ÁBYRG UMHVERFISSTEFNA

Ábyrg umgengni um náttúruna er forgangsverkefni allra sem starfa fyrir Land Rover. Kolefnislosun, vatn, úrgangur og notkun endurvinnanlegra efna eru þættir hafa dagleg áhrif á ákvarðanir sem við tökum.

Við leitum sífellt nýrra leiða við að nýta þekkingu. Með nýsköpun þróum við starfsemina með það að leiðarljósi að lágmarka umhverfisáhrif til framtíðar og auka samvirkni sjálfbærni og árangurs.

Nánar um umhverfisstefnu Land Rover (Enskur texti): https://www.landrover.com/explore-land-rover/responsibility/index.html