Kynntu þér þrjár ólíkar útfærslur sem sýna glæsilega handverksvinnu og úrbætur sem einkenna Range Rover SV. Lúxus sem þú finnur fyrir, ekki bara sérð.

FÁGUN OG KRAFTUR, FULLKOMNAÐ

Frágangur Range Rover

HÖNNUN

Dástu að fáguðu og einfölduðu útliti með einkennandi framgrilli og stuðara, ásamt andstæðu Range Rover leturmerki að framan.

RANGE ROVER SV BLACK

Upprunalegi lúxusjeppinn. Klæddur í svörtu.

FINNDU HLJÓÐIÐ

Þróun byltingarkenndrar Body and Soul sæta (BASS) tækni. Hljóðbylgjur í sætum og gólfi vinna með hátölurum til að skapa djúpa upplifun. Enn ein heimsfrumraunin í hljóðtækni í bílum.

SV SERENITY-ÞEMA

Hreinræktaður munaður með áhersluatriðum sem undirstrika sérstöðuna.

SV INTREPID-ÞEMA

Kraftmikil sérkenni.

SV SIGNATURE SUITE 

Fjögurra sæta SV Signature Suite býður upp á einstaka upplifun fyrir farþega í bílum með löngu hjólhafi, þar sem saman fara áreynslulaust notagildi og einstök þægindi.

RANGE ROVER SV-VÉLAR

Range Rover SV er með háþróuðustu vélinni sem við höfum nokkru sinni boðið upp á.

DRÆGNI Á RAFMAGNI (ALLT AÐ)

116KM
WLTP. Áætluð drægni allt að 94 km.

CO2 ÚTBLÁSTUR (FRÁ)

63G/KM
WLTP Blandaður.

ALMENNINGSHLEÐSLA (FRÁ)

< 60mínútur§
Hlaðið úr 10% í 80% á innan við klukkustund með 50 kW hraðhleðslu (DC).

HEIMAHLEÐSLA (FRÁ)

< 5klukkustundir§
Hlaðið úr 0–100 prósentum á innan við 5 klukkustundum með 7 kW AC hleðslutæki.

RAFMAGNS PLUG-IN HYBRID

Í boði sem tengiltvinnbíll með lengri drægni (PHEV). Útfærslurnar P460e og P550e eru knúnar áfram af 3,0 lítra 6 strokka Ingenium bensínvél ásamt 160 kW rafmótor.


P460e vél nánar útskýrð.

RAFMAGNS PLUG-IN HYBRID

HÁMARKSHRAÐI (ALLT AÐ)

261KM/KLST

HÁMARKSAFL (ALL AÐ)

615
452kW

0-100 KM/KLST

4,5SEKÚNDUR

CO2 ÚTBLÁSTUR (FRÁ)

265G/KM
WLTP Blandaður.

SV BENSÍN V8

Með tafarlausum viðbrögðum og einstaka aksturseiginleika er þessi 4,4 lítra V8 vél með 615 hö (452 kW) og 750 Nm í togi – sem skilar Range Rover SV úr 0 í 100 km/klst á 4,5 sekúndum með Dynamic Launch virkt.


P615 vél – nánari upplýsingar.

SV BENSÍN V8

VIÐ GERUM HANN SÉRSTAKAN, ÞÚ GERIR HANN EINSTAKAN

Unnið náið með sérfræðingum okkar í SV Bespoke til að útfæra þína sýn á hinn fullkomna Range Rover.

SKOÐA NÁNAR

Nýr Range Rover First Edition

GERÐIR OG TÆKNILÝSINGAR

Skoðaðu alla línuna og tæknilýsingarnar.
RANGE ROVER

RANGE ROVER

Óviðjafnanleg fágun og lúxus.

Sjá WLTP-tölur.
Tölurnar sem birtast byggja á opinberum prófunum framleiðanda samkvæmt reglugerðum ESB með fullhlaðna rafhlöðu. Einungis ætlað til samanburðar. Rauntölur geta verið breytilegar. Útblástur CO₂, eldsneytiseyðsla, orkunotkun og drægni geta verið breytileg eftir þáttum eins og aksturslagi, aðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, akstursleið og ástandi rafhlöðu. Drægnitölur rafbíla byggja á framleiðslubíl á staðlaðri leið.

§Hleðslutími fer eftir mörgum þáttum, svo sem aldri, ástandi, hitastigi og núverandi hleðslu rafhlöðunnar, auk hleðslustöðvar og lengd hleðslu.

Valbúnaður og aukahlutir í boði gegn aukakostnaði. Aðgengi getur verið mismunandi eftir útgáfu ökutækis (tegund og aflrás) eða krefst uppsetningar annarra eininga. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða settu saman þinn eigin bíl á netinu.

1Fer eftir vali á litayfirbragði.
2Aðeins samhæfðir snjallsímar.