7 SÆTA JEPPAR

7 sæta jeppar eru eðlilegur kostur fyrir stóru fjölskylduna eða hópinn, með valfrjálsri þriðju röð og óviðjafnanlegum þægindum.  Ef þú þarf meira farangursrými, þá hafa flestir jeppar möguleika á að leggja niður þriðju röðina til að stækka farangursrýmið.
Loftmynd af sætum í defender

HVAÐ ER 7 SÆTA JEPPI?

Rúmgóð yfirbygging, há akstursstaða og aukin veghæð gera jeppa að frábærum valkosti fyrir alla sem vilja aukna hagkvæmni og fjölhæfni í hverri ferð. Sameinaðu þessa eiginleika við faglegan lúxus, getu í öllum akstursaðstæðum og nýstárlega hönnun sem er til staðar í hverjum einasta 7 sæta Range Rover, Defender og Discovery. Eina farartækið sem þú munt nokkurn tímann þurfa.

ÞITT VAL Á 7 SÆTA UPPSETNINGUM

7 SÆTI Í FULLRI STÆRÐ

7 SÆTI Í FULLRI STÆRÐ

Ef þú ferðast reglulega með 7 farþega, eða vilt einfaldlega nýta möguleikann á fleiri sætum í fullri stærð, þá bjóða 7 sæta Discovery, Range Rover LWB, Defender 110 og Defender 130 upp á hina fullkomnu lausn fyrir þig.
5+2 SÆTI

5+2 SÆTI

Auðvelt aðengi er að sætum í þriðju sætaröð með því að halla og renna fram sætum í annarri sætaröð. Þessi sæti eru tilvalin fyrir börn og unglinga eða fyrir fullorðna í styttri ferðum. Þegar sætin eru ekki notkun, falla þau niður, sem gefur meira pláss fyrir farangur.

RANGE ROVER

Lúxus jeppi með valkvæðri þriðju sætaröð.

Range Rover

7 SÆTA RANGE ROVER LWB

Fágun og lúxus. Range Rover býr yfir 7 rafdrifnum og upphituðum sætum. Fáanleg í Windsor leðri eða Semi-Aniline leðri, í ýmsum litum og áferðum. Semi-Aniline leðurklæði með nuddi í framsætum er staðarbúnaður.
Skoða þetta ökutæki

DEFENDER

3 sætisraða jeppi með 7 eða 8 sætum.

Defender

DEFENDER 110

Taktu fleiri með í ævintýrið með möguleika á 7 sætum. Defender 110 kemur með baksætaröð í fullri stærð og getur verið plug-in hybrid (PHEV) og mild hybrid (MHEV).
SKOÐA ÞETTA ÖKUTÆKI

DISCOVERY

7 sæta jeppi með þriðju sætaröð.

Discovery

DISCOVERY

Aðlögunarhæfur 7 sæta jeppi sem með nægu plássi fyrir fyrir fjölskyldur og gæludýr. Discovery er fáanlegur með 3. sætaröð með sætum í fullri stærð og hægt að stilla hann sem mildan blending (MHEV).
Skoða þetta ökutæki

HVERNIG JEPPARNIR OKKAR FARA UMFRAM ALLAR VÆNTINGAR

Framskot af discovery

FJÖLHÆFNI Í ALLA STAÐI

Hvert sem þú vilt fara, með hverjum sem er og öllu sem þú vilt taka með, njóttu fulls sjálfstrausts á ferðalaginu.
Defender 130 í eyðimörkinni

ÓTVÍRÆÐ GETA

Frá grýttum vegum til drullugra akra, okkar einstaka Terrain Response kerfi tryggir að ökutækið þitt sé alltaf tilbúið fyrir það sem er framundan.
Stúlka að horfa út úr bílnum

GOÐSAGNAKENND SMÍÐI

Hver Range Rover, Defender og Discovery er byggður með goðsagnakenndum hönnunarleiðarvísi og fyrirmyndar handverksgetu til að gera heiminn þinn betri.