LAND ROVER DEFENDER​

LAND ROVER DEFENDER​

Mögnuð akstursupplifun, nú í boði sem Defender 90, Defender 110 og Defender 130
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Ytra byrði Defender er einstakt. Einstakar útlínurnar undirstrika eiginleika bílsins.

hönnun innanrýmis

Innanrými með tilgang. Farþegarými Defender er hægt að sérsníða að þínum þörfum.

SÆTI

SÆTI

Defender 90 og 110 eru í boði með fimm eða sex sætum, auk þess sem 110 er í boði með þriðju sætaröð. Defender 130 er átta sæta bíll sem býður farþegum upp á einstök þægindi.
RESIST

RESIST

Nýja Resist-gervileðrið okkar er með minna kolefnisfótspor en önnur leðurlíki. Það er einstaklega endingargott, auðvelt í þrifum og hefur fínunna og mjúka áferð.
UPPSETNING

UPPSETNING

Sníddu farþegarými Defender þínu þörfum. Veldu á milli göngurýmis í farþegarými eða aukaframsætis. Veldu miðstokk á milli framsæta með eða án kælihólfs.

HELSTU ATRIÐI

ENDING

ENDING

Úr sterkari efnum en nokkru sinni áður, prófuðum til hins ýtrasta. Defender er hannaður með hámarksendingu í huga.
AKSTURSGETA

AKSTURSGETA

Náttúruleg akstursgeta. Defender ræður við erfiðustu torfærur og kemur þér örugglega úr innanbæjarakstrinum út á sandbreiður og skafla.
TÆKNI

TÆKNI

Bíllinn er búinn tækni fyrir ævintýri 21. aldarinnar með okkar nýjustu tækni sem tryggir þægindi, tengingu og útsýni.

Ökutækin sem sjást eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Tilteknir eiginleikar kunna að vera mismunandi eftir markaðssvæðum eða aflrásum. Söluaðilar Land Rover veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.

VELDU DEFENDER

Mikilfengleiki finnst í öllum formum, stærðum og yfirbyggingarhönnun

DEFENDER 90

DEFENDER 90

Hönnun engu lík. Defender er öflugasti og afkastamesti bíll sem við höfum hannað. Hann er með stöðugu aldrifi1, millikassa með tveimur drifum og sjálfberandi yfirbyggingu. Þessi bíll getur gert allt. og farið allt.
DEFENDER 90 X-DYNAMIC

DEFENDER 90 X-DYNAMIC

​Hannaður fyrir ýtrustu kröfur. Sérlega slitsterkur Robustek-borði er á sætunum, svört dráttaraugu að aftan og ytra byrðið er kröftugt ásýndar.​ ​​
DEFENDER 90 X

DEFENDER 90 X

Óstöðvandi. Hvar sem er. Defender X sameinar afkastagetu og áræðið útlit og kemur þér mun lengra en þú hefur áður komist. Defender X. Einstakt afl.
DEFENDER 90 XS EDITION

DEFENDER 90 XS EDITION

Defender XS Edition fæst í Gondwana-steingráum, Hakuba-silfruðum, Santorini-svörtum eða kísilsilfruðum lit. Þessi einstaka gerð er með samlitri neðri klæðningu og brettaköntum ásamt demantsslípuðum 20" 5095-felgum með gljádökkgrárri áhersluáferð.
DEFENDER 90 V8

DEFENDER 90 V8

Sannkallaður ökumannsbíll. Í Defender V82er eldsneytisgjöfin fínstillt til að hámarka eiginleika bílsins, jafnt í torfærum sem á vegum. V8-vél Defender 90 er 525 hö. og býður upp á 625 Nm tog sem skilar bílnum í 100 km hraða á 5,2 sekúndum og 240 km hámarkshraða3.
DEFENDER 90 V8 CARPATHIAN EDITION

DEFENDER 90 V8 CARPATHIAN EDITION

Defender V8 Carpathian Edition2 býður upp á sömu torfærugetu og aksturseiginleika á vegum og Defender V8. Munurinn liggur í hönnun ytra byrðis, þar með talið einstakri samsetningu karpatíugrás lakks og hlífðarfilmu með satínáferð og svörtum áherslulit á afturhlera og vélarhlíf.
DEFENDER 90

DEFENDER 90

Hönnun engu lík. Defender er öflugasti og afkastamesti bíll sem við höfum hannað. Hann er með stöðugu aldrifi1, millikassa með tveimur drifum og sjálfberandi yfirbyggingu. Þessi bíll getur gert allt. og farið allt.
DEFENDER 90 X-DYNAMIC

DEFENDER 90 X-DYNAMIC

​Hannaður fyrir ýtrustu kröfur. Sérlega slitsterkur Robustek-borði er á sætunum, svört dráttaraugu að aftan og ytra byrðið er kröftugt ásýndar.​ ​​
DEFENDER 90 X

DEFENDER 90 X

Óstöðvandi. Hvar sem er. Defender X sameinar afkastagetu og áræðið útlit og kemur þér mun lengra en þú hefur áður komist. Defender X. Einstakt afl.
DEFENDER 90 XS EDITION

