Ferðastu hvert sem er í hæfasta Defender frá upphafi.

AUÐÞEKKJANLEGUR

Hvort sem þú velur 90 eða 110, þá talar Defender Hard Top sínu máli með auðþekkjanlegu ytra útliti og merkingum.

DEFENDER HARD TOP 90

DEFENDER HARD TOP 90

Búinn hagnýtu og sveigjanlegu farangursrými svo þú getir sinnt öllum þínum erindagjörðum, hvar sem er og hvenær sem er.
FÆRANLEGT SÆTI

FÆRANLEGT SÆTI

Vantar þig fleiri hendur? Pláss er fyrir þrjá farþega í farþegarými með með færanlega aukasætinu. Á öðrum tímum er hægt að fella það niður til þess að búa til armpúða með tveimur glasahöldurum.

ÓMÆLANLEG HAGKVÆMNI

 DEFENDER HARD TOP 90 FARANGURSRÝMI
2 DEFENDER HARD TOP 110 FARANGURSRÝMI
3 FREMRI GÓLFGEYMSLA
4 AFTARI GÓLFGEYMSLA

FYRSTA FLOKKS ENDINGARTÍMI

PRÓFAÐUR TIL HINS ÝTRASTA

PRÓFAÐUR TIL HINS ÝTRASTA

Defender hefur verið hannaður og prófaður til hins ýtrasta, umfram hefðbundna staðla fyrir jeppa. Þetta er okkar sterkasti Defender til þessa.

ÓSTÖÐVANDI HÆFNI

DRÁTTARGETA

DRÁTTARGETA

Skilvirkni í erfiðum aðstæðum með allt að 3.500kg dráttargetu. Háþróuð dráttaraðstoð gerir þér kleift að bakka kerru á meðan Defender sér um mótstýringu.
DRÁTTARSPIL

Dráttarspil

Til marks um dráttarafl og hreinan styrk, rafdrifna dráttarspilið hefur hámarks togkraft upp á 4.536 kg og hægt er að stjórna því með fjarstýringu í allt að 45 metra fjarlægð.1

VAÐDÝPT

VAÐDÝPT

Farðu örugglega yfir vötn eða ár á Defender Hard Top með 900 mm vaðdýpt2, á meðan að 3D umhverfismyndavél með vaðskynjara segir þér hversu djúpt vatnið er.

HNITMIÐUÐ TÆKNI

NÆSTA KYNSLÓÐ PIVI PRO

NÆSTA KYNSLÓÐ PIVI PRO

Vertu tengd/ur með margverðlaunaða Pivi Pro3 upplýsinga- og afþreyingarkerfi, með 11,4 tommu miðlægum snertiskjá sem setur fjölbreytta stjórn innan seilingar.

KRAFTMIKIL FRAMMISTAÐA

Defneder Hard Top Mild Tengiltvinn

DEFENDER HARD TOP MILD TENGILTVINN

Láttu engar hindranir hægja á ævintýri þínu. Defender Hard Top er fáanlegur með úrvali af mildum tengiltvinnvélum sem skila kraftinum sem þú þarft til að sigrast á öllum áskorunum með auðveldum hætti.
Settu saman þinn eigin bíl

HELSTU ATRIÐI

FARÞEGAR (ALLT AÐ)

3

Með valfrjálsu aukasæti að framan.

FARANGURSRÝMI*

2.059 LÍTRAR

Í Defender 110 Hard Top.

0-100 KM/H

6,9 sekúndur

0-60mph á 6,5 sekúndum.

DRÁTTARGETA (ALLT AÐ)

3.5 kílógrömm

Vélarval getur haft áhrif á dráttargetu.

VAL UM GERÐ

Búinn fyrir öll þín ævintýri. Hver gerð er fáanleg í 90 og 110 hönnun.

DEFENDER HARD TOP X

DEFENDER HARD TOP X

Einstaklega harðgerður í hvaða umhverfi sem er.
Settu saman þinn eigin bíl

KYNNTU ÞÉR NÁNAR

GERÐIR OG HELSTU ATRIÐI

GERÐIR OG HELSTU ATRIÐI

Skoðaðu úrval Defender Hard Top gerða og helstu upplýsingar.
DEFENDER 90 YFIRLIT

DEFENDER 90 YFIRLIT

Defender í sinni hreinustu mynd.
DEFENDER 110 YFIRLIT

DEFENDER 110 YFIRLIT

Pakkaðu í bílinn, farðu hvert sem er.
DEFENDER 130 YFIRLIT

DEFENDER 130 YFIRLIT

Pláss fyrir fjölskylduævintýri.

*Vætt: Rúmmál sem mælt er með því að líkja eftir farangursrými fyllt með vökva.

1Ekki samhæft við Front Expedition Protection System eða "A" Frame Protection Bar.

2Kannið alltaf leið og útgangarstað áður en vaðið er.

3Tengt leiðsagnarkerfi mun krefjast frekari áskriftar eftir upphafstímabilið sem Land Rover þjónustuaðilinn þinn ráðleggur þér.