DEFENDER 90

DEFENDER Í SINNI TÆRUSTU MYND.
Þriggja dyra Defender. Vertu heima hvar sem er.

HÖNNUN MEÐ HEIÐARLEIKA AÐ LEIÐARLJÓSI

TILBÚINN FYRIR ALLT

ÓBEISLAÐUR KRAFTUR

Fullkomin samsetning krafts og getu.

FARÞEGAR (ALLT AÐ)

5

SNÚNINGSRADÍUS

11,3M

HÁMARKSTOG

625NM

0-100 KM/KLST

5,2SEC

DEFENDER 90 V8

525 hestafla V8 bensínvél tekur þig úr kyrrstöðu og í 100 km/klst á aðeins 5,2 sekúndum og nær allt að 240 km/klst hámarkshraða.
DEFENDER 90 V8

ÓSTÖÐVANDI. ALLSSTAÐAR.

UTANVEGAAKSTUR

Fara frá malbikuðum vegi, í leðju, í snjó og hvert sem er. Terrain Response 2 stillir Defender sjálfvirkt fyrir hámarksafköst og grip. Í fyrsta sinn er Defender fáanlegur með Adaptive Off-Road Cruise Control.

SETTU SAMAN ÞINN OG PANTAÐU

Veldu Defender. Gerðu hann að þínum.

TAKTU NÆSTA SKREF

Skoða WLTP tölur

Tölurnar sem hér eru gefnar byggja á opinberum prófunum framleiðanda samkvæmt reglugerðum ESB og með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu ætlað til samanburðar. Rauntölur geta verið frábrugðnar. CO2, eldsneytisnotkun, orkunotkun og drægni geta verið breytileg eftir aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, felgustærð, aukahlutum, leiðarvali og ástandi rafhlöðu. Drægnitölur byggja á framleiðslubíl sem ekið er samkvæmt staðlaðri leið. Akstur utan vega, dráttur og notkun á lágum gírum hefur veruleg áhrif á rafdrægni.

 

Hleðslutímar eru breytilegir eftir fjölda þátta, þar á meðal aldri, ástandi, hitastigi og núverandi hleðslustöðu rafhlöðunnar, notuðum hleðsluaðbúnaði og lengd hleðslu.

 

Blaut mæling: Rúmmál reiknað með því að fylla farangursrýmið með vökva. Hard Top gerðir: Inniheldur rými undir gólfi, útilokar tjakk og verkfæri. Gögn fyrir 5 sæta útgáfu sýnd.

 

*Hámarkshraði er 209 km/klst með 20 tommu alhliðadekkjum.

 

**Hámarkshraði er 191 km/klst með 20 tommu felgum.

 

1Virkni háð staðbundnum reglum. Notendur sem nota tví- eða fjölskautsgleraugu og eiga erfitt með að stilla sjón á ClearSight stafræna baksýn mynd gætu valið hefðbundna baksýnisstillingu hvenær sem er.

2Með dekkjum fyrir akstur utan vega. Ekki í boði fyrir Defender V8 gerðir. Öll þyngd á þaki hefur áhrif á heildarþyngd ökutækis og hækkar þyngdarmiðju.

3Alltaf skal skoða leið og útgönguleið áður en ekið er um vatn.

4Mynd er ekki í beinni. Athugaðu umhverfi ökutækis til öryggis.  

5Ekki samhæft við Front Expedition Protection System eða ‘A’ Frame Protection Bar.

6Pivi og InControl virkni, valkostir, þjónusta frá þriðja aðila og framboð þeirra eru háð markaðssvæðum – hafðu samband við Defender söluaðila vegna staðbundins framboðs og fullra skilmála. Ekki er hægt að ábyrgjast farsímasamband á öllum svæðum. Upplýsingar og myndir sem sýndar eru í tengslum við InControl tæknina, þar með talið skjáir og notkun, eru háðar hugbúnaðaruppfærslum og breytilegri sjónrænni framsetningu eftir stillingum.

7Tengd leiðsögn krefst áskriftar eftir fyrsta áskriftartímabil samkvæmt upplýsingum frá Defender söluaðila.

8Gæti verið háð skilmálum um sanngjarna notkun. Staðlað 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir fyrsta áskriftartímabil. Amazon Alexa er eingöngu í boði á völdum mörkuðum. Amazon, Alexa, Amazon Music, Audible og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða tengdra fyrirtækja. Tiltekin virkni Alexa krefst samhæfðs snjalltækjabúnaðar heima.

9Rannsókn frá Texcell, 2020 fyrir og í eigu Panasonic. PM2,5 síun og Nanoe™ X tækni getur dregið verulega úr lykt, bakteríum, sýklum og ofnæmisvöldum ef notkun er samkvæmt leiðbeiningum.

 

Innbyggð ökutækjavirkni skal eingöngu notuð þegar það er öruggt. Ökumenn skulu alltaf hafa fulla stjórn á ökutækinu.