DEFENDER 90 XS EDITION

Defender XS Edition fæst í Gondwana-steingráum, Hakuba-silfruðum, Santorini-svörtum eða kísilsilfruðum lit. Þessi einstaka gerð er með samlitri neðri klæðningu og brettaköntum ásamt demantsslípuðum 20" 5095-felgum með gljádökkgrárri áhersluáferð.
DEFENDER 90 V8

DEFENDER 90 V8

Sannkallaður ökumannsbíll. Í Defender V82er eldsneytisgjöfin fínstillt til að hámarka eiginleika bílsins, jafnt í torfærum sem á vegum. V8-vél Defender 90 er 525 hö. og býður upp á 625 Nm tog sem skilar bílnum í 100 km hraða á 5,2 sekúndum og 240 km hámarkshraða3.
DEFENDER 90 V8 CARPATHIAN EDITION

DEFENDER 90 V8 CARPATHIAN EDITION

Defender V8 Carpathian Edition2 býður upp á sömu torfærugetu og aksturseiginleika á vegum og Defender V8. Munurinn liggur í hönnun ytra byrðis, þar með talið einstakri samsetningu karpatíugrás lakks og hlífðarfilmu með satínáferð og svörtum áherslulit á afturhlera og vélarhlíf.
DEFENDER 110

DEFENDER 110

Hönnun engu lík. Defender er öflugasti og afkastamesti bíll sem við höfum hannað. Hann er með stöðugu aldrifi1, millikassa með tveimur drifum og sjálfberandi yfirbyggingu. Þessi bíll getur gert allt. og farið allt.
DEFENDER 110 X-DYNAMIC

DEFENDER 110 X-DYNAMIC

​Hannaður fyrir ýtrustu kröfur. Sérlega slitsterkur Robustek-borði er á sætunum, svört dráttaraugu að aftan og ytra byrðið er kröftugt ásýndar.​ ​​
DEFENDER 110 X

DEFENDER 110 X

Óstöðvandi. Hvar sem er. Defender X sameinar afkastagetu og áræðið útlit og kemur þér mun lengra en þú hefur áður komist. Defender X. Einstakt afl.
DEFENDER 110 XS EDITION

DEFENDER 110 XS EDITION

Defender XS Edition fæst í Gondwana-steingráum, Hakuba-silfruðum, Santorini-svörtum eða kísilsilfruðum lit. Þessi einstaka gerð er með samlitri neðri klæðningu og brettaköntum ásamt demantsslípuðum 20" 5095-felgum með gljádökkgrárri áhersluáferð.
DEFENDER 110 V8

DEFENDER 110 V8

Sannkallaður ökumannsbíll. Í Defender V82 er eldsneytisgjöfin fínstillt til að hámarka eiginleika bílsins, jafnt í torfærum sem á vegum. V8-vél Defender 110 er 525 hö. og býður upp á 625 Nm tog sem skilar bílnum í 100 km hraða á 5,4 sekúndum og 240 km hámarkshraða3.
DEFENDER 110 V8 CARPATHIAN EDITION

DEFENDER 110 V8 CARPATHIAN EDITION

Defender V8 Carpathian Edition2 býður upp á sömu torfærugetu og aksturseiginleika á vegum og Defender V8. Munurinn liggur í hönnun ytra byrðis, þar með talið einstakri samsetningu karpatíugrás lakks og hlífðarfilmu með satínáferð og svörtum áherslulit á afturhlera og vélarhlíf.
DEFENDER 130

DEFENDER 130

Hönnun engu lík. Defender er öflugasti og afkastamesti bíll sem við höfum hannað. Hann er með stöðugu aldrifi1, millikassa með tveimur drifum og sjálfberandi yfirbyggingu. Þessi bíll getur gert allt. og farið allt.
DEFENDER 130 X-DYNAMIC

DEFENDER 130 X-DYNAMIC

Hannaður fyrir ýtrustu kröfur. Sérlega slitsterkur Robustek-borði er á sætunum, svört dráttaraugu að aftan og ytra byrðið er kröftugt ásýndar.
DEFENDER 130 X

DEFENDER 130 X

Óstöðvandi. Hvar sem er. Defender X sameinar afkastagetu og áræðið útlit og kemur þér mun lengra en þú hefur áður komist. Defender X. Einstakt afl.
DEFENDER 130 FIRST EDITION

DEFENDER 130 FIRST EDITION

Fullkomin blanda akstursgetu og rýmis. Defender 130 First Edition sérstaklega gerður fyrir skemmtiferðirnar með hita í annarri og þriðju sætaröð og fjögurra svæða hita- og loftstýringu. Frábær þægindi.
DEFENDER 90 HARD TOP

DEFENDER 90 HARD TOP

Defender 90 Hard Top rúmar allt sem þú þarft meðferðis. Hann er með 1355 lítra* farangursrými, föstu skilrúmi upp í þak í farangursrýminu og festipinna. Öryggi búnaðarins er tryggt, sama hvar þú ekur.
DEFENDER 90 HARD TOP X-DYNAMIC

