NÝR RANGE ROVER VELAR GERÐIR

NÝR RANGE ROVER VELAR GERÐIR

VELDU ÞÉR GERÐ

RANGE ROVER VELAR S

RANGE ROVER VELAR S

Range Rover Velar í sinni tærustu mynd.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

Range Rover Velar S

Hámarkshraði í km/klst.

210

Hröðun 0–100 km/klst. (sekúndur)

8,2

Blandaður akstur l/100 km

5,3†
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
  • Sjálfvirk háljósaaðstoð
  • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu ökumannsmegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • 19" 5108-felgur
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Hefðbundið stýri með Moonlight-hring
  • Satínkrómaðir gírskiptirofar
  • Lýsing í farþegarými
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Framsæti með 14 stefnustillingum og minni
  • Sæti klædd fínunnu götuðu leðri
  • Ljósgrá Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • Hljóðkerfi
  • Gagnvirkur ökumannsskjár
  • Pivi Pro1
  • Nettengingarpakki með gagnaáskrift2
  • Secure Tracker (12 mánaða áskrift)3
  • Snjallsímapakki sem inniheldur Apple CarPlay®  og Android AutoTM4
ÞÆGINDI
  • Rafknúinn afturhleri
  • Tveggja svæða hita- og loftstýring
  • Lyklalaus opnun
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Neyðarhemlun
  • Bakkmyndavél
  • Sjálfvirkur hraðastillir
  • Ökumannsskynjari
  • Akreinastýring
  • Bílastæðakerfi að framan og aftan
  • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

RANGE ROVER VELAR DYNAMIC SE

RANGE ROVER VELAR DYNAMIC SE

Verð frá 15.490.000 kr.
Undirstrikar kraftmikið útlit.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

Range Rover Velar DYNAMIC SE P400e AWD AUTO (404PS) PHEV

Hámarkshraði í km/klst.

209

Hröðun 0–100 km/klst. (sekúndur)

5,4

Blandaður akstur l/100 km

2,3†
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
  • Sjálfvirk háljósaaðstoð
  • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu ökumannsmegin
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • Satíndökkgráar 20" 1089-felgur með 10 örmum
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Hefðbundið stýri með Moonlight-hring
  • Satínkrómaðir gírskiptirofar
  • Lýsing í farþegarými
  • Gljáandi málmfótstig
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Framsæti með 14 stefnustillingum og minni
  • Sæti klædd fínunnu götuðu leðri
  • Tinnusvört Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • MeridianTM-hljóðkerfi
  • Gagnvirkur ökumannsskjár
  • Pivi Pro1
  • Nettengingarpakki með gagnaáskrift2
  • Secure Tracker (12 mánaða áskrift)3
  • Snjallsímapakki sem inniheldur Apple CarPlay®  og Android AutoTM4
ÞÆGINDI
  • Rafknúinn afturhleri
  • Tveggja svæða hita- og loftstýring
  • Lyklalaus opnun
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Neyðarhemlun
  • Blindsvæðishjálp5
  • Bakkmyndavél
  • Sjálfvirkur hraðastillir
  • Ökumannsskynjari
  • Akreinastýring
  • Bílastæðakerfi að framan og aftan
  • Umferðarskynjari að aftan
  • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun

RANGE ROVER VELAR DYNAMIC HSE

RANGE ROVER VELAR DYNAMIC HSE

Undirstrikar smekklegt útlit með auknum glæsileika.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

Range Rover Velar DYNAMIC HSE

Hámarkshraði í km/klst.

210

Hröðun 0–100 km/klst. (sekúndur)

8,2

Blandaður akstur l/100 km

5,3†
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljós
  • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu ökumannsmegin
  • Fastur þakgluggi
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • Satíndökkgráar 21" 5109-felgur
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Leðurklætt stýri með Moonlight-hring
  • Rafræn stilling stýrissúlu
  • Lýsing í farþegarými
  • Gljáandi málmfótstig
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Leður á innréttingu
  • Framsæti með 20 stefnustillingum og minni og aftursæti með rafdrifinni hallastillingu
  • Sæti klædd götuðu Windsor-leðri
  • Tinnusvört Morzine-þakklæðning
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • MeridianTM-hljóðkerfi
  • Gagnvirkur ökumannsskjár
  • Pivi Pro1
  • Nettengingarpakki með gagnaáskrift2
  • Secure Tracker (12 mánaða áskrift)3
  • Snjallsímapakki sem inniheldur Apple CarPlay®  og Android AutoTM4
ÞÆGINDI
  • Tveggja svæða hita- og loftstýring
  • Rafknúinn afturhleri
  • Lyklalaus opnun
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Neyðarhemlun
  • Bakkmyndavél
  • Ökumannsskynjari
  • Akreinastýring
  • Bílastæðakerfi að framan og aftan
  • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
  • Akstursaðstoðarpakki

