Range Rover er traustur, staðfastur og tilbúinn fyrir framtíðina,
fáanlegur sem tengiltvinnbíll*
og með samhliða kerfi. Range Rover
sem gengur eingöngu fyrir rafmagni bætist í
fjölskylduna árið 2024.
Smekkleg hönnunin er laus við óþarfa smáatriði, sem skilar sér í einstaklega nútímalegri lögun. Þessi Range Rover er áferðarfallegri en nokkur annar.
Vönduðustu efni eru notuð til að skapa athvarf þar sem allir njóta sín.
Lúxus og sérsnið Range Rover í fallegri túlkun.
Hægt er að velja um staðlað eða langt hjólhaf sem býður upp á aukinn munað fyrir fjóra, fimm eða sjö fullorðna.
* * Í boði frá janúar 2022.
* * * Handhafi SMARTBEST-verðlaunanna fyrir bestu tengdu tæknilausnirnar í nóvember 2020.
[1]Tölurnar eru mat framleiðanda og þeim verður skipt út fyrir vottaðar tölur úr prófunum ESB um leið og þær liggja fyrir. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og aukahlutum. Tölur fengnar með fullhlaðinni rafhlöðu.
††Skoða tölur úr WLTP-prófun.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.
1Stefna um sanngjörn afnot kann að gilda. Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.
2Ef notendur sem nota tvískipt eða margskipt gleraugu eiga í erfiðleikum með að ná fókus á stafrænu ClearSight-baksýnismyndina geta þeir notað baksýnisspegilinn þegar það hentar.
Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir vali á vél og gírkassa.
Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.
Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.
Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir. Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Tiltekin virkni Alexa er háð snjalltækni. Notkun Amazon Alexa krefst Amazon-reiknings.
MeridianTM er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd.