UPPSETNING HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR

UPPSETNING HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR

KJÖRIN LEIÐ TIL AÐ HLAÐA

Til að hleðslan á Land Rover-tengiltvinnbílnum rafmagns hybrid (PHEV) þínum gangi sem hraðast fyrir sig mælum við með að þú fáir þér heimahleðslustöð, sem fagaðili setur upp.

Áður en þú kaupir bílinn geta söluaðilar sem við mælum með fyrir hleðslustöðvar aðstoðað þig við að athuga hvort húsnæði þitt henti fyrir heimahleðslustöð. Uppsetning getur oltið á þáttum eins og aldri húsnæðis, aðgengi að einkabílastæði og viðeigandi rafmagnsveitu.

FJÖGUR SKREF VIÐ
UPPSETNINGU

1. VELDU SÖLUAÐILA

1. VELDU SÖLUAÐILA

Til að hefja ferlið við uppsetningu á heimahleðslustöð aðstoðar Land Rover-söluaðilinn þinn þig við val á samstarfsaðila.
2. LJÚKTU VIÐ KÖNNUN Á AÐSTÖÐU

2. LJÚKTU VIÐ KÖNNUN Á AÐSTÖÐU

Með stuttri könnun hjá söluaðilanum þínum er hægt að ákvarða hversu vel húsnæðið þitt hentar fyrir heimahleðslustöð. Almennt eru gerðarkröfur um einkabílastæði og viðeigandi rafmagnsveitu.
3. UPPSETNINGARDAGUR VALINN

3. UPPSETNINGARDAGUR VALINN

Finndu dag fyrir uppsetningu í samráði við valinn söluaðila áður en þú færð bílinn afhentan. Ef þú átt rétt á opinberum styrk til að standa straum af kostnaði við uppsetningu mun söluaðilinn sækja um hann það fyrir þína hönd.
4. BYRJAÐU AÐ HLAÐA

4. BYRJAÐU AÐ HLAÐA

Þegar komið er að uppsetningardegi mun söluaðilinn setja upp heimahleðslustöðina og veita þér upplýsingar um grundvallaratriði hleðslu.

SAMSTARFSAÐILAR SEM VIÐ MÆLUM MEÐ
FYRIR HLEÐSLUSTÖÐVAR

Til að tryggja sem besta hleðslugetu og sem stysta bið eftir uppsetningu skaltu heimsækja þinn Land Rover-söluaðila og kynna þér þá söluaðila heimahleðslustöðva sem við mælum með í nágrenni við þig.
SAMSTARFSAÐILAR SEM VIÐ MÆLUM MEÐ <br> FYRIR HLEÐSLUSTÖÐVAR

HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR MEÐ EÐA ÁN FASTRAR SNÚRU

Margir söluaðilar bjóða úrval af heimahleðslustöðvum með og án fastrar snúru.

Heimahleðslustöðvum með snúru fylgir föst snúra sem tengir hana við bílinn, þér til hægðarauka. Heimahleðslustöðvar án fastrar snúru bjóða upp á meiri sveigjanleika og nota hleðslusnúruna sem geymd er í bílnum þínum.
HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR MEÐ EÐA ÁN FASTRAR SNÚRU

HLEÐSLU UTAN ÁLAGSTÍMA

Hleðsla yfir nótt einfaldar ekki aðeins hleðsluvenjur þínar, hún getur einnig verið þér ódýrari en hleðsla á öðrum tímum ásamt því að stuðla að markmiðum margra söluaðila um að auka framboð endurnýjanlegrar orku.

Hægt er að stilla ákveðna hleðslutíma í gegnum snjallsímaforritið InControl í bílnum þínum.1.
HLEÐSLU UTAN ÁLAGSTÍMA

HALDA ÁFRAM AÐ SKOÐA RAFBÍLA

HLEÐSLA&nbsp;RAFMAGNS HYBRID

HLEÐSLA RAFMAGNS HYBRID

Kynntu þér allt um hleðslutíma, sparnað og hleðslu rafmagns hybrid heima við eða að heiman.
HLAÐIÐ AÐ HEIMAN

HLAÐIÐ AÐ HEIMAN

Almennar hleðslustöðvar eru frábær leið til að fylla á hleðsluna fjarri heimilinu. Kynntu þér hvernig þú hleður og greiðir fyrir hleðslu á almennri hleðslustöð.

1Aðeins samhæfir snjallsímar. Háð framboði þriðja aðila þjónustuaðila og sendistyrk farsíma.