ferðina mína?
Hvaða þættir hafa áhrif á drægið?
Hvernig get ég hámarkað sparneytni og fullnýtt hleðslu rafhlöðunnar?

HLEÐSLA

OPNA ALLT
Hvaða hleðslumátar eru boði fyrir tengiltvinnbíl?
Hvað er „hleðsla á áfangastað“?
Hvað er „hleðsla á leiðinni“?
Hvaða hleðslubúnað þarf ég?
Þarf ég að gera breytingar á rafmagnsbúnaði heimilisins?
Hver getur sett upp heimahleðslustöð fyrir mig?
Ég er ekki með einkabílastæði heima eða í vinnunni. Þýðir það að ég geti ekki notað rafmagnsbíl?
Er ábyrgð á rafhlöðunni?
Hvað stendur kWh fyrir?
Ræður rafmagnskerfið við þennan aukna fjölda rafmagnsbíla?
Hvað er endurnýting hemlaafls?

AKSTURSGETA OG AFKÖST

OPNA ALLT
Eru PHEV-tengiltvinnbílar hægari og með minna viðbragð en bensín- eða dísilbílar?
Get ég dregið með PHEV-tengiltvinnbíl?
Er hægt að aka tengiltvinnbílnum í torfærum?
Er hægt að koma varadekki fyrir í tengiltvinnbíl?

ÖRYGGI

OPNA ALLT
Eru rafmagnsbílar öruggir?

KYNNTU ÞÉR LAND ROVER

HYBRID-LÍNAN OKKAR

HYBRID-LÍNAN OKKAR

Kannaðu tengiltvinnbílaúrvalið okkar.
FREKARI UPPLÝSINGAR
SKOÐAÐU BÍLANA OKKAR

SKOÐAÐU BÍLANA OKKAR

Kannaðu og berðu saman allt úrvalið okkar áður en þú velur þann rétta fyrir þig og þinn lífsstíl.
SKOÐAÐU BÍLANA OKKAR