DEFENDER TROPHY

Stórbrotið ævintýri með tilgang.

Í áratugi hefur Defender verið val öflugustu könnuða heimsins. Defender Trophy leitar að nýrri kynslóð ævintýramanna sem eru tilbúnir að takast á við hið ómögulega. Vertu hluti af alþjóðlegri keppni sem styður göfugt málefni.

ÆVINTÝRI MEÐ TILGANG

Defender Trophy snýst um að hvetja til raunverulegra og alþjóðlegra breytinga í náttúruvernd, með áherslu á jákvæð áhrif hvar sem þau koma við.

SKORAÐU Á SJÁLFAN ÞIG

Defender Trophy mun skora á þau útvöldu að kanna sín líkamlegu, andlegu og tilfinningalegu mörk. Í krefjandi aðstæðum þurfa lið að vinna sig í gegnum öku-, verkfræðilegar, leiðsögu- og líkamlegar þrautir.

BYGGT Á ARFLEIFÐ

Í 70 ár hefur Defender kannað ystu mörk jarðar. Nú hefur sú arfleifð alið af sér nýja kynslóð ævintýramanna sem sameina spennun við hið óþekkta og samstöðu.

FERÐIN

Keppnin hefst með staðbundnu umsóknarferli og vali, síðan taka við krefjandi undankeppnir sem enda í heimsúrslitum í október 2026. Staðsetning úrslitanna verður opinberuð í ágúst 2026.

Svæðisundankeppni

Svæðisundankeppni

Ögrandi blanda af líkamlegum, aksturs- og huglægum áskorunum til að finna sigurvegara þjóðarinnar sem munu keppa fyrir sitt land í heimsúrslitum Defender Trophy.
ÞRJÚ STÓRKOSTLEG ÞREP

ÞRJÚ STÓRKOSTLEG ÞREP

Sigraðu röð öku-, verkfræði-, leiðsögu- og líkamlegra þrauta á erfiðustu landsvæðum heims.
TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA RAUNVERULEGAN MUN

TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA RAUNVERULEGAN MUN

Í heimsúrslitunum vinna keppendur með TUSK að áhrifaríkum náttúruverndarverkefnum með því að nýta hæfileika sína.

SKRÁÐU ÞIG Í DAG. FAGNAÐU HINU ÓMÖGULEGA.

EIGNASTU ÞINN DEFENDER THROPHY

SAMSTÖRF DEFENDER

TUSK

TUSK

Drifkraftur í náttúruvernd, unnið saman að því að vernda líffræðilegan fjölbreytileika og villt dýr í Afríku.
RAUÐI KROSSINN

RAUÐI KROSSINN

Hefur starfað í 70 ár og hjálpar fólki í neyð hvar sem er.

Torfæruakstur framkvæmdur af fagakstursmanni á einkalandi með fullu leyfi.