RANGE ROVER HOUSE

Range Rover House eru einstakir áfangastaðir í anda nútíma lúxus, hannaðir í takt við alþjóðlega menningarviðburði. Þar fá gestir tækifæri til að upplifa gæði og handverk lúxusbíla Range Rover í bland við einstakar og ógleymanlegar upplifanir.

UM ALLAN HEIM

Range Rover House býður viðskiptavinum griðarstað til að njóta lúxusupplifana og vera meðal þeirra fyrstu í heiminum til að sjá og aka einstökum útfærslum Range Rover.

PARIS - ROYAL MONCEAU

Með útsýni yfir Arc de Triomphe. mættu gestir að Le Royal Monceau til að njóta fágun Parísar.

UAE - ABU DHABI

Þetta Range Rover House sem er höll í einkaeigu veitti innsýn í hinn sanna glæsileika svæðisins.

BANDARÍKIN - PEBBLE BEACH

Hinn rólegi griðastaður Pebble Beach endurspeglar fágað eðli náttúrunnar og gæði.

ÁSTRALÍA - ORPHEUS EYJA

Orpheus-eyja og Pelorus Private Island, einangraðar og óspilltar, buðu gestum okkar ógleymanlegt umhverfi.

SUÐUR AFRÍKA - HÖFÐABORG

Villa Intaba, sem er staðsett í hlíðum Table Mountain, sameinar nútíma áherslur og klassískan stíl.

SUÐUR KÓREA - MAIIM VISION VILLAGE

Umhverfi sem hlúir að innri friði og ró, byggt á heimspeki arkitektsins Tadao Ando.

EINSTAKAR RANGE ROVER HOUSE ÚTFÆRSLUR

RANGE ROVER SADAF ÚTFÆRSLA

Vitnisburður um listfengi og handverk. Guðdómlegt dæmi um Range Rover-stíl sem pantað var sérstaklega fyrir Abu Dhabi húsið okkar.

SKOÐA RANGE ROVER

Upprunalegi lúxusjeppinn. Hannaður og smíðaður í Bretlandi.