Árið 2022 sigruðu Range Rover Sport og áhættubílstjórinn Jessica Hawkins eldfjallalandslag Íslands – þar sem þau klifruðu klettaveggi, fóru um vatnsfyllt göng og fóru áður ófarnar leiðir um Kárahnjúkavirkjun í baráttu við mörg tonn af flæðandi vatni.1,2
Spillway var aðeins nýjasta prófraunin sem Range Rover Sport hefur tekist á við til að sýna fram á að hann er hannaður til að mæta hverri áskorun.
1Atvinnubílstjórar á lokuðum svæðum. Ekki herma eftir.
2Ökutæki sérútbúin fyrir áskorunina og/eða með aukabúnaði.