Evoque býður upp á mikinn lúxus og trausta sjálfbærnivottun og markar þannig brautina fyrir framúrskarandi gæði.
Nýjasta upplýsinga- og afþreyingartæknin er afrakstur fágaðrar hönnunar og nýsköpunar sem vinna í sátt og samlyndi til að skila áreynslulausum lúxus.
Tengiltvinnbíllinn skilar sparneytnum og áreynslulausum*akstri með vottuðu drægi á rafmagni upp í 62 km og getu til að hlaða frá 0 til 80 prósent á u.þ.b. 30 mínútum‡ með hraðhleðslu með jafnstraumi.
Hönnuðir okkar hafa galdrað fram bíla þar sem fallegt útlit Range Rover Evoque og munaður eru í fullkomnum hlutföllum og þú þarft bara að velja og panta.
Veldu eina af fjórum gerðum til að hefja vegferðina.
**Skoða tölur úr WLTP-prófunum.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda með fullhlaðinni rafhlöðu í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun koltvísýrings2, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.
‡Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, svo sem aldri, ástandi, hitastigi og hleðslu rafhlöðu, hvernig hleðsla er notuð og lengd hleðslunnar.