Range Rover Sport

Kraftmikil hönnun. Hannaður og smíðaður í bretlandi.
Rafmögnuð, tafarlaus afköst. Tengiltvinnbílarnir okkar eru hannaðir til að mæta hverri áskorun í alrafknúnum (EV) akstri.

KRAFTMIKIL AFKÖST

Kraftur, fágun, innsæi. Range Rover Sport vélar skila miklum krafti og viðbragðsmiklum sport afköstum. Theo James sýnir kraftmikinn karakter Range Rover Sport í nýjasta myndbandinu okkar.

Sýnd útgáfa er í litnum Velocity Blue

NÁKVÆM HÖNNUN

Þetta liggur allt í smáatriðunum. Sérhver þáttur er vandlega hannaður til að skila auknum viðbrögðum á veginum, áreynslulaust. Það eru þessar hönnunarbreytingar sem gera þér kleift að finna muninn.

„Kraftalegur, rennilegur, nútímalegur, fágaður … og meira til“
Eric Brain, ritstjóri HYPEBEAST.
VISCERAL, DRAMATIC, UNCOMPROMISING

NÝR RANGE ROVER SPORT SV EDITION TWO

Tekur sportlegt yfirbragð, kraftmikla eiginleika og fágaða nærveru Range Rover Sport á næsta stig.

Range Rover Sport Debuted with New Technologies

ÓSVEIGJANLEGUR KRAFTUR

Farðu úr 0 upp í 100 á einungis 3,6 sekúndum. Með tveimur tvinnskroll túrbínum og frammúrskarandi inntakstækni sem ýta frammistöðu og hröðun bílsins upp á hærra plan.

MÖGULEIKAR LEYSTIR ÚR LÆÐINGI

6D Dynamics vökvatæknin, sú fyrsta í heiminum, vinnur í samspili við loftfjöðrunarkerfið sem bætir stöðuleika við hröðun, hemlun og í beygjum.

ÓVIÐJAFNANLEG TENGING

Áberandi áferð fyrir aukinn áþreifanleika, móttækileg umhverfislýsing ásamt nýjustu kynsóð Body and Soul Seat (BASS) fjölskynjunarhljóðtækninnar. Skynjaðu hljóðið.

SV BESPOKE - CELESTIAL LÍNAN

Þessi lína sem er Innblásin af goðafræði er fyrsta sinnar tegundar með fimm einstakar útfærslur. Þessar útfærslur eru vel búnar með sérsniðnum litum og áferðum, 23 tommu hjólbörðum, kolefnis-keramikbremsum, koltrefjavélarhlífum og einstökum merkingum. Hver útfærsla er fáanleg í tveimur mismunandi innréttingum.

Gaea

Gaea táknar uppruna lífs - jörðina. Gaea sækir innblástur frá bæði landi og sjó og er með TerreMatte grænu ytra byrði, satín koltrefjaútblástursrörum, Carbon Bronze bremsuklossum úr keramík og vali á tveimur litum að innan. Gaea er táknað með hallandi tákni sem má túlka sem bæði öldu og fjall.
FINNA ÞJÓNUSTUUMBOÐ

TENGILTVINNBÍLL

Með rafmagnsdrægni upp á allt að 122 km†1 og hraðhleðslu, sameinar tengiltvinnbíllinn (PHEV) spennandi afköst og skilvirkni.

ELECTRIC HYBRID

INNBLÁSTUR

Faglega hannað og veitir fullkomið jafnvægi á milli yfirburðar frammistöðu og fágunar. Tilbúinn fyrir þig að velja og panta.

FULLKOMINN LÚXUS

Hinn nýi Range Rover Sport SV EDITION TWO. Öflugasti og tæknivæddasti Range Rover Sport frá upphafi.
SKOÐA SÉRVALDA BÍLA

VAL UM GERÐ

Veldu eina af 6 gerðum til að hefja ferð þína.

LÁTTU SJÁ ÞIG Í NÝJU LJÓSI

Láttu sjá þig í ljósi. Range Rover sport satin hlífðarfilman dreyfir ljósi á yfirborð bílsins og skapar áberandi og fallega satín áferð ásamt því að vernda ysta lag bílsins. Fáanlegt í sex mismunandi litum.

Satin áferð

Veldu satínhlífðarfilmu Range Rover Sport sem dreifir birtu yfir yfirborðið og skapar einkennandi satínáferð. Filman veitir góða vörn. Fáanleg í sex mismunandi litum.
SKOÐA AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

FREKARI UPPLÝSINGAR

SKYNSAMLEGUR AKSTUR

SKYNSAMLEGUR AKSTUR

Kraftur mætir nýsköpun. Öflugasti og hæfasti Range Rover Sport til þessa.
TAKTVISS ÞRÓUN

TAKTVISS ÞRÓUN

Laus við óþarfa smáatriði. Range Rover Sport býr yfir auknum krafti og lipurð.
SPORTLEGUR LÚXUS

SPORTLEGUR LÚXUS

Sambland af sportlegum karakter og einstakri fágun.
HUGVITSSAMLEG TÆKNI

HUGVITSSAMLEG TÆKNI

Sannkallaður nútímalúxus með nýjustu tækni og þægindum.

*Allt að 800nm tog og 0-100 á 3,6 sekúndum með samsettri vél og MHEV úttaki, Dynamic Launch Mode, Carbon hjólbörðum og Carbon keramík bremsum.

*Skoða tölur úr WLTP-prófunum.

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun

2 koltvísýrings, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

1Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Inniheldur 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.

2Stealth Pack er einungis fáanlegur sem aukabúnaður á Dynamic SE.

3Drægi á rafmagni samkvæmt raungögnum (allt að) 96 km.

Aukabúnaður og framboð á honum geta verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða geta krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tilteknum búnaði fylgir áskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.