RANGE ROVER SPORT SVR ULTIMATE EDITION

RANGE ROVER SPORT SVR ULTIMATE EDITION

AFGERANDI TÚLKUN Á AFKASTAGETU RANGE ROVER

RAFMÖGNUÐ SPENNA

Hraðskreiðasti Range Rover sögunnar nær hæstu hæðum.

Range Rover Sport SVR Ultimate Edition-útgáfan endurspeglar lúxus og afkastagetu bílanna okkar og er meðhöndluð af kostgæfni af SV-teyminu okkar í SVO-sérsmíðadeild
tæknimiðstöðvarinnar í Bretlandi.

SKREYTINGAR ULTIMATE EDITION

SÉRSNIÐIN HÖNNUNAREINKENNI

SÉRSNIÐIN HÖNNUNAREINKENNI

Auk einstaks sérhannaðra lakklita er Range Rover-áletrunin á vélarhlíf og afturhlera og SVR-merkið orðið enn glæsilegra með upphleyptri svartri áletrun og umgjörð í einstökum Fuji-hvítum áherslulit. Sérhannaðar sílsahlífarnar einkenna „ Ultimate Edition“ útfærsluna.
EINSTAKT ÚTLIT INNANRÝMIS

EINSTAKT ÚTLIT INNANRÝMIS

Í eintaklega þægilegu sportsæti með 16 stefnustillingar hámarka sérhannaðir svartir rafhúðaðir gírskiptirofar stjórnun ökumanns á 8 gíra sjálfskiptingunni. Með SVR-áletrun inngreyptri í höfuðpúðana og rennilegar koltrefjaklæðningar í farþegarýminu fer það ekki á milli mála að þessi magnaði bíll er sá afkastamesti til þessa.
ÓMENGAÐ AFL

ÓMENGAÐ AFL

Range Rover Sport SVR Ultimate Edition fer úr 0 í 100 km/klst. á 4,5 sekúndum og hámarkshraði er 283 km/klst.* 5,0 lítra V8-bensínvél með forþjöppu skilar 575 hestöflum. Við bætist endurbætt átta þrepa skipting með nákvæmari og hraðari gírskiptingu. Tafarlaus tenging við vélina gerir hann að hraðskreiðasta Land Rover sögunnar.

*Framboð misjafnt eftir markaðssvæðum.

NÆLDU ÞÉR Í RANGE ROVER SPORT SVR ULTIMATE EDITION

Ef þú hefur hug á að eignast bíl með afgerandi útlit einstök Range Rover-afköst skaltu hafa samband við SV-sérfræðimiðstöð í þínu nágrenni.