Discovery S getur flutt þig hvert á land sem er með stíl og þægindum. Sveigjanleiki og fjölhæfni hafa aldrei verið jafnáþreifanleg.
Aðdáunarverðir eiginleikar Discovery SE-jeppans tryggja að þú, fjölskylda þín og vinir ferðist um með stíl.
Allt sem viðkemur þessum bíl er þaulhugsað og geislar frá sér áður óþekktri fágun.
HSE Luxury er til fyrirmyndar hvert sem litið er, allt frá afgerandi hönnuninni til þæginda og frágangs.