Hjá SVO-sérsmíðadeildinni snýst allt um að þenja mörk og hanna bíla sem tekið er eftir. Þessir bílar eru ekki bara upp á punt. Við framleiðum framúrskarandi bíla. Bíla sem engan svíkja.

JOHN EDWARDS
FRAMKVÆMDASTJÓRI SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR

EINKENNI OKKAR

 • SVAutobiography - ÓVIÐJAFNANLEGUR LÚXUS
  SVAutobiography - ÓVIÐJAFNANLEGUR LÚXUS

  Íburðarmikil hönnun SVAutobiography, fyrsta flokks áferð og óviðjafnanleg þægindi leggja grunninn að framúrskarandi akstursupplifun.

  SKOÐA SVAutobiography-BÍLA
 • SVR - HRÍFANDI KRAFTMIKIL AFKÖST
  SVR - HRÍFANDI KRAFTMIKIL AFKÖST

  Í SVR eru afköstin í fyrirrúmi með áður óþekktu afli, stjórn og hraða.

  Skoða SVR-bíla

BÍLAR FRÁ SVO-SÉRSMÍÐADEILDINNI

 • RANGE ROVER SVAutobiography
  RANGE ROVER SVAutobiography

  Íburðarmesti, öflugasti og fágaðasti Range Rover frá upphafi.

  SKOÐA ÞENNAN BÍL
 • RANGE ROVER SVAutobiography DYNAMIC
  RANGE ROVER SVAutobiography DYNAMIC

  Hannaður fyrir lúxusakstur.

  SKOÐA ÞENNAN BÍL
 • RANGE ROVER SPORT SVR
  RANGE ROVER SPORT SVR

  Hraðskreiðasti Land Rover-bíllinn til þessa.

  SKOÐA ÞENNAN BÍL
 • NÝR RANGE ROVER VELAR SVAutobiography DYNAMIC
  NÝR RANGE ROVER VELAR SVAutobiography DYNAMIC

  Framúrskarandi efni og íburðarmikil áferð skapa róandi athvarf.

  FREKARI UPPLÝSINGAR

AÐSTAÐAN

SÉRVERKEFNI

JAMIE OLIVER DISCOVERY


SVO-sérsmíðadeild Jaguar Land Rover smíðaði draumaferðaeldhús sjónvarpskokksins Jamie Oliver.

Horfðu á myndskeiðið

PROJECT HERO


Land Rover Discovery með drónabúnaði, sá fyrsti sinnar tegundar, var smíðaður til að gera Rauða krossinum kleift að bjarga mannslífum.

BOND-BÍLAR FYRIR ÁHÆTTUATRIÐI


SVO-sérsmíðadeildin setti saman tvo sérhannaða bíla fyrir SPECTRE, 24. James Bond-myndina.