AÐ EIGA TENGILTVINNBÍL (PHEV)

AÐ EIGA TENGILTVINNBÍL (PHEV)

NJÓTTU ALLRA KOSTA NÝJA LAND ROVER-BÍLSINS

UPPSETNING TENGILTVINNBÍLSINS

UPPSETNING TENGILTVINNBÍLSINS

Til að nýta lykileiginleika og -búnað bílsins sem best er fyrsta skrefið að tengjast upplýsinga- og afþreyingarkerfinu og setja upp fjarstýringar í1 snjallsíma.
HVERNIG Á AÐ HLAÐA TENGILTVINNBÍLINN

HVERNIG Á AÐ HLAÐA TENGILTVINNBÍLINN

Einföld skref til að hlaða bílinn þinn heima eða á næsta áfangastað.
AKSTURSSTILLINGAR TENGILTVINNBÍLA

AKSTURSSTILLINGAR TENGILTVINNBÍLA

Kynntu þér stillingar sem gera þér kleift að aka ýmist á rafmagni eða bensíni.
UPPSETNING HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR FYRIR BÍLINN ÞINN

UPPSETNING HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR FYRIR BÍLINN ÞINN

Heimahleðslustöð sem fagaðili setur upp er einfaldasta, hentugasta og hagkvæmasta leiðin til að hefja hvern dag með fulla hleðslu á bílnum.
HLAÐIÐ AÐ HEIMAN

HLAÐIÐ AÐ HEIMAN

Almennar hleðslustöðvar eru frábær leið til að fylla á hleðsluna fjarri heimilinu. Kynntu þér hvar þú hleður og hvernig þú greiðir fyrir hleðslu á almennri hleðslustöð.

1Aðeins samhæfir snjallsímar. Háð framboði þriðja aðila þjónustuaðila og sendistyrk farsíma.