DEFENDER 90 HARD TOP X-DYNAMIC

Hannaður fyrir ýtrustu kröfur. Defender 90 Hard Top X-Dynamic er í boði með samlitum þiljum í stað öftustu hliðarrúða. Í innanrýminu eru níðsterkir Robustec-áhersluborðar staðalbúnaður á sætum.
DEFENDER 90 HARD TOP X

DEFENDER 90 HARD TOP X

Vinnuhestur eins og þú. Defender 90 Hard Top X er í boði í nokkrum litum á ytra byrði: Santorini-svartur, Eiger-grár, Karpatíugrár eða Gondwana-steingrár, auk þess sem hægt er að fá samlit þil á hliðar.
DEFENDER 110 HARD TOP

DEFENDER 110 HARD TOP

Defender 110 Hard Top er með hagnýtu og sveigjanlegu 2059 lítra* farangursrými með læstu geymsluhólfi undir gólfinu fyrir hluti sem þú vilt ekki að sjáist. Fjórar útfærslur tryggja að málamiðlana er ekki þörf. Frá upphafi.
DEFENDER 110 HARD TOP X-DYNAMIC

DEFENDER 110 HARD TOP X-DYNAMIC

Hannaður fyrir ýtrustu kröfur. Defender 110 Hard Top X-Dynamic er í boði með samlitum þiljum í stað öftustu hliðarrúða. Í innanrýminu eru níðsterkir Robustec-áhersluborðar staðalbúnaður á sætum.
DEFENDER 110 HARD TOP X

DEFENDER 110 HARD TOP X

Vinnuhestur eins og þú. Defender 110 Hard Top X er í boði í nokkrum litum á ytra byrði: Santorini-svartur, Eiger-grár, Karpatíugrár eða Gondwana-steingrár, auk þess sem hægt er að fá samlit þil á hliðar.

TENGILTVINNBÍLL

Frábær akstursgeta í torfærum og meiri búnaður. Tæknin verður snjallari og sjálfbærari með hverjum deginum sem líður.

​DEFENDER 75ᵗʰ LIMITED EDITION​

Við höldum upp á 75 ára afmæli Land Rover, bílsins sem kom þessu öllu af stað. Við minnumst merkrar sögu okkar með sérstakri „75 Years“-áletrun og afgerandi Grasmere-grænni áferð.

AUKAHLUTAPAKKAR

Ótakmarkaðir möguleikar. Gerðu bílinn að þínum með einhverjum af pökkunum fjórum hér að neðan.

KÖNNUÐARPAKKI

KÖNNUÐARPAKKI

Veldu þína eigin leið, óháð undirlagi. Könnuðarpakkinn býr Defender undir að takast á við erfiðustu torfærur.
ÆVINTÝRAPAKKI

ÆVINTÝRAPAKKI

Njóttu þín á ókönnuðum slóðum. Ævintýrapakkinn býr Defender undir að takast á við óvissu hinna ótroðnu slóða.
SVEITAPAKKI

SVEITAPAKKI

Smelltu þér í stígvélin. Sveitapakkinn býr Defender undir að takast á við veður og vinda og tryggir þér ógleymanlega ferð.
INNANBÆJARPAKKI

INNANBÆJARPAKKI

Sigraðu malbikið. Innanbæjarpakkinn tryggir að Defender sker sig úr í innanbæjarakstrinum með gullfallegum stíl, öryggi og afgerandi stöðu.

HJÁLP VIÐ AÐ VELJA

Svaraðu þremur einföldum spurningum til að finna fullkominn aukahlutapakka fyrir Defender.
HEFJAST HANDA

SKOÐA NÁNAR

DEFENDER 130

DEFENDER 130

Rými til að njóta ævintýranna saman.
LAND ROVER DEFENDER GERÐIR

LAND ROVER DEFENDER GERÐIR

Skoðaðu alla línuna.
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
MYNDASAFN

MYNDASAFN

Áhersla á smáatriði í bílunum okkar hefur ávallt verið í fyrirrúmi.

††Skoða tölur úr WLTP-prófunum
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

*Blaut: Mælt með því að líkja eftir vökvafylltu farangursrými. Nær til geymslu undir gólfi en undanskilur tjakk og verkfæri.

1Sítengt aldrif er staðalbúnaður í Land Rover Defender, utan bíla með nýju sex strokka D200-, D250- og D300-dísilvélarnar.

2Ekki gert ráð fyrir farmi á þaki V8-gerða Defender.

3Hámarkshraði er 191km/klst á 20" felgum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Ökumenn ættu einungis að nota innbyggðan búnað bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Torfærumyndskeið voru tekin upp á viðeigandi landsvæði með viðeigandi heimildum.

Erfiður torfæruakstur krefst góðrar þjálfunar og mikillar reynslu. Hætta á meiðslum og skemmdum. Aldrei aka við aðstæður sem þú ræður ekki við.

Skoðið ávallt akstursleið, yfirborð, undirlag og enda leiðar áður en ekið er yfir frosið undirlag.

Uppfærslur krefjast gagnatengingar.