ÓSKA EFTIR VERÐTILBOÐI Discovery Sport

Rúmgott farangursrýmið, með þeim stærstu í flokki sambærilegra bíla, tryggir rými fyrir það sem þarf, hvort sem er innkaupin, farangurinn eða eitthvað annað og meira. Hugvitssamlegar geymslulausnir í farþegarýminu gera þér kleift að geyma allt það smáa sem þarf að hafa við höndina.

Margrómuð akstursgeta Discovery Sport ræður við erfiðustu aðstæður. Discovery Sport hefur allt til að bera, hvort sem um ræðir frábæra dráttargetu eða einstaka akstursgetu í torfærum.

ÓSKA EFTIR VERÐTILBOÐI