Sérsníddu Range Rover Velar með úrvali af valkostum og aukabúnaði sem er hannaður til að bæta við notagildi hans og þægindi.
Hannaðu þinn eigin Range Rover Velar með því að sameina framúrskarandi eiginleika sem vinna vel saman og henta þínum akstursskilyrðum.
Val á milli glæsilegra lita, felgna og þakmöguleika hjálpa þér að sérsníða þinn Range Rover Velar
Glæsilegt úrval af aukabúnaði sem er hannaður til þess að gera líf þitt auðveldara. Frá paktískum geymslulausnum til aukahluta fyrir gæludýr.
1Neðri dráttarhlífin er í satín svörtum lit á Range Rover Velar S.
2Blindsvæðisviðvörun getur komið í veg fyrir árekstra. Viðvörunin skynjar aðrar bifreiðar á blindsvæði sem gerist gjarnan þegar skipt er um akreinar. Snúningskrafti er sjálkrafa beitt á stýrið sem gefur til kynna viðvörun um að bifreiðin sé of nálægt annarri bifreið.
Vinsamlegast athugaðu að staðlaðir eiginleikar geta breyst þegar valin er annar búnaður. Staðlaðir eiginleikar geta einnig verið mismunandi eftir vélarútgáfu og skiptingu.
Vinsamlegast athugið að aukabúnaður kann að vera mismunandi eftir tegundum. Hafðu samband við Land Rover á Íslandi fyrir nánari upplýsngar.
Tilkynning um netárás
Jaguar Land Rover (JLR) framleiðandinn varð fyrir netárás. Gripið var tafarlaust til aðgerða til að lágmarka áhrifin og kerfin tekin tímabundið niður í varúðarskyni. Nú er unnið hratt og örugglega að því að ræsa alþjóðleg forrit og kerfi aftur á öruggan og stýrðan hátt. Engar vísbendingar liggja fyrir á þessu stigi um að upplýsingar um viðskiptavini hafi komist í hendur óviðkomandi aðila, en smásölu- og framleiðslustarfsemi hefur orðið fyrir truflunum.