Í 35 ár hefur Discovery verið jeppinn fyrir ævintýragjarnar fjölskyldur og vini. Síðan 1989 hefur Discovery sagan mótast í gengum fólkið sem ekur honum og uppgötvar nýjar slóðir saman.

BÚUM TIL RÝMI TIL AÐ KANNA

Sá allra fjölhæfasti. Áreynslulaus torfæruhæfni og sveigjanleg sjö sæta uppsetning.

ÖLLUM ER BOÐIÐ

Fullkominn jeppi fyrir upplifanir þar sem allir vilja taka þátt. Gott pláss, sjallt geymslurými og nýjasta tækni bjóða alla velkomna að kanna og upplifa saman.

ÁREYNSLULAUS HÆFNI

Ekkert ævintýri er utan seilingar.

ÞÆGINDI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

Heimsklassa þægindi

Gæludýrarými í bílnum

LÆKKANLEGUR AFTURHLERI

Rafræna loftpúðafjöðrunin* í Discovery getur lækkað afturhlerann til að auðvelda gæludýrum að komast inn og út úr bílnum. Farðu enn lengra með sérhönnuðum gæludýrapökkunum okkar.

VELDU ÞINN DISCOVERY

Baksýn af afturljósi Discovery

DISCOVERY

Sjö-sæta fágun.
Discovery Sport fyrir utan glerhús.

DISCOVERY SPORT

Fyrir næsta ævintýri.

*einungis Discovery