yfirlýsing frá land rover

Við höfum alltaf haft trú á mikilvægi þess að komast lengra. Þessi seigla hefur aldrei verið meira
viðeigandi en einmitt núna. Alheimsfjölskylda okkar mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að
styðja fólk með þeirri ástríðu og getu sem Land Rover er svo stolt af. Það eru erfiðir tímar en við
munum komast í gengum þetta saman.

Aðgerðir Land Rover vegna Covid-19