Til að nýta lykileiginleika og -búnað bílsins sem best er fyrsta skrefið að tengjast upplýsinga- og afþreyingarkerfinu og setja upp fjarstýringar í1 snjallsíma.
Almennar hleðslustöðvar eru frábær leið til að fylla á hleðsluna fjarri heimilinu. Kynntu þér hvar þú hleður og hvernig þú greiðir fyrir hleðslu á almennri hleðslustöð.