NÝR RANGE ROVER FRÁ SV-SÉRHÖNNUN

NÝR RANGE ROVER FRÁ SV-SÉRHÖNNUN

ÞÍN EIGIN EINSTAKA TÚLKUN Á LÚXUS OG SÉRKENNUM LAND ROVER

ÓVIÐJAFNANLEGUR EINSTAKLINGSSTÍLL EINSTAKT HANDBRAGÐ

Hvort sem þú ert ökumaður eða farþegi nýturðu fágaðra sérkenna nýs Range Rover sem státar af framúrskarandi hönnun og einstöku handbragði.

YTRA BYRÐI EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ

Þú getur valið um 22” álfelgur frá SV-sérhönnun í gljásvörtu með demantsslípuðum áhersluatriðum eða 23“ álfelgur í gljáandi dökkgráum með silfraðri áferð og það er aðeins byrjunin.

AKSTUR ÁN MÁLAMIÐLANA

Tylltu þér inn í nýjan Range Rover og njóttu allra einstöku smáatriðanna sem þú sást fyrir þér. Tinnusvört nær-anilínleðursæti frá SV-sérhönnun með úrvali áherslulita er hægt að para með sérhannaðri klæðningu í brúnni eða drapplitaðri valhnotu.

Val um viðar- eða leðurstýri frá SV-sérhönnun ásamt sérsniðnum mottum auka enn á ánægjulegt andrúmsloftið í innanrými bílsins.

GERÐU NÝJAN RANGE ROVER AÐ ÞÍNUM

Sérsníddu þinn Range Rover eftir þínu nefi.