SVO-SÉRSMÍÐADEILD

LÚXUS, AFKÖST OG AKSTURSGETA FÆRÐ UPP Á NÆSTA STIG Í HÖNNUN EINSTAKRA LAND ROVER-BÍLA

Skoða SVO-sérsmíðadeild

Hjá SVO-sérsmíðadeildinni snýst allt um að þenja mörk og hanna bíla sem tekið er eftir. Þessir bílar eru ekki bara upp á punt. Við framleiðum framúrskarandi bíla. Bíla sem engan svíkja.

JOHN EDWARDS
FRAMKVÆMDASTJÓRI SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR

EINKENNI OKKAR

<span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span> – ÓVIÐJAFNANLEGUR LÚXUS
Íburðarmikil hönnun SVAutobiography, fyrsta flokks áferð og óviðjafnanleg þægindi leggja grunninn að framúrskarandi akstursupplifun.
SKOÐA SVAutobiography-BÍLA
SVR - HRÍFANDI KRAFTMIKIL AFKÖST
Í SVR eru afköstin í fyrirrúmi með áður óþekktu afli, stjórn og hraða.
Skoða SVR-bíla
BÍLAR FRÁ SVO-SÉRSMÍÐADEILDINNI
RANGE ROVER <span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span>
Íburðarmesti, öflugasti og fágaðasti Range Rover frá upphafi.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
RANGE ROVER <span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span> DYNAMIC
Hannaður fyrir lúxusakstur.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
RANGE ROVER SPORT SVR
Hraðskreiðasti Land Rover-bíllinn til þessa.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
RANGE ROVER VELAR <span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span> DYNAMIC EDITION
Framúrskarandi efni og íburðarmikil áferð skapa róandi athvarf.
SKOÐA ÞENNAN BÍL
AÐSTAÐAN
SVO-TÆKNIMIÐSTÖÐIN
SVO-TÆKNIMIÐSTÖÐIN

Í fyrsta flokks aðstöðu SVO-sérsmíðadeildarinnar eru framleiddar afkastamiklar lúxussérútgáfur, frumgerðir, viðhafnarútgáfur og sérhannaðir bílar, allt sprautulakkað á sérstöku sprautuverkstæði sérsmíðadeildarinnar.

ÚRVALSLITIR
ÚRVALSLITIR

Sérstakt sprautuverkstæði tæknimiðstöðvarinnar tryggir fjölbreytt úrval lita og nýtir nýjustu tækni til að skapa óviðjafnanlega áferð.

Frekari upplýsingar
SÉRHANNAÐ AF SVO-SÉRSMÍÐADEILDINNI
SÉRHANNAÐ AF SVO-SÉRSMÍÐADEILDINNI

Sérpöntunardeild tæknimiðstöðvarinnar býður upp á afar fjölbreytt úrval fyrir viðskiptavini til að sérhanna bíla með vali á klæðningu, leðri og lakki.

SÉRVERKEFNI
JAMIE OLIVER DISCOVERY

SVO-sérsmíðadeild Jaguar Land Rover smíðaði draumaferðaeldhús sjónvarpskokksins Jamie Oliver.

Horfðu á myndskeiðið
PROJECT HERO

Land Rover Discovery með drónabúnaði, sá fyrsti sinnar tegundar, var smíðaður til að gera Rauða krossinum kleift að bjarga mannslífum.

FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
SÆKJA BÆKLING
Frekari upplýsingar um Land Rover-bíla
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Hannaðu þinn draumabíl