RANGE ROVER VELAR AUTOBIOGRAPHY

RANGE ROVER VELAR AUTOBIOGRAPHY

Fágaður glæsleiki sem fer ekki fram hjá neinum.
Tæknilýsing í stuttu máli

Tæknilýsing í stuttu máli

Range Rover Velar AUTOBIOGRAPHY

Hámarkshraði í km/klst.

210

Hröðun 0–100 km/klst. (sekúndur)

8,2

Blandaður akstur l/100 km

5,3†
Helsti búnaður

Helsti búnaður

BÚNAÐUR Á YTRA BYRÐI
  • Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljós
  • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu ökumannsmegin
  • Opnanlegur þakgluggi
  • Rauðir hemlaklafar
FELGUR OG HJÓLBARÐAR
  • Gljádökkgráar 22" 1075-felgur með 10 örmum og demantsslípaðri áhersluáferð
BÚNAÐUR Í INNANRÝMI
  • Satínkrómaðir gírskiptirofar
  • Leðurklætt stýri með Moonlight-hring
  • Rafræn stilling stýrissúlu
  • Stillanleg lýsing í farþegarými
  • Gljáandi málmfótstig
  • Upplýstar sílsahlífar úr málmi við fram- og afturdyr
SÆTI OG ÁKLÆÐI Í INNANRÝMI
  • Framsæti með 20 stefnustillingum, nuddi og minni og aftursæti með rafdrifinni hallastillingu
  • Sæti klædd götuðu Windsor-leðri
  • Leður á allri innréttingu
  • Þakklæðning úr tinnusvörtu rúskinni
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  • MeridianTM 3D Surround-hljóðkerfi
  • Gagnvirkur ökumannsskjár
  • Sjónlínuskjár
  • Pivi Pro1
  • Nettengingarpakki með gagnaáskrift2
  • Secure Tracker (12 mánaða áskrift)3
  • Snjallsímapakki sem inniheldur Apple CarPlay®  og Android AutoTM4
ÞÆGINDI
  • Fjögurra svæða hita- og loftstýring
  • Rafknúinn afturhleri
  • Lyklalaus opnun
AKSTURSAÐSTOÐ
  • Neyðarhemlun
  • Þrívíð umhverfismyndavél
  • Ökumannsskynjari
  • Akreinastýring
  • Bílastæðakerfi að framan og aftan
  • Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
  • Vaðskynjarar
  • Akstursaðstoðarpakki

SKOÐA NÁNAR

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
HYBRID-RAFBÍLL

HYBRID-RAFBÍLL

Sjálfbær og fágaður.

Hámarkshraði véla með gormafjöðrun er 210 km/klst.
‡‡Með rafmótor.

1Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.
2Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Hefðbundin 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Land Rover.
3Virkja þarf Secure Tracker- og Secure Tracker Pro-þjónustuna, auk þess sem hún krefst þess að bíllinn sé á þjónustusvæði farsímakerfis. Inniheldur þjónustuáskrift í 12 mánuði og er hægt að uppfæra hana í ábyrgðartímabil eða endurnýja eftir upphafstímabil í samráði við Land Rover-söluaðilann þinn.
4Aðeins samhæfir snjallsímar. Bíllinn býður upp á notkun Apple CarPlay. Þjónustan sem boðið er upp á í Apple CarPlay ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.apple.com/uk/ios/feature-availability/#apple-carplay. Bíllinn er tilbúinn fyrir Android Auto. Þjónustan sem boðið er upp á í Android Auto ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.android.com/auto/.
5Blindsvæðishjálp getur komið í veg fyrir árekstra. Ef bíllinn greinir annan bíl á blindsvæðinu þegar verið er að skipta um akrein er sjálfvirku snúningsafli beitt á stýrið til gefa til kynna að leiðrétta þurfi stefnuna.

Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir því landi sem bíllinn er keyptur í og vali á vél og gírkassa.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Tilteknum búnaði fylgir áskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Apple CarPlay er vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc. kunna að gilda.
Android Auto er vörumerki Google LLC. Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.