Hvert sem ferðalagið leiðir þig, eru möguleikarnir með rafmagni endalausir
Adjust the settings in the range calculator below to explore electric hybrid range in real-world conditions.
Sýndar tölur gera ökumönnum kleift að bera saman mismunandi bíla við sömu aðstæður. Til að fá þessar niðurstöður prófa allir framleiðendur bílana samkvæmt WLTP (World Light Harmonised Test Procedure) gefa upp þær tölur.
Drægni í raunheimum fer eftir þáttum eins og hraða, hitastigi umhverfis og þyngd farms.
Aksturskilyrði hafa oft áhrif á drægnina. Ef þú hefur aðgang að heimahleðslu ætti drægnin ekki að verea vandamál fyrir stuttar ferðir, en það eru einfaldar leiðir í boði til að hámarka drægnina.
*Reiknað með InControl gögnum frá 30 alþjóðlegum mörkuðum Range Rover frá árinu 2023. Gert er ráð fyrir að rafhlaðan sé fullhlaðin.
†Tölurnar sem gefnar eru upp eru byggðar á opinberum prófunum framleiðanda með fullhlaðna rafhlöðu samkvæmt löggjöf Evrópusambandsins. Rauntölur geta verið frábrugðnar. CO2eldsneytisnýting, orkunotkun og drægni geta verið breytileg samkvæmt þáttum eins og aksturslagi, umhverfisaðstæður, álagi, dekkjastærð, aukahlutum, leið á áfangastað og ástand rafhlöðu. Drægni er byggð á prófunum á framleiðslubíl á staðlaðri leið.
‡Drægni rafbíla er byggð á prófunum á framleiðslubíl á staðaðri leið. Raun drægni er breytileg samkvæmt ástandi ökutækis og rafhlöðu, leið á áfangastað, akstursaðstæðum og aksturslagi.