SV PORTFOLIO

SV PORTFOLIO

UNDURFÖGUR YFIRLÝSING FRÁ SVO-SÉRSMÍÐADEILD

NÝR RANGE ROVER SV
ENN MEIRI LÚXUS. ÓUMDEILANLEGA ÞINN

Í nýjum Range Rover SV er meira úrval, enn betra handverk og einstakir möguleikar fyrir þá sem sækjast eftir sönnu sérsniði.

SV SIGNATURE SUITE

Djásnið í SV-innanrými Range Rover er sérhannaður fjögurra sæta SV Signature Suite-aukabúnaður. Miðpunkturinn er stokkur í fullri lengd –
stútfullur af haganlega „falinni“ snjallvirkni sem býður upp á óviðjafnanlega ferðaupplifun fyrir þá allra kröfuhörðustu.

RANGE ROVER Sport SVR
HRAÐSKREIÐASTI RANGE ROVER SÖGUNNAR

Range Rover Sport SVR endurspeglar einstaka afkastagetu frá Land Rover með óviðjafnanlegri akstursupplifun.

ÓMENGAÐ AFL

Range Rover Sport SVR fer úr 0 í 100 km/klst. á 4,3 sekúndum og hámarkshraði er 176 km/klst.* 5,0 lítra V8-bensínvél með forþjöppu skilar allt að 575 hestöflum og
700 Nm. Rafmögnuð afköst við allar aðstæður.

HAFÐU SAMBAND VIÐ SV-SÉRFRÆÐING

SV-sérfræðimiðstöðvar okkar eru áfangastaður þinn til að skoða draumabílinn með eigin augum.

*Framboð misjafnt eftir markaðssvæðum