Helstu eiginleikar

  • HÖNNUN
   HÖNNUN

   Flæðandi þaklína, samfelld miðlína og áherslulínur á neðri hluta - markmiðið var ekki að endurhanna Range Rover heldur gera hann enn glæsilegri. Til þess notum við ýmsan nýstárlegan búnað, t.d. aðalljós með margskiptum LED-geislaperum sem bæta enn við magnað útlitið.

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
  • AFKÖST
   AFKÖST

   Raunveruleg fyrsta flokks upplifun. Einstaklega fallegt innanrýmið er búið þægilegum og sérhönnuðum sætum fyrir fjóra, sem hægt er að breyta í sæti fyrir fimm. Nú er hægt að halla aftursætunum meira aftur og þau eru enn þægilegri en áður.

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
  • TÆKNI
   TÆKNI

   Í Range Rover er að finna úrval sérhannaðra tæknilausna sem skila þér fáguðum og sítengdum akstri, til að mynda snertinæma rofa á stýrinu sem sjást aðeins við snertingu og glæsilega og innbyggða 10" snertiskjái Touch Pro Duo.

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA

  Hönnun

  Tækni

  Akstursgeta

  Fjölhæfni

  Afköst

  VELDU GERÐ

  • HSE
  • Vogue
  • AUTOBIOGRAPHY
  • SVAutobiography DYNAMIC
  • Vogue
  • AUTOBIOGRAPHY
  • SVAutobiography