FRÉTTABRÉF Range Rover Evoque

Aksturinn er í þínum höndum á Range Rover Evoque. Bíllinn fæst með fjölbreyttu úrvali aflrása, allt eftir þínum þörfum, hvort sem þær snúast um kraftmikla akstursupplifun eða aukna sparneytni. Adaptive Dynamics-fjöðrun býður auk þess upp á skerpu í stjórn og yfirbyggingu.

Fjölbreytt úrval klæðninga og lista eru í boði til að gera innanrými Range Rover Evoque enn fallegra. Ávinningurinn er aukin þægindi og stíll fyrir jafnvel kröfuharðasta smekkfólk, sama hvað er valið.

FRÉTTABRÉF