Útlit sem vekur athygli með aflíðandi línum og einstakri fágun. Range Rover: hið einstaka er staðalbúnaður.

LÍFLEGT ÚTLIT, MIKILL KRAFTUR

VISCERAL, DRAMATIC, UNCOMPROMISING
„Kraftalegur, rennilegur, nútímalegur, fágaður … og meira til“
Eric Brain, ritstjóri HYPEBEAST.
VISCERAL, DRAMATIC, UNCOMPROMISING

FRAMSÆKIN NÝSKÖPUN

Range Rover Sport skilgreinir sportlegan lúxus með einstakri akstursgetu, margrómaðri getu í torfærum og nýjustu tækni.

Range Rover Sport Debuted with New Technologies

NÝR RANGE ROVER SPORT SV EDITION ONE

Hraðskreiðasti Range Rover-bíllinn sem framleiddur hefur verið, með kraftmiklum og tæknilegum nýjungum.

TENGILTVINNBÍLL

Tengiltvinnbíllinn býður upp á kraft og rafmögnuð afköst*2 með 113 km drægi og hraðhleðslu með jafnstraumi.

ELECTRIC HYBRID

VAL UM GERÐ

Sportlegur SUV-lúxus. Veldu eina af fjórum gerðum til að hefja vegferðina.

RANGE ROVER SPORT SV EDITION ONE

Frábær blanda krafts, nýjunga og akstursgetu.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

SV-SÉRHÖNNUN

Sérhannaður og sérsniðinn. Meðal aukabúnaðar er sérhannað SV-lakk, SV-felgustílar og vönduð efni í innanrými.
SV-SÉRHÖNNUN

VATNSPRÓFUNIN

Sjáðu áhættubílstjórann Jessicu Hawkins aka nýjum Range Rover Sport við afrennslisrás Kárahnjúkavirkjunar á Íslandi. Saman takast kona og bíll á við ís, grjót og vatn. Gríðarlegt vatnsmagn.
VATNSPRÓFUNIN

SKOÐAÐU RANGE ROVER SPORT

STYRKUR OG AFL

STYRKUR OG AFL

Range Rover Sport er hreinn og beinn bíll sem býður upp á afl, afköst og lipurð. 
AUKIN AFKÖST

AUKIN AFKÖST

Aksturinn er áreynslulaus og stöðugur með búnaði sem lagar sig að aðstæðum.
SPORTLEGUR LÚXUS

SPORTLEGUR LÚXUS

Sambland af sportlegum karakter og einstakri fágun.
HUGVITSSAMLEG TÆKNI

HUGVITSSAMLEG TÆKNI

Sannkallaður nútímalúxus með nýjustu tækni og þægindum.

*Skoða tölur úr WLTP-prófunum.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun2 koltvísýrings, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

1Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Inniheldur 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

2Drægi á rafmagni samkvæmt raungögnum (allt að) 96 km.

Aukabúnaður og framboð á honum geta verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða geta krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tilteknum búnaði fylgir áskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.