FRÉTTABRÉF Range Rover Velar

Þú finnur vél fyrir þig, hvort sem þú sækist eftir afli og spennu eða sparneytni og afslöppuðum akstri. Öll línan er búin Stop/Start-tækni, auk þess sem nokkrar bensín- og dísilvélar eru búnar Mild Hybrid-tækni.

Finndu fljótt það sem þú leitar að án þess að týnast í völundarhúsi valmynda, skjámynda og falinna eiginleika. Pivi, upplýsinga- og afþreyingarkerfi Range Rover Velar, er búið einföldu snertiskjásviðmóti sem býður upp á meiri skilvirkni og skemmtun.

FRÉTTABRÉF