P400e sameinar ávinninginn af nýtingu rafmagns og margrómaða eiginleika Range Rover, sem skilar sér í hverfandi mengun í útblæstri og allt að 51 km drægi í EV-stillingu.

Elizabeth Hill
yfirverkfræðingur

 • AFL

  PHEV-tengiltvinnbíllinn skilar 404 hestöflum og losun koltvísýrings frá 64 g/km með því að nýta saman framúrskarandi 2,0 lítra 300 hestafla Si4 Ingenium-bensínvél og afkastamikinn 85 kW rafmótor

 • AKSTURSSTILLINGAR

  Veldu á milli samhliða hybrid-stillingar (sjálfgefin akstursstilling), sem sameinar bensín- og rafknúinn akstur, og alrafknúins aksturs í EV-stillingu (rafmagnsbíll).^

 • EINSTAKUR, HLJÓÐLAUS AKSTUR

  PHEV-tengiltvinnbíllinn skilar nánast hljóðlausum akstri í EV-stillingu (rafmagnsbíll) og tryggir snurðulausa skiptingu á milli bensínvélarinnar og rafmótorsins til að auka enn á fágunina.

 • ÓVIÐJAFNANLEG AKSTURSGETA

  PHEV-tengiltvinnbíllinn er nákvæmur og óviðjafnanlegur hvað varðar akstursgetu og afköst og fer létt með torfærur á borð við akstur í vatni* og grjóti.

SVONA VIRKAR ÞAÐ

SVONA VIRKAR PHEV-TENGILTVINNBÍLL


Í PHEV-tengiltvinnbílum sameinast létt Ingenium-vél og 85 kW rafmótor ásamt stórri rafhlöðu með 13 kWh rýmd, sem er hlaðin með ytri orkugjafa. Í EV-stillingu skilar þetta allt að 51 km akstri úr fullri hleðslu með engum útblæstri frá vélinni.

UM RAFMAGNSBÍLA

EV-HLEÐSLA

VELDU GERÐ

 • Range Rover PHEV
 • Range Rover Sport PHEV