Range Rover Classic lagður efst á hæð

UPPRUNALEGI LÚXUSJEPPINN

Honum líður jafn vel á Place du Casino í Mónakó og í Sahara eyðimörkinni. Range Rover varð til úr löngun til að skapa alveg nýja og einstaka akstursupplifun.

BÍLL FYRIR ÖLL TILEFNI

Að skapa ökutæki sem sameinaði þægindi og aksturseiginleika Rover fólksbílsins við torfærugetu Land Rover. Þetta var sýn okkar og þannig fæddist upphaflegi lúxusjeppinn. Range Rover var kynntur á heimsvísu í júní 1970 sem „Bíll fyrir öll tilefni“.

ÞRÓUN HINS TÁKNRÆNA

FYRSTA KYNSLÓÐ

Nýr Range Rover var settur á markað 17. júní með léttri ál V8 vél, fjórhjóladrifi og diskabremsum á öllum hjólum.
Range Rover lagður

ÖNNUR KYNSLÓÐ

Range Rover (P38a) var kynntur með löngu hjólhafi og endurhönnuðum undirvagni, auk uppfærðslu á rafrænum loftfjöðrunarbúnaði.
Range Rover Classic ekur á vegi

ÞRIÐJA KYNSLÓÐ

Range Rover (L322) var kynntur með sjálfstæðri loftfjöðrun á öllum hjólum og var sýndur í akstri á RAF Kinloss, Skibo og Novar Estate.
Range Rover Classic ekur á vegi

FJÖLSKYLDA SEM TELUR HÁLFA MILLJÓN

Hinn 500.000th Range Rover er smíðaður í Solihull verksmiðju okkar í Bretlandi.
Range Rover Classic ekur á vegi

RANGE ROVER SPORT

Önnur lína Range Rover Sport er kynnt ásamt nýjum 4,4 lítra V8 og 4,2 lítra V8 forþjöppuðum bensínvélum.
Range Rover ekur á vegi

FJÓRÐA KYNSLÓÐ

Nýtt módel er kynnt 6th september í Royal Ballet School í London – fyrsti ál lúxussportjeppi heimsins.
Range Rover ekur á vegi

HRAÐASTI SPORTJEPPI Í HEIMI

Range Rover Sport SVR er kynntur og verður hraðasti fjöldaframleiddi lúxussportjeppi allra tíma.
Range Rover Sport lúxussportjeppi lagður á brú

Á TOPPI HEAVEN'S GATE

Range Rover Sport Plug‑in Hybrid verður fyrsti bíllinn til að klífa risastóran 45° 999‑þrepa stiga að Heaven's gate fjallinu í Kína.
Range Rover Sport klífur Heaven's gate fjallið í Kína

SIGRAR FLÓÐGÁTTINA

Annað heimsmet fyrir Range Rover Sport í Kárahnjúkavirkjun á Íslandi þar sem hann klífur upp flóðgáttina.
Range Rover ekur í vatni

UPPHAF NÝRRA TÍMA

Sýn okkar um rafmagnaða framtíð er á leiiðinni.
Range Rover lagður við hleðslustöð

VANUR FERÐALANGUR

FERÐIN YFIR DARÍEN SKARÐIÐ

FERÐIN YFIR DARÍEN SKARÐIÐ

Árið 1972 varð Range Rover fyrsti bíllinn til að ljúka 29.000 km Ameríkuleiðangri skipulögðum af breska hernum, sem innihélt hættulegt ferðalag yfir Daríen skarðið í Suður‑Ameríku.

LEIÐIR ALLTAF MEÐ GÓÐU FORDÆMI

BRAUTRYÐJANDI TÆKNI

Frá því augnabliki sem Range Rover var kynntur braut hann hefðir sem fyrsti jepplingurinn með varanlegu fjórhjóladrifi. Síðan hefur hann aldrei hætt að að vera nýstárlegur.


Árið 1989 varð Range Rover fyrsti 4x4 bíll í heiminum með læsingarlausu bremsukerfi (ABS). Í kjölfar þess, árið 1992, varð hann fyrsti 4x4 bíllinn með ekki aðeins rafrænni spólvörn heldur einnig sjálfvirku rafrænu loftfjöðrunarkerfi.


Árið 2009 kynnti hann fyrsta Adaptive Dynamics kerfi heims og árið 2012 varð hann fyrsti jepplingurinn sem var allur úr áli, sem gerði hann léttari, sterkari og skilvirkari.

Range Rover Classic í vatni
„Í dag er Range Rover enn tákn nútímans og við höldum áfram að þróa útlit hans og einstaka hönnun.“
Gerry McGovern
JLR Chief Creative Officer

HEIMA Í SVIÐSLJÓSINU

Range Rover fer á svið alveg eins náttúrulega og hann tekst á við krefjandi verkefni.