HYBRID-LÍNAN OKKAR

ALLIR ÞESSIR BÍLAR FÁST SEM TENGILTVINNBÍLAR

Tengiltvinnbílarnir okkar eru tilbúnir í allt og kunna vel við sig í hvaða umhverfi sem er, hvort sem það er á grófum fjallaslóðum eða á götum borgarinnar.

RANGE ROVER

Hinn fullkomni Range Rover


– Fjölbreytt úrval háþróaðs tæknibúnaðar
– Lúxusþægindi í fallegu og þægilegu innanrými
– Einkennandi útlit sem allir þekkja
– 900 mm vaðdýpi
– Í boði með stöðluðu og löngu hjólhafi


SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA ÞESSA GERÐ

RANGE ROVER SPORT

Rennilegasti Range Rover-bíllinn


– Stjórnrými hannað fyrir ökumanninn
– 0–100 km/klst. á 6,7 sekúndum
– Aksturseiginleikar sem breytast eftir aðstæðum
– Yfirbygging eingöngu úr áli
– Adaptive Dynamics-fjöðrun


SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA ÞESSA GERÐ

RANGE ROVER EVOQUE

Láttu vita af þér


– Einkennandi tveggja dyra sportbílsútlit
– Nútímalegt innanrými
– Auðskildar og framsæknar tæknilausnir
– Aksturseiginleikar fyrir bæði götur og torfærur
– Akstursgeta í allri veðráttu


SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA ÞESSA GERÐ

DISCOVERY SPORT

Fjölhæfi smájeppinn


– Yfirveguð akstursgeta
– ClearSight-myndavél og -baksýnisspegill
– Hugvitssamlegar geymslulausnir
– Val milli tveggja einkennandi stíla
– Úrval aukabúnaðar í innanrými


SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA ÞESSA GERÐ

KYNNTU ÞÉR LAND ROVER
HVAÐ ER TENGILTVINNBÍLL?
Einföld og þægileg kynning okkar á tengiltvinnbílum útskýrir hvernig þeir virka og hvernig eigi að nota þá.
FREKARI UPPLÝSINGAR
ÁBYRGÐ
Við leggjum áherslu á að þróa reksturinn okkar á ábyrgan og sjálfbæran hátt til að við getum aukið virði fyrir viðskiptavini okkar, fyrirtækið og efnahagslífið í heild.
NÝR DÍSILBÍLL, BENSÍNBÍLL EÐA TENGILTVINNBÍLL?
Allar vélar okkar hafa verið endurhannaðar í takt við kröfur nútímans. Hvað má bjóða þér? e has been refined for the modern world. Which will you choose?
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn draumabíl
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Land Rover-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
SENDA MÉR FRÉTTIR
Fáðu sendar nýjustu fréttir um Land Rover