VETRARHJÓLBARÐAR OG DEKK

VETRARHJÓLBARÐAR OG DEKK

SANNREYNDIR OG TILBÚNIR

Við kynnum Land Rover Genuine Winter Wheels and Approved hjólbarða


Þaulprófaðir í mest krefjandi aðstæðum heims, við kaldar og blautar aðstæður til þess að ávinna sér inn sína viðurkenndu (Approved) stöðu. Ef þeir standast slíkar aðstæður þá henta þeir þínum ferðum á veturna.

Range Rover

HÁHRAÐA PRÓFUN Á BLAUTUM BRAUTUM

Til þess að tryggja besta mögulega grip jafnvel í mikilli rigningu.

HITAPRÓF

Til þess að sanna að hjólbarðinn þoli hitastig frá -40°C til 80°C og allt að 100% rakastig.

KANTSTEINAPRÓF

Hjólbörðum er keyrt á 150mm kantstein á 40 km/klst til þess að sannreyna að þeir standi af sér óvænt högg og viðhaldi burðarvirki sínu.

SAMMÞYKKT AF ESB

Land Rover Approved vetrarhjólbarðar bera tvær viðurkenndar gæðamerkingar sem eru staðlaðar, stjórnað og samþykktar af yfirvöldum ESB - "M+S" og "3-Peak Mountain Snow Flake" táknið - sem uppfylla staðla um frammistöðu í óhagstæðu veðurfari.

LEÐJA + SNJÓR
3-PEAK MOUNTAIN SNOW FLAKE

HAFÐU SAMBAND

Veldu rétta vetrarhjólbarða fyrir ökutækið þitt. Hafðu samband við okkur í dag.

AUKAHLUTIR

Þú getur sérsniðið Jaguar þinn með breiðu úrvali aukahluta sem eru sérstaklega hannaðir fyrir ökutækið þitt.
AUKAHLUTIR

*Prófaniðurstöður byggðar á samanburði á sumar- og vetrarhjólbörðum undir Range Rover Evoque þegar ekið er á ísilögðu yfirborði á 100km/